Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.01.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987 Morgunblaðiö/Gunnlaugur Rögnvaldsson Morgunblaöið/Gunnlaugur Rögnvaldsson íþróttamaður ársins 1986 ISLANDSMET EÐVARÐS 1986 50 METRA BRAUT 200 metra bringusund .......... (13. júní) 2:31,81 100 metra baksund ............. (16. ágúst) 57,86 200 metra baksund ............. (19. ágúst) 2:03,03 200 metra fjórsund ............ (23. ágúst) 2:10,95 50 metra baksund ............. (18. ágúst) 27,45 25 METRA BRAUT 50 metra bringusund ...... (21. desember)29,60 100 metra bringusund .......... (12. apríl) 1:05,10 200 metra bringusund .......... (23. mars) 2:20,72 50 metra baksund ......... (28. desember) 26,99 100 metra baksund ............... (12. apríl) 56,26 200 metra baksund ......... (13. desember) 2:01,61 50 metraflugsund ......... (28. desember) 26,62 200 metra fjórsund ........ (13. desember) 2:06,69 400 metra fjórsund ........ (21. desember) 4:28,30 EÐVARÐ ÞÓR EÐVARÐSSON hefur verið af- kastamikill frá þvf hann setti sitt fyrsta sveinamet í 100 metra baksundi árið 1977. Hann synti vega- lengdina þá á 1:22.50 en fram á þennan dag hefur hann sett á annað hundrað íslandsmet og þar af standa 31 met í dag. Hann er eini islenski karlmaðurinn sem hefur átt gildandi met f drengja- pilta- og karlaflokki en þeim árangri náði hann 5. desember 1981, þá 14 ára gamall, er hann synti 100 metra baksund á 1:02.40 mínútum. Met hans f 100 metra baksundi er nú 56.26 sekúndur þannig að hann hefur bætt metið um eina sekúndu á ári frá því 1981. Eðvarð er fjórði íslenski sundmaðurinn sem átt hefur Norðurlandamet. Hann setti sitt met f fyrra f 200 metra baksundi er hann synti á 2:03.03 mínút- um. Þeir sem áður höfðu sett Norðurlandamet voru Sigurður Jónsson f 200 metra bringusundi árið 1950, Hörður Finnsson árið 1964 í 100 metra bringusundi og Guðjón Guðmundsson árið 1972 f 200 metra bringusundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.