Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987
284441
2ja herb.
ÁLFHÓLSVEGUR. Ca 63 fm
risíb. í þríbýli. Laus strax. Verð
1,9-2 millj.
HRAUNBRÚN. Ca 70 fm á jarð-
hæð í góðu þríbhúsi. Allt sér.
Falleg eign. Laus fljótt. Verð:
tilboð.
3ja herb.
KÁRSNESBRAUT. Ca 75 fm á
1. hæð auk einstaklíb. í kj. Góð
eign. Verð: tilboð.
BÁSENDI. Ca 80 fm risíb. Falleg
eign á toppstað. Verð 2,5 millj.
HVERFISGATA. Ca 80 fm ris-
hæð í nýlegu húsi. Timburhús.
Allt sér. Laus. Verð 2,4 millj.
SKÚLAGATA. Ca 75 fm á efstu
hæð í blokk. Falleg eign. Suð-
ursv. Verð 2,2 millj.
FURUGRUND. Ca 85 fm á 1.
hæð í 2ja hæða blokk. Falleg
eign. Laus fljótt. Ákv. sala.
Verð 2,7 millj.
SMYRLAHRAUN. Ca 96 fm á
2. hæð í 4ra íbúða stigahúsi.
Falleg eign. Laus strax. Sökklar
f. bilskúr. Verð: tilboð.
OFANLEITI. Ca 103 fm á 1.
hæð. Sérinng. Ný og fullgerð
íb. Bílskýli fylgir. Verð: tilboð.
4ra-5 herb.
MARKLAND. Ca 97 fm á 2.
hæð. Falleg eign. Laus 1. júní
nk. Bein sala.
LEIRUBAKKI. Ca 105 fm á 3.
hæð auk herb. í kj. Falleg eign.
Verð 3,1 millj.
SELJAVEGUR. Ca 95 fm á 2.
hæð í blokk. Nýstandsett fal-
leg eign. Verð 2,6 millj. Laus
ÁSBRAUT KÓP. Ca 110 fm á
efstu hæö í blokk. Falleg eign.
Laus. Bílsk. Verð: tilboð.
Sérhæðir
LANGHOLTSVEGUR. Ca 115
fm hæð auk 60 fm nýstands.
riss. Gullfalleg eign. Verð: til-
boð.
MÁVAHLtÐ. Ca 145 fm hæð í
þríbýlishúsi. Rúmgóð eign.
Bílskréttur. Verð 3,5 millj.
HLÍÐAR. Ca 130 fm efri hæð í
þríbýlishúsi. Gullfalleg og
standsett eign. Bílsk ca 50 fm
fylgir. Laus fljótt. Uppl. á
skrifst.
Raðhús
KJARRMÓAR GB. Ca 100 fm
parhús sem er hæð og ris.
Bílskúrsréttur. Fallegt hús.
Laust fljótt. Verð 3,2 millj.
Einbýlishús
ENGIMÝRI GB. Ca 170 fm auk
bílsk. Selst frág. utan m. gleri
og útih., fokh. innan. Verð 4,1
millj.
HNJUKASEL. Ca 280 fm sem
er tvær hæðir og ris. Fallegt
hús á góðum stað. Verð: til-
boð.
HÁTEIGSVEGUR. Ca 400 fm
húseign sem er tvær hæðir
auk kj. Uppl. á skrifst. okkar.
ESKIHOLT. Ca 300 fm hús á
tveimur hæðum. Selst rúml.
fokh. Skipti mögul. Uppl. á
skrifst. okkar.
Annað
SÖLUTURN OG ÍSBÚD í Aust-
urbænum. Góð velta. Uppl. á
skrifst. okkar.
Atvinnuhúsnæði
SELT J ARNARNES. Iðnaöar-
húsnæði um 260 fm auk
millilofts 65 fm. Selst fokhelt.
Allar nánari uppl. á skrifst.
okkar.
SNORRABRAUT. Ca 450 fm á
3. hæð í nýju húsi. Lyfta í
húsinu. Bílastæði í bílskýli
geta fylgt. Uppl. á skrifst. okk-
ar.
TRÖNUHRAUN HF. 700 fm á
götuhæð með góðri að-
keyrslu. Til afh. strax. Uppl. á
skrifst.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI 1 O Clf! K
SIMI28444 flK 9IUr
Daniel Árnaaon, lögg. faal.
