Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 15. janúar, sem er 15. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.46 og síðdegisflóð kl. 19.06. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.56 og sólarlag kl. 16.19. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 1.39 Fullt tungl í nótt (Almanak Háskóla Islands). Þegar skýin eru orðin full af vatni hella þau regni yfir jörðina. Og þegar tré fellur til suðurs eða norð- urs — á þeim stað, þar sem tréð fellur, þar liggur það kyrrt. (Préd. 11,3.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ " 13 14 ■ ■ 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 Ijóstýran, 5 ein- kennisstafir, 6 galgopi, 9 þegar, 10 borða, 11 skammstöfun, 12 mannsnafns, 13 fugl, 15 borði, 17 kraftinum. LÓÐRÉTT: — 1 blautsápa, 2 iðk- ar, 3 málmur, 4 hafnar, 7 dans, 8 grúi, 12 sigaði, 14 leyni, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 róar, 5 fæða, 6 skær, 7 ha, 8 ólata, 11 tó, 12 íla, 14 tala, 16 ananas. LÓÐRÉTT: — 1 rysjótta, 2 afæta, 3 rær, 4 fata, 7 hal, 9 lóan, 10 tian, 13 als, 15 la. QA ára afmæh. í dag, 15. í/vf janúar, er níræður Baldur Guðmundsson frá Þúfnavöllum í Hörgárdal, Háaleitisbraut 26 hér í bæn- um. A Þúfnavöllum bjó hann búi sínu í hálfa öld, hóf þar búskap 1918. Á árunum 1963—77 var hann þingvörð- ur. Kona hans var Júlíana Bjömsdóttir. Hún lést árið 1977. rjA ára afmæii. í dag, 15. (. 4 U þ.m. er sjö'-ug frú Elísabet Þórhallsdóttir, Eyjaholti 8 í Garði. Hún og eiginmaður hennar Bjami Helgason ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar þar í bænum að Hraunsholti 8 eftir kl. 19 í kvöld. FRÉTTIR_______________ Á SAMA tíma og hið milda veður leikur hér við okkur er sami brunagaddurinn í Skandinavíu. Snemma í gærmorgun var frostið 21 stig í Þrándheimi og 28 stiga frost í Sundsvall og í Vaasa. Hér á landi mældist mest frost á láglendinu í fyrrinótt tvö stig á Hjarðar- nesi og Raufarhöfn. Frost- laust var hér í bænum um nóttina, tveggja stiga hiti. Snemma í gærmorgun var frostið 17 stig vestur í Frobisher Bay og frost 3 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 Nei Kristján minn. Nú á ég þennan dans. stig í höfuðstað Grænlands. Hvergi varð teljandi úr- koma hér á landi í fyrri- nótt, lítilsháttar hér í bænum og mest 4 millim vestur á Galtarvita. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 2ja stiga hiti hér í bænum. UMFERÐ í Reykjavík. Und- ir þessari fyrirsögn í Lög- birtingi birtir lögreglustjórinn tilk. um það að í dag, 15. janúar, verði fellt niður bann það sem gilt hefur á því að beygja af Barónsstígnum vestur Laugaveginn, og þá hvort heldur komið er upp eða niður Barónsstíginn. GILDISTAKA laga. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá menntamálaráðuneytinu þar sem vakin er athygli á því að hinn 1. jan. hafi tekið gildi lögin um lögverndun á starfsheiti og starfsréttind- um grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra. KVENFÉLAG Kópavogs heldur í kvöld, fimmtudag, árlegan hátíðarfund sinn í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. Á þess- um fundi hafa konur gjarnan klæðst ísl. búningi. Væntir stjórn félagsins að þær konur sem hafa aðstöðu til þess mæti þannig uppáklæddar í kvöld. Formaður félagsins er frú Þóra Davíðsdóttir. HAPPDRÆTTISVINN- INGAR í merkjasöluhapp- drætti Blindravinafélagsins, Ingólfsstræti 16, sem dregið var í 30. nóv. síðastl. komu á þessi númer: 12897 — 19428 - 25933 - 14342 - 26519 -10422-27614 og 16062. STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Háaleitisbraut 11—13. Almanak Eimskips ALMANAK Eimskipafélags Islands 1987 eraðþessu sinni myndskreytt með landslags- myndum úr safni Björns Rúrikssonar ljósmyndara. Myndefnið er sótt út í sjálfa náttúruna frá sjávarsíðunni og inn til landsins. Fyrsta myndin — janúarmynd, er vetrarmynd frá Þingvöllum. Að vanda er almanakið mjög fagmannlega unnið og prent- un þess að sama skapi en það er prentað hjá Kassagerð Reykjavíkur, en litgreining og filmuvinna hjá Prentmynda- stofunni. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. janúar til 15. janúar er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndar8töð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- oq fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrane8: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfióra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssúndi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartrnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn — lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.