Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 8
8
í DAG er fimmtudagur 15.
janúar, sem er 15. dagur
ársins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.46 og
síðdegisflóð kl. 19.06. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 10.56
og sólarlag kl. 16.19. Sólin
er í hádegisstað í Rvík. kl.
13.42 og tunglið er í suðri
kl. 1.39 Fullt tungl í nótt
(Almanak Háskóla Islands).
Þegar skýin eru orðin full af vatni hella þau regni yfir jörðina. Og þegar tré fellur til suðurs eða norð- urs — á þeim stað, þar sem tréð fellur, þar liggur það kyrrt. (Préd. 11,3.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■ "
13 14 ■
■ 16 ■
17
LÁRÉTT: — 1 Ijóstýran, 5 ein-
kennisstafir, 6 galgopi, 9 þegar,
10 borða, 11 skammstöfun, 12
mannsnafns, 13 fugl, 15 borði, 17
kraftinum.
LÓÐRÉTT: — 1 blautsápa, 2 iðk-
ar, 3 málmur, 4 hafnar, 7 dans, 8
grúi, 12 sigaði, 14 leyni, 16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 róar, 5 fæða, 6
skær, 7 ha, 8 ólata, 11 tó, 12 íla,
14 tala, 16 ananas.
LÓÐRÉTT: — 1 rysjótta, 2 afæta,
3 rær, 4 fata, 7 hal, 9 lóan, 10 tian,
13 als, 15 la.
QA ára afmæh. í dag, 15.
í/vf janúar, er níræður
Baldur Guðmundsson frá
Þúfnavöllum í Hörgárdal,
Háaleitisbraut 26 hér í bæn-
um. A Þúfnavöllum bjó hann
búi sínu í hálfa öld, hóf þar
búskap 1918. Á árunum
1963—77 var hann þingvörð-
ur. Kona hans var Júlíana
Bjömsdóttir. Hún lést árið
1977.
rjA ára afmæii. í dag, 15. (.
4 U þ.m. er sjö'-ug frú
Elísabet Þórhallsdóttir,
Eyjaholti 8 í Garði. Hún og
eiginmaður hennar Bjami
Helgason ætla að taka á
móti gestum á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar þar í
bænum að Hraunsholti 8 eftir
kl. 19 í kvöld.
FRÉTTIR_______________
Á SAMA tíma og hið milda
veður leikur hér við okkur
er sami brunagaddurinn í
Skandinavíu. Snemma í
gærmorgun var frostið 21
stig í Þrándheimi og 28
stiga frost í Sundsvall og í
Vaasa. Hér á landi mældist
mest frost á láglendinu í
fyrrinótt tvö stig á Hjarðar-
nesi og Raufarhöfn. Frost-
laust var hér í bænum um
nóttina, tveggja stiga hiti.
Snemma í gærmorgun var
frostið 17 stig vestur í
Frobisher Bay og frost 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987
Nei Kristján minn. Nú á ég þennan dans.
stig í höfuðstað Grænlands.
Hvergi varð teljandi úr-
koma hér á landi í fyrri-
nótt, lítilsháttar hér í
bænum og mest 4 millim
vestur á Galtarvita. Þessa
sömu nótt í fyrravetur var
2ja stiga hiti hér í bænum.
UMFERÐ í Reykjavík. Und-
ir þessari fyrirsögn í Lög-
birtingi birtir lögreglustjórinn
tilk. um það að í dag, 15.
janúar, verði fellt niður bann
það sem gilt hefur á því að
beygja af Barónsstígnum
vestur Laugaveginn, og þá
hvort heldur komið er upp eða
niður Barónsstíginn.
GILDISTAKA laga. í nýju
Lögbirtingablaði er tilk. frá
menntamálaráðuneytinu þar
sem vakin er athygli á því að
hinn 1. jan. hafi tekið gildi
lögin um lögverndun á
starfsheiti og starfsréttind-
um grunnskólakennara,
framhaldsskólakennara og
skólastjóra.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur í kvöld, fimmtudag,
árlegan hátíðarfund sinn í
félagsheimili bæjarins og
hefst hann kl. 20.30. Á þess-
um fundi hafa konur gjarnan
klæðst ísl. búningi. Væntir
stjórn félagsins að þær konur
sem hafa aðstöðu til þess
mæti þannig uppáklæddar í
kvöld. Formaður félagsins er
frú Þóra Davíðsdóttir.
HAPPDRÆTTISVINN-
INGAR í merkjasöluhapp-
drætti Blindravinafélagsins,
Ingólfsstræti 16, sem dregið
var í 30. nóv. síðastl. komu á
þessi númer: 12897 — 19428
- 25933 - 14342 - 26519
-10422-27614 og 16062.
STYRKTARFÉLAG
lamaðra og fatlaðra heldur
fund í kvöld kl. 20.30 að
Háaleitisbraut 11—13.
Almanak
Eimskips
ALMANAK Eimskipafélags
Islands 1987 eraðþessu sinni
myndskreytt með landslags-
myndum úr safni Björns
Rúrikssonar ljósmyndara.
Myndefnið er sótt út í sjálfa
náttúruna frá sjávarsíðunni
og inn til landsins. Fyrsta
myndin — janúarmynd, er
vetrarmynd frá Þingvöllum.
Að vanda er almanakið mjög
fagmannlega unnið og prent-
un þess að sama skapi en það
er prentað hjá Kassagerð
Reykjavíkur, en litgreining og
filmuvinna hjá Prentmynda-
stofunni.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 9. janúar til 15. janúar er í Reykjavíkur
Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara
18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heiisuverndar8töð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- oq fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrane8: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjólparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfióra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssúndi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartrnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasprtali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn — lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.