Morgunblaðið - 09.01.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 09.01.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1987 ☆ FJOR I KVÖLD - nýr og breyttur salur. Söngkonan BERGLIND BJÖRK ásamt hinni stórgóðu hljómsveit |hafrót, sem leikur gömlu og nýjuj dansana. i Opið í kvöld kl. 22.00 - 03.00. I Snyrtilegur klæðnadur - aldurstakmark 20 ára. j VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 Heilsugæslustöðin í Búðardal: Konur gefa hlj óðhimnumæli Búðardal. HEILSUGÆSLUSTÖÐINNI í Búðardal var nýlega gefin Danplex hljóðhimnumælir. Það var Samband breið- firskra kvenna, sem saman stendur af kvenfélögum í Dalasýslu og Austur-Barða- strandasýslu sem stóðu að þessari gjöf. Læknar Heilusgæslustöðvarinn- ar í Búðardal þjóna Austur-Barð- strendingum með aðsetur að Reykhólum. Þetta tæki hefur nú þegar sann- að gildi sitt fyrir skjólstæðinga stöðvarinnar. Samband breiðfírskra kvenna hefúr unnið heilmikið að menning- ar- og líknarmálum og áttu á vissan hátt sinn þátt í hvað unnið hefur verið markvisst að heilbrigð- ismálum hér á svæðinu og lætur sér ekkert óviðkomandi í þeim efn- um. Læknar Heilsugæslustöðvarinn- ar eru tveir, þeir Sigurbjöm Sveinsson og Gunnar Jóhannsson. Kristjana VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu og nýju dansarnir Hljómsveitin Danssporið heldur uppi stanslausu fjöri til kl. 3 ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve. Dansstudið er í Ártúni. Nú eru allir í sólskinsskapi og það er hann Maggi, diskótekarinn okkar líka og verður með pottþétta músík íkvöldfrá 22.30-03.00. Hin frábæra söngkona frá Jamaica, Shella Y. Bonnick, kemur fram í kvöld, föstu- dagskvöld, og á morgun, laugardagskvöld. % SÝNING Á FR/SBEE- IKVARÐA Fjórfaldir heimsmeistarar og tvöfaldir Bandaríkjameistarar í frisbee-freestyle sem er blanda af dansi, leikfimi og notkun frisbee. Top ten models með meiriháttar tísku- sýningu. 50. hver gestur fær frítt inn og óvænta gjöf. Aldur ’71. Opið frá 11.00-03.05. UNGLINGASKEMMTISTAÐURINN S: 688399.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.