Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.01.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAPIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987 t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ADÓLF SIGURJÓNSSON, bifreiðarstjóri, Hrauntúni 13, Vestmannaeyjum, sem andaðist 3. janúar sl. veröur jarðsunginn laugardaginn 10. janúar kl. 14.00 frá Landakirkju, Vestmannaeyjum. Herdfs Tegeder, Sigurjón H. Adólfsson, Kristfn Elfa Elfasdóttir, Gunnar Adólfsson, Svava Bjarnadóttir, Jón Stelnar Adólfsson, Saaþór Gunnarsson og Adólf Slgurjónsson. t Faðir okkar, ANDRÉS G. ÞORMAR, fyrrverandi aðalgjaldkeri Landssíma (slands, verður jarðsunginn í Fossvogskapellu þriðjudaginn 13. janúar kl. 15.00. 'Þeir sem vildu minnast hans eru beðnir að láta Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra eða önnur líknarfélög njóta þess. Birglr Þormar, Gunnar Þormar. t Faöir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EYVINDUR JÚLÍUSSON frá Siglufirði, Suðurgötu 63, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá kapellunni í Hafnarfjarðarkirkjugarði föstu- daginn 9. janúar kl. 15.00. Þeir sem vildu minnast hans eru góöfúslega beðnir aö láta hjúkr- unarheimilið Sólvang njóta þess. Svanfrfður Eyvindsdóttir, Ragna Eyvindsdóttir, Ólafur Oddgeirsson, Laufey Eyvindsdóttir, Kristmundur Halldórsson, Guðbjörg Eyvindsdóttir, Ármann Einarsson, barnabörn og barnabarnabörn hins látna. + Útför HELGA JÓNASSONAR, fyrrum bónda, Seljalandsseli, V-Eyjafjallahreppi, fer fram frá Stóradalskirkju laugardaginn 10. janúar kl. 14.00. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Stóradalskirkju. Vandamenn. t Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, INGVELDAR SVANHILDAR PÁLSDÓTTUR, fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 10. janúar kl. 14.00. Eygló Gfsladóttir, Ingólfur Gfsli Þorsteinsson, Vignir Páll Þorstelnsson, tengdabörn, barnabörn og barna- barnabörn. Faðir minn, + JÓN MAGNÚSSON, Hafnargötu 11, Stykkishólmi, veröur jarðsunginn frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 9. janúar kl. 16.00. Magnús F. Jónsson. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, JÓNS SIGURÐSSONAR, fyrrverandi borgarlœknis, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, föstudaginn 9. janúar, kl. 13.30. Ragna Sigurösson, Örn Jónsson, Júlfana Signý Gunnarsdóttir, Margrét Arnardóttir, Jón Ragnar Arnarson, Gunnar Örn Arnarson. Eyvindur Júlíus- son - Minning Fæddur 3. ágúst 1898 Dáinn 27. desember 1986 Eyvindur afí okkar fæddist á bænum Gaul í Staðarsveit. Foreldr- ar hans voru Sólveig Ólafsdóttir, fædd að Reykhólum í Barðastrand- arsýslu og Júlíus Jónasson frá Köldukinn í Laxárdal. Afí var annar í röð átta systkina og eru tvær systur hans á lífi, þær Elísabet, sem dvelur í Hafnarbúðum í Reykjavík og Guðmunda, sem er á Borgarspítalanum. Afí var tvíkvæntur. Árið 1926 kvæntist hann Laufeyju Óskars- dóttur ættaðri frá Kjartansstöðum í Skagafírði, en hún lést 1928. Hann átti með henni tvær dætur, Guðbjörgu, sem gift er Armanni Einarssyni, þau búa á Selfossi, og Laufeyju, sem gift er Kristmundi Halldórssyni og búa þau í Ólafsvík. Árið 1930 flutti afí til Sigluijarð- ar og kvæntist þar Katrínu Jósefs- dóttur ættaðri frá Stóru-Reykjum í Fljótum í Skagafírði, en hún lést árið 1957. Þau áttu 3 böm, Svanfríði, sem var gift Gunnari Ástvaldssyni, en hann lést árið 1984, Svanfríður býr í Hafnarfírði, Sigurgeir, sem lést ársgamall, og Rögnu Lísu, sem gift er Ólafí Odd- geirssyni og búa þau í Vestmanna- eyjum. Bamabömin eru 24 og bama- bamabömin 34. Við vomm svo heppin að fá að alast upp með afa okkar frá fæð- ingu. Þegar við vomm lítil kom afí alltaf til okkar á heimilið um helgar og alltaf á öllum stórhátíðum, því það var svo stutt á milli. Hann vann þá í frystihúsinu í Innri-Njarðvík. Þar kunni hann vel við sig. Kom þangað fýrst árið 1950 til að vera á vertíð, og var þar fyrst bara á vetuma, en heima á Siglufírði á sumrin. Þar var hann í síldinni á meðan hún veiddist, en flutti svo alveg til Njarðvíkur þegar síldin brást. Árið 1969 flutti hann alveg