Morgunblaðið - 09.01.1987, Page 38
:«er hau’/ai. .e fluoAauTgöH .aia/wiaviuoflOM
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987
fclk í
fréttum
Frést hefur að Don Johnson, leikarinn góðkunni úr „Miami Vice“,
hafi í hyggju að láta ekki staðar numið í rokkbransanum. Hann
gaf sem kunnugt er út plötu á síðasta ári, sem fékk sæmilegustu við-
tökur.
Er hermt að hann hafi leitað til fjölda þekktra tónlistarmanna, sem
hafí tekið vel í bón hans um að leggja honum lið á næstu plötu kapp-
ans. Eru þar nöfn eins og Eddie Van Halen, Dweezil Zappa, Billy
Squire, Simon Le Bon, Bon Jovi og Huey Lewis.
Ekki ónýtur félagsskapur og ætti næsta plata Dons ekki að vera
þeirri fyrri síðri. Talið er að upptökur á henni hefjist seint á árinu.
Jerry Lee Lewis, sem er íslend-
ingum að góðu kunnur fyrir
rokktónlist sína, hefur að undanf-
ömu staðið í stórræðum. I bytjun
desember skráði hann sig nefnilega
inn á Betty Ford-hælið, sem er af-
vötnunarhæli efnaðra í Banda-
ríkjunum, og hugðist. hreinsa sig
af áfengi og lyfjum.
Ekki gerði hann langan stans,
því að tveimur dögum síðar rauk
hann út aftur og það í fússi. „Ég
fór inn á þetta hæli til þess að ná
áttum á ný. Ekki til þess að gegna
húsvarðarstöðu." Átti hann þar við
það að gestimir eru sjálfír iátnir
þrífa eftir sig.
„Ég hef lifað í 51 ár án þess að
þrífa salemin fyrir aðra og ég ætla
ekki að byija núna. Jerry Lee Lew-
is þarf ekki á svona „aðstoð" að
halda. Nei vinur kær! Jerry Lee
Lewis veit að han á við vanda að
stríða og hann mun leysa hann
sjálfur."
Og það skulum við vona að takist.
Don
John-
soná
nýrri
plötu
Don Johnson.
Jerry
Leeá
kross-
götum
Líney Rut Halldórsdóttir:
Islendings
að góðu
getið
Jerry
Fyrir skömmu barst Morgun-
blaðinu fréttatilkynning frá
Rockford-háskóla I IUinois I Banda-
ríkjunum. Þar kemur fram að
ístensk stúdína við skólann, Líney
Rut Halldórsdóttir, er ein átján
nemenda við skólann, sem getið
verður í næstu útgáfu bókarinnar
„Who’s Who Among Students in
American Universities and Colleg-
es“, en það er uppflettirit )rfír
stúdenta í Bandaríkjunum, sem
getið hafa sér orð fyrir frábæran
námsárangur, forystu í félagsstörf-
um stúdenta og aðra hæfileika.
Líney er Siglfírðingur og dóttir
hjónanna Halldórs Gestsonar og
Líneyjar Bogadóttur.
Áðumefnt rit þetta hefur verið
gefíð út árlega frá árinu 1934 og
eru nemenda úr meira en 1400
æðri menntastofnum í Bandaríkjun-
um og nokkrum öðrum ríkjum getið
í því. Mikill heiður þykir að vera
valinn til umfjöllunar í ritinu, en
auk þess hefur það nokkuð að segja
þegar áfram er haldið á mennta-
brautinni, sem og að henni geng-
inni, því bandarísk stórfyrirtæki
hafa hana gjaman við höndina þeg-
ar þau leita nýrra starfsmanna að
lokinni háskólaútskrift.
Rockford-háskóli er 140 ára
gamall skóli í einkaeigu og er hægt
að velja um tæplega 40 greinar til
útskriftar í.
Linda Gray fellur
fyrir unglambi
Hin 46 ára gamla leikkona, gangi að hitta hvort annað. Þá Linda kynntust hinn 4. október í
Linda Gray, sem þekktust er eyddu þau jólunum saman í París. diskóteki í París, en þá var haldin
fyrir leik sinn í bandarísku sjón- „Ég er svo ástfangin", lýsti Linda veisla til heiðurs henni og Larry
varpsþáttunum Dallas, er ástfangin yfír. „Æ síðan við kynntumst í okt- „J. R.“ Hagman, og hafa þau verið
eina ferðina ennn. í þetta skipti af óber, hefur hann gert mig svo saman síðan. Stundum þó ekki
frönskum glaumgosa, sm er 21 ári hamingjusama að orð fá ekki lýst.“ nema I anda. En þá hrinjast þau
yngri en hún, eða 25 ára gamall! Kappinn, sem hún féll svo kylli- yfír hafíð minnst tvisvar á dag.
Þau hjúin hafa aðeins þekkst I flöt fyrir, ef svo má að orði komast, Franskir slúðurdáikar eru fullir
tæpa §óra mánuði, en nú þegar heitir Didier Fitoussi. Hann er versl- aðdáunar á því hvemig Didier hóf
hafa þau flogið átta sinnum fram ar með tískusportfatnað og er sonur kynni þeirra. „Frk. Linda gekk í
og aftur yfír Atlantshaf I þeim til- fransks hjartasérfræðings Þau salinn og Didier gekk rakleiðis að
henni brosti, kynnti sig og byrjaði
að tala. Síðan skildu ekki leiðir.
Hr. Fitoussi talar prýðilega ensku,
en ýkir hinn franska hreim sinn á
töfrandi máta, þannig að hann
hljómar næstum eins og Maurice
Chevalier.”
En hvort sem Didier talar eins
og Maurice Chevalier eða ekki, þá
er hitt víst að þau Linda yfirgáfu
samkvæmið leiðandi hvort annað
og þar sem öxl Didiers var hafði
Linda fundið stað höfði sínu að
halia.
Hvorki Linda né Didier fara í
felur með ást sína og til þess að
gera málin auðveldari eru Didier
og sonur Lindu, Jeff, orðnir góðir
vinir. Skyldi fá undra þar sem að-
eins þrjú ár eru á milli þeirra.
Áð sögn vinar hafa sfðastiiðin
þijú ár verið eins og handritið að
Da//as-þætti. „Eftir að hún skildi
við Ed [Thrasherj hefur hún verið
saman með heilii súpu af ungum
mönnum og satt best að segja skil
ég ekki hvað hún endist.“ Linda
segir hins vegar að henni fínnist
fátt skemmtilegra en að umgangast
unga menn. „Hver nennir að vera
að með einhveijum gömlum jálkum,
sem haf ekki hugmyndaflug um-
fram kvöldmat við kertaljós og
einhvetja Las Vegas-skemmtun á
eftir. Það kalla ég hnignun!“
Við gagnrýni á sig vegna aldurs-
munarins sagði Linda: „Og hvað
með það þó ég sé nógu gömul til
þess að vera móðir hans? Ég gæti
líka verið systir hans. Aldursmunur-
inn skiptir nefnilega engu máli. Ég
eiska Didier eins og hann er og
hann mig eins og ég er.“
Linda og P'dier á diskótekinu þar sem þau hittust.