Morgunblaðið - 14.01.1987, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1987
Morgunblaðiö/Gunnlaugur Rögnvaldsson
Morgunblaöið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
íþróttamaður ársins 1986
ISLANDSMET
EÐVARÐS 1986
50 METRA BRAUT
200 metra bringusund .......... (13. júní) 2:31,81
100 metra baksund ............. (16. ágúst) 57,86
200 metra baksund ............. (19. ágúst) 2:03,03
200 metra fjórsund ............ (23. ágúst) 2:10,95
50 metra baksund ............. (18. ágúst) 27,45
25 METRA BRAUT
50 metra bringusund ...... (21. desember)29,60
100 metra bringusund .......... (12. apríl) 1:05,10
200 metra bringusund .......... (23. mars) 2:20,72
50 metra baksund ......... (28. desember) 26,99
100 metra baksund ............... (12. apríl) 56,26
200 metra baksund ......... (13. desember) 2:01,61
50 metraflugsund ......... (28. desember) 26,62
200 metra fjórsund ........ (13. desember) 2:06,69
400 metra fjórsund ........ (21. desember) 4:28,30
EÐVARÐ ÞÓR EÐVARÐSSON hefur verið af-
kastamikill frá þvf hann setti sitt fyrsta sveinamet
í 100 metra baksundi árið 1977. Hann synti vega-
lengdina þá á 1:22.50 en fram á þennan dag hefur
hann sett á annað hundrað íslandsmet og þar af
standa 31 met í dag.
Hann er eini islenski karlmaðurinn sem hefur
átt gildandi met f drengja- pilta- og karlaflokki en
þeim árangri náði hann 5. desember 1981, þá 14
ára gamall, er hann synti 100 metra baksund á
1:02.40 mínútum. Met hans f 100 metra baksundi
er nú 56.26 sekúndur þannig að hann hefur bætt
metið um eina sekúndu á ári frá því 1981.
Eðvarð er fjórði íslenski sundmaðurinn sem átt
hefur Norðurlandamet. Hann setti sitt met f fyrra
f 200 metra baksundi er hann synti á 2:03.03 mínút-
um. Þeir sem áður höfðu sett Norðurlandamet
voru Sigurður Jónsson f 200 metra bringusundi
árið 1950, Hörður Finnsson árið 1964 í 100 metra
bringusundi og Guðjón Guðmundsson árið 1972 f
200 metra bringusundi.