til okkar í Hafnarfjörð. Þá var hann búinn að missa heilsuna, svo hann gat ekki unnið, enda búinn að vinna mikið um dagana. Svo þegar við systkinin vomm orðin fullorðin og farin að eiga okk- ar böm, þá ljómaði hann allur og var svo kátur og fannst svo gaman að þeim, því hann var svo bamgóð- ur og öll böm hændust að honum. Hann var á Suðurgötunni þangað til 1978, þá fór hann á Sólvang. Þar kunni hann vel við sig og leið þar mjög vel, sagðist ekki geta haft það betra, það væri allt fyrir sig gert, vel hugsað um sig, gott hjúkmnarfólk og læknar. Fær þetta góða fólk hjartans þakkir frá hon- um. Við systkinin frá Suðurgötu 53 þökkum elsku afa samvemna í Fæddur 11. mars 1898 Dáinn 24. desember 1986 í dag, þegar afí okkar er lagður til hinstu hvflu í sveitinni sinni, Saurbæ í Dölum, viljum við systkin- in minnast hans með nokkmm orðum. Ekki ætlum við að rekja ævi hans enda ævistarf afa unnið í kyrrþey, líkt og annarra íslenskra alþýðumanna. Afí bjó hjá foreldrum okkar frá því hann hætti búskap í Ólafsdal við Gilsfjörð og þar til á allra síðustu ámm. Hann fylgdi því okkur systkinunum í gegnum öll okkar uppvaxtarár, allt frá fæð- ingu. Fyrst bjuggum við í Saurbæn- gegnum öll árin og biðjum Guð að blessa minningu hans. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt Örn, Steindór, Katrín, Kolbeinn og Eyvindur. um og var þá amma okkar Sigríður Guðjónsdóttir hjá okkur. Það var mikils virði fyrir okkur systkinin að hafa gömlu hjónin hjá okkur og ófáar stundimar, sem eytt var í herbergi ömmu og afa. Þau vom okkur bæði viskubmnnur og leik- félagar. Skömmu eftir að amma lést fluttum við á „mölina" og fylgdi afí okkur. Hann vildi vera okkur nálægur hér í iðu borgarinnar. Afí varð líka fastur punktur í tilver- unni, alltaf til staðar. Hann kunni sæg af vísum og sögum frá fyrri tíð og sagði mjög skemmtilega frá. Það vom margir, sem sóttust í þann hafsjó af fróðleik, sem afí bjó yfír. Á síðustu ámm dró að því að afi þyrfti meiri umönnun en hraðfara yfírvinnuþjóðfélagið gat leyft fjöl- skyldu hans að veita honum. Þá flutti hann inn á Hrafnistu í Hafnar- fírði og bjó þar í góðu yfirlæti til dánardægurs. Við vildum nota tækifærið og þakka starfsfólki Hrafnistu fyrir þá hlýju og umönn- un, sem það veitti honum. Móðir Jörð krefst aftur þess sem hún hefur gefíð líf og fóstrað og nú hefur afí verið kvaddur til mold- ar. En það sem hann hefur gefið af sjálfum sér lifír áfram. Þegar við hugsum til afa kemur ætíð fyrst upp í hugann sá þáttur sem hvað ríkastur var í fari hans; létt lundin og gamansemi. Hann var æringi og glettinn prakkari til hinstu stundar. Þessi eiginleiki að geta komið auga á broslegri hliðar tilvemnnar og skopast að hlutun- um, ekki síst að sjálfum sér, er dýrmætt veganesti í lífínu. Það var sjaldnast dmngi eða alvara í kring- um afa og fátt sem hann tók of hátíðlega. Fyrir þennan eiginleika munu líklega fiestir minnast hans. Nú þegar við kveðjum afa hinstu kveðju, finnum við enn og aftur til þess hve gott það var að eiga hann að. Helga, Rögnvaldur, Arnar og Brynjar Guðmundarböm. + Innilegar þakkir öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og jaröaför HALLDÓRS HALLGRfMSSONAR frá Melum Eiðsvallagötu 8, Akureyri. Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks sem hlúöi að honum síðustu árin. Blrna Friðriksdóttir, börn, tengdabörn og barnbörn. + Þökkum auösýnda samúð og hlýju viö andlát og útför HRÓÐNÝJAR SVANBJARGAR EINARSDÓTTUR. Haraldur Árnason, Erna Erlendsdóttlr, Kristfn Árnadóttir, Elnar Árnason, Björn Árnason, Kristfn Tryggvadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega öllum þeim sem vottuðu okkur samúö og hlut- tekningu við andlát og útför GUNNARS K. JÓNSSONAR, Dalvfk, Friðrika Ármannsdóttir, börn, tengdadœtur og barnabörn. Lokað Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis verða lokuð föstudaginn 9. janúar 1987 frá kl. 13.00, vegna jarðarfarar DR. MED. JÓNS SIGURÐSSONAR, fyrrverandi borgarlæknis. Heilbrigðisráð Reykjavíkur. Minning: Rögnvaldur Guðmunds- son frá Ólafsdal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.