^Aþglýsinga-
síminn er 2 24 80
Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói)
Sími 688*123
Það gekk á ýmsu og meðal ann-
ars valt traktórsgrafa þegar
verið var að koma hitalögninni
fyrir.
vatn er fyrir hendi, en það kemur
undan hrauninu og er alltaf sama
rennslið og sama hitastigið, og leys-
ingar hafa engin áhrif. Bæði heitt
og kalt vatn er sjálfrennandi og er
það mjög mikið öryggisatriði.
Áætluð framleiðsla fyrsta árið
er um 100.000 seiði og þegar stöð-
in er fullbyggð 1989 verði fram-
leiðslan um 300.000 seiði á ári.
Stofnkostnaður við fyrsta áfanga
er um 16 milljónir króna. „Stofn-
kostnaður mun vera mjög lítill enda
allir kostir frá náttúrunnar hendi
eins góðir og hugsast getur. Hönn-
unarkostnaður er alveg í lágmarki
og mestöll vinna er unnin af eigend-
um,“ sagði Snorri Kristleifsson.
Onnur fiskeldisstöð er að Lax-
eyri í Hálsahreppi og framleiðir hún
um 200.000 seiði á ári, rekstur
hennar hefur gengið vel. Stöðin er
í eigu nokkurra einstaklinga og fé-
laga. Stöðvarstjóri er Bjarni
Áskellsson.
Ö6 ivcj inyl imashi Bemharáioi
Morgunbladið/Bjöm Blöndal
Hús Sparisjóðs Keflavíkur við Tjarnargötu 12 er stór og mikil bygging.
Keflavík:
Nýja sparisjóðsbygging-
in boðin bænum til kaups
Keflavík.
NYJA sparisjóðshúsið í Keflavík
hefur verið boðið bæjarfélaginu
til kaups. Tölurnar 65 til 75 millj-
ónir hafa verið nefndar sem
kaupverð hússins. Samkvæmt
bankalögum er Sparisjóður
Keflavíkur kominn með of mik-
inn hluta af tekjum sínum í þessa
eign.
„Við héldum fund um þetta mál
og báðum um umhugsunarfrest til
að svara“, sagði Vilhjálmur Ketils-
son bæjarstjóri í Keflavík. Vilhjálm-
ur taldi ekki miklar líkur á að
bærinn hefði bolmagn til að kaupa
húsið eins og staðan væri nú. Hú-
sið væri rétt rúmlega fokhelt og
mikið fjármagn þyrfti til að fullgera
það. „Hitt er annað mál, að hús-
næðið gæti vel hentað sem stjóm-
sýslumiðstöð fyrir Suðurnesin og
ég tala ekki um ef sveitarfélögin
væru sameinuð. En það virðist
nokkuð í land með það mál,“ sagði
Vilhjálmur.
Byggingarframkvæmdir við hús
Sparisjóðsins sem er við Tjarnar-
götu 12 hófust árið 1981. Mikill
hraði var á framkvæmdum og
byggingin reist á skömmum tíma.
Síðan hafa allar framkvæmdir legið
niðri og húsið staðið autt í nokkur
ár. - BB
Áætlað er að
stöðin taki til
starfa seinni
hlutann í mars.
-H ;s<l iy ' «,F
A . L
Skoðum og verömetum
eignir samdægurs.
2ja-3ja herb
Frostafold — fjölbýli
Giæsil. 3ja herb. íb. 85 fm + 16 fm
sameign. Afh. tilb. u. tróv. Tilb. sameign
ca í maí '87. Verð 2365 þús. Teikn. á
skrifst.
Reynimelur. góa 65 fm 2ja
herb. íb. í kj. Laus strax. Verö 1850 þús.
Langamýri — Gbæ. Nokkr-
ar fallegar 3ja herb. íb. í tvílyftu fjölb-
húsi. Sórinng. Afh. tilb. aö utan og
sameign, en íb. fokheldar m. frág. miö-
stöðvarlögn og lögnum. Afh. júlí-ágúst
’87. Fast verö frá 2250 þús.
4ra-5 herb.
Víðimelur — 100 fm. Mjög
falleg 3ja-4ra herb. íb. Suðursv. Mjög
björt. Verð 3,1 millj.
