Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 45 HilmarA. Hilmarsson Kveðjuorð Frændi minn, Hilmar Arnar Hilmarsson, er iátinn fyrir aldur fram. Hann fæddist 5. janúar 1946. Við lát hans er skarð fyrir skildi í ættum vorum. A lífsleiðinni áttum við skamma samleið, en svo lengi sem hún varði var hún mér hugljúf og eftirminnileg. Hvar sem hann var og fór vann hann sér marga vini, sem vel kunnu að meta kosti hans og ljúfmennsku, enda bar allt dagfar hans vott um að þar fór mannkostamaður, sem hvarvetna kom fram til góðs. Hilmar var. trésmiður að mennt og hefði sem sííkur innan skamms öðlast meistararéttindi. Helsta hugðarefni hans fyrir utan starfíð var hljómlistin, og fór hann vegna hennar víða um land með hljóm- sveitum, og síðast var hann í hljómsveit Jóns Sigurðssonar á Hótel Borg. Enda þótt hann mætti, eins og að framan getur, enn kallast ungur maður þegar ævi hans lauk, hafði hann orðið fyrir ýmsum áföllum en það sem honum varð hvað þyngst í skauti var lát systur hans, Hildar, er lést fyrir nokkrum árum. Okkur, sem þekktum þennan mæta dreng, er missir hans þungt áfall. Eg mun ávallt minnast hans með gleði og þakklæti í huga, jafn- framt sárum söknuði. Ástvinum hans votta ég djúpa samúð mína og fínn vel að um hann á við hið fornkveðna, Orðstírr deyr aldregi hveim es sér góðan getr. Árni Baldur Baldvinsson Isafjarðardjúp: Samkomulag um lækkun rækuverðs SAMKOMULAG hefur náðst milli rækjukaupenda og seljenda, útgerðarmanna og sjómanna við ísafjarðardjúp um lækkun rækjuverðs frá því, sem um var samið siðastliðið haust. Verðið gildir til næstu mánaðamóta Á haustmánuðum varð að sam- komulagi að greiða skyldi 55,50 krónur fyrir hvert kíló af rækju, en lágmarksverð Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins var þá og er enn 45 til 62,50 krónur fyrir hvert kíló af samsvarandi stærðarflokkum. Verðið nú verður 52,50 og eru veið- ar hafnar. Helzta ástæðan fyrir verðlækkuninni er lækkun mark- aðsverðs frá því samið var um fyrri verðlagningu. Húsavík: Aflinn tæp 9 þúsund tonn á liðnu ári Húsavík HEILDARFISKAFLI landsettur á Húsavík á sl. ári var tæp 9 þúsund tonn, eða svo til sá sami og árið á undan. Útgerðin hér hefur breyst mikið með tilkomu kvótakerfisins. Flestir stærri bátarnir voru búnir með sína kvóta um mitt árið og fóru þá á rækjuveiðar og síldveiðar þeir stærstu. Aflabrögð smábátaflotans voru frekar léleg og gæftir frámunalega lélegar allt haustið og fram að ára- mótum. Fiskgengd virðist minnk- andi á grunnmiðum. Frá áramótum hefur verið hið besta veður hér og góðar gæftir, en enginn bátur á sjó vegna sjómannaverkfallsins. Fréttaritari. t Eiginmaður minn, LÚÐVIK H. KARVELSSON, Droplaugarstöðum, áður til heimilis að Templarasundi 3, verður jarðsunginn frá kapellunni í Fossvogi föstudaginn 16. janúar kl. 10.30. Áslaug Guðmundsdóttir. t Bróðir minn, SIGURÐUR GUÐJÓNSSON, skipstjóri, Litlu-Háeyri, Eyrarbakka, verður jarðsunginn laugardaginn 17. janúar frá Eyrarbakkakirkju kl. 14.00. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni sama dag kl. 12.30. Helga Guðjónsdóttir. t Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR í. JÓNSDÓTTUR F.h. barna, tengdabarna og barnabarna, Hjálmar I. Jónsson. t Þökkum auðsýnda samúð og hlýju við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og bróður, SNORRA GUNNLAUGSSONAR, Esjubergi, Kjalarnesi. Sigrfður Gísladóttir, Árni Snorrason, Kolbrún Guðmundsdóttir, Oddný Snorradóttir, Ólafur Friðriksson, Gi'sli Snorrason, Anna Steinarsdóttir, barnabörn og systur. Arctic Cat El-Tigre ’85 320 þús. Polaris Indy400 ’85 290 þús. Grizzly-de luxe Aktiv 250 þús. YamahaSRV’84 280 þús. Yamaha V-Max 310 þús. Ski-doo Scandic ’84 210 þús. Polaris Trail ’84 265 þús. Ski-doo Scandic ’82 180 þús. Kawasaki Drifter ’81 127 þús. Kawasaki lnvader’81 160 þús. Kawasaki Intruder ’81 190 þús. Arctic Cat El-Tigre’81 200 þús. Ski-doo EVEREST ’80 150 þús. Arctic Cat Pantera 130 þús. OPIÐFRÁKL. 9.00-19.00 Verið velkomin Bíla-& Vélsleóasalan Suöurlandsbraut V. 84060 fi. 38600 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður okkur, tengdaföður og afa, STEINGRÍMS JÓHANNESSONAR. Brynjólfur Steingrfmsson, Sigfríður Steingrimsdóttir, Egill Steingrímsson, Jóhannes Steingrfmsson, Friðrik Steingrímsson, Elín Steingrímsdóttir, Herdfs Steingrfmsdóttir, Helga Steingrfmsdóttir, Þorgerður Egilsdóttir, og barnabörn. Guðrún Ossurardóttir, Gunnar Ellertsson, Þurfður Snæbjarnardóttir, Sveina Sveinbjarnardóttir, Hrönn Björnsdóttir, Sæþór Kristjánsson MBSNUSfMTAU SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.