Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987
41
St)örnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Þar sem búast má við að
nýir lesendur bætist reglu-
lega við, fólk sem kannski
hefur litla fyrri þekkingu á
faginu, ætla ég i dag að Qalla
almennt um stjömuspeki.
Mörg merki
Eins og flestir vita eru
stjömumerkin tólf. Það sem
margir vita hins vegar ekki
er að hver maður á sér nokk-
ur stjömumerki. Þegar talað
er um að einhver sé Hrútur
er í raun einungis verið að
tala um einn afmarkaðan
þátt, eða Sólina. Auk Sólar
eru hins vegar Tungl og átta
plánetur sem einnig hafa sitt
að segja.
Plánetur
Sólin er táknræn fyrir
lífsorku, gmnneðli, vilja og
sjálfsvitund okkar, eða ég-ið.
Tunglið er táknrænt fyrir til-
•finningar, undirmeðvitund og
daglegt hegðunarmynstur.
Merkúr fyrir hugsun og
máltjáningu, Venus fyrir ást,
vináttu og samskipti og mars
fyrir starfs- og fram-
kvæmdaorku. Síðan er
svokallað Rísandi merki sem
er táknrænt fyrir fas og
framkomu og Miðhiminn sem
er táknrænn fyrir þjóðfélags-
hlutverk og markmið.
Sól ogTungl
Þegar við segjum: „Ég er
Hrútur", erum við í raun ein-
ungis að tala um að lífsorka
og vilji beri einkenni frá
Hrútsmerkinu. Tunglið, eða
tilfínningar og dagleg hegð-
un, er í flestum tilvikum (
öðru merki. Það sama má
síðan segja um aðrar plánet-
ur. Það er því svo að flestir
eru samsettir úr fjón:m til
fimm merkjum.
Hreyfmg
Hvemig förum við að því að
vita í hvaða merkjum menn
eru? Það sjáum við með því
að fletta upp í plánetutöflum
og skoða stöðu pláneta á
fæðingardegi. Sól, Tungl og
plánetur eru á sífelldri hreyf-
ingu úr einu merki í annað.
Hrútur sem er fæddur 9.
apríl 1960 hefur t.d. Tungl í
meyju. Tveim dögum síðar,
eða 11. apríl, er Tunglið síðn
komið yfir í Vog.
Ólík tungl
Þama höfum við tvo Hrúta,
báðir þurfa tíf og og hreyf-
ingu, em drífandi og óþolin-
móðir. Sá sem hefur Tungl í
Meyju er hins vegar jarð-
bundnari, gagnrýnni og
hvassari persóna en hinn sem
hefur Tungl í Vog. Sá síðar-
nefndi er ljúfari, félagslynd-
ari og jákvæðari.
Breyting milli ára
Þegar við síðan erum að tala
um tvo Hrúta sem báðir eru
t.d. fæddir 9. apríl en eitt,
eða fleiri, ár er á milli gerist
það sama. Tunglið og plánet-
ur eru í öðmm merkjum.
Persónuleg kort
Vegna þess að hver maður á
sér nokkur merki er lítið sem
ekkert að marka lýsingar þar
sem fullyrt er að Hrútar séu
svona og svona og að árið
verði slæmt eða erfítt hjá
Vatnsbemm. Ef skoða á
horfur fyrir næsta ár fyrir
ákveðinn einstakling þarf að
gera kort fyrir hann persónu-
lega. Það er hægt að taka
mark á grein um hið dæmi-
gerða fyrir merkin, ef haft
er í huga að önnur merki
setja strik í reikninginn. Nið-
urstaðan verður hins vegar
endanlega sú, að ef menn
vilja kynna sér stjömuspeki,
nægir ekki að lesa almennar
greinar, heldur verða þeir að
skoða sitt persónulega kort.
GARPUR
bhh...
X-9
Hi/ABM V/e> £#C/St.
yoTc/ZX/ OR/ri///A "/' SW/jP/ - ,
£/PX>0 SJÁLFO/i séy. -/££//£>
p/£> 4e> £&>/i o/r/ri/y ?
Sj?or$k/.V/I>. N
Masr/tr?//•6am/hAia\ ..,/
^ F£í/$/ , //'
GRETTIR
1 IÁCI/ A
UUoKA
FERDINAND
SMAFOLK
I UIONPER UIHAT UIOULP
HAPPEN IF I A5KEP THAT
LITTLE REP-HAIREP 6IRL IF
I COULP 5IT NEXT TO HEK,
ANP EAT LUNCH...
MAYBE 5HEP TELL ME
TO 6ET LOST, OR. THROU)
A ROCK AT ME OR HIT
ME UJITH A 5TICK...
OR LAU6H IN MY FACE,
0R 5CREAM FORHELP OR
KICKMEINTHE 5T0MACH...
■zr
Hvað skyldi gerast ef ég
spyrði litlu rauðhærðu
hnátuna hvort ég mætti
sitja við hliðina á henni og
borða hádegismatinn ...
Kannski segði hún mér að
fara í rass og rófu, grýta
mig eða lemja mig með
barefli...
Eða hlæja upp i opið geðið
á mér eða æpa á hjálp eða
sparka í magann á mér ...
I UIONPER IF 5HE
COULP DO ALL THOSE
THIN65 AT ONCE.. ®l
Það væri fróðlegt að vita
hvort hún gæti gert þetta
allt í einu ...
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Einn frægasti spilan Fra cka
(ig að margra dómi sá besti,
Roger Trézel, lést nýlega, 68 ára
að aldri. Félagsskapur hans og
Pierre Jais er kunnari en frá
þurfí að segja; saman unnu þeir
Bermúda-skálina 1956, Ólymp-
íumótið í sveitakeppni 1960 og
HM í tvímenningi 1962. Trézel
hafði fyrir allnokkru lagt keppn-
isbrids á hilluna, en var iðinn
við kolann allt frá á síðasta dag
i rúbertunni, og spilaði þá aðal-
lcga í Bílaklúbbnum í París^
Spilið hér að neðan er þaðan
komið:
Norður
♦ K76
V3
♦ ÁG74
♦ ÁKDG3
Vestur
♦ DG1092
¥5
♦ D93
♦ 10762
Austur
♦ 842
¥ D842
♦ 10852
♦ 95
Suður
♦ Á5
¥ÁKG 10976
♦ K6
♦ 84
Eftir langar og strangar sagnic ^
varð Trézel sagnhafí í sjö hjört-
um. Hann vissi að hann varð að
strekkja á spilin, en var gráðug-
ur í alslemmubónusinn á
hættunni.
Vestur kom út með spaða-
drottningu, sem Trézel drap á
kóng blinds og svínaði strax
hjartagosanum. Trézel til
óblandinnar gleði gekk svíning-
in, en það skyggði nokkuð á
gleðina þegar austur kastaði
spaða í hjartaásinn í næsta slag.
Nú var trompbragð eina vinn,^.
ingsvonin. En til að það gangi
þarf suður að stytta sig þrisvar
í tromi og enda í blindum. Til
þess þarf blindur að eiga fjórar
innkomur, en á óvart aðeins
þijár.
Trézel var fljótur að útvega
sér fjórðu innkomuna: hann tók
spaðaás, spilaði litlum tígli og
svínaði gosanum! Trompaði svo
spaða, yfirdrap tígulkóng og
trompaði tígul. Tvær innkomur