Fellsmúli — 124 fm. 4-5
herb. mjög björt og falleg íb. Suö-
vestursv. Verö 3,8 millj.
Frostafold — fjölbýli
Glæsil. 4ra og 5 herb. íb. afh. tilb. u.
trév. en tilb. sameign. Verö 3195 þús.
og 3295 þús. Mögul. á bílsk. Teikn. á
skrifst.
Orrahólar. 147 fm glæsil.
5 herb. íb. á 2 hæöum m. sór-
inng. Stórar suöursvalir. Eign í
sérflokki. Verö 3,7 millj.
Raðhús og einbýli
Fannafold. Mjög glæsil. ný raö-
hús, 126 fm + bílsk. Fullb. aö utan,
tæpl. tilb. u. tróv. aö innan. Afh. maí
'87. Verö 3,5 millj.
Vallarbarð - Hf. 170 fm +
bílsk. raöhús (3) á einni hæö. SuÖvest-
urverönd og garöur. Afh. fullfrág. aö
utan en fokh. aö innan í jan. '87. Ýms-
ir mögul. á innr. Teikn. á skrifst. Verö
aöeins 3,6 millj.
Vesturbær — einbýli
á tveimur hæöum, 230 fm m. bflsk.
Glæsil. nýf. eign á mjög fallegum
stað. Ákv. sala. Uppl. á skrifst.
Arnarnes. Mjög góðar lóðir,
1800 fm ásamt sökklum og teikn, Öll
gjöld greidd. Verð 2,2 millj.
Annað
Seljahverfi. Glæsil. verslmiöst.
á tveimur hæðum. Aöeins eftir samtals
450 fm. Selt í hlutum. Afh. tilb. u. tróv.
aö innan, fullfrág. sameign. Uppl. é
skrifst.
Bíldshöfði. Rúml. tilb. u. tróv.
iönaöarhúsn. í kj. 1. hæö og 2. hæö á
góðum staö. Uppl. á skrifst.
Vantar allar gerðir
eigna á skrá
Höfum trausta kaupendur
að flestum stærðum
og gerðum eigna.
Kristján V. Kristjánsson viðskfr.
Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr.
Öm Fr. Georgsson sölustjóri.
Morgunblaðið/Bemhard
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Borgarfjörður:
Fiskeldisstöð
að Húsafelli
Kleppjárnsreykjum.
AÐ HÚSAFELLI í Hálsasveit er
verið að byggja fiskeldisstöð og
er áætlað að stöðin taki til starfa
seinni hlutan i mars. Eigendur
eru Snorri Kristleifsson, Vilborg
Pétursdóttir, Bergþór Kristleifs-
son, Hrefna Sigmarsdóttir og
Heildsala — snyrtivörur
Vorum að fá í einkasölu eitt rótgrónasta heildsölufyrir-
tæki í snyrtivörum. Fjöldi þekktra umboða fylgir.
Viðskiptasambönd innanlands og utan — áratuga göm-
ul. Leiguhúsnæði getur fylgt.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni, ekki í síma.
Aðalsteinn Pétursson
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Bergur Guðnason hdl.
(Bæjaríeiðahúsinu) Si'mi:681066 Þorlá kur Einarsson
Þorsteinn Guðmundsson en þeir
eru allir afkomendur Snorra
Björnssonar prests sem var á
Húsafelli til 1803.
Undirbúningur að byggingu
stöðvarinnar hófst í vor og var bor-
að fram í Teitsgili, góður árangur
náðist, 26 sekúntulítrar af 77 gráðu
heitu vatni.
Hitalögn hefur verið lögð að
mestu leiti og er hún um 2,2 kíló-
metrar að lengd, en lagning hennar
var erfið þar sem land er mjög grýtt
og óslétt. Gekk á ýmsu og valt
meðal annars traktórsgrafa þegar
hún var að koma leiðslunni fyrir,
fram við borholu en þar er gilið
orðið svo þröngt, að þar er ekkert
rými til athafnar fyrir slík tæki.
Vatnið verður einnig notað til að
hita upp sumarhúsin og sundlaug-
ina svo og önnur mannvirki að
Húsafelli. Kaldavatnslögnin er aft-
ur á móti innan við 1 kílómetra að
lengd. Næstum ótakmarkað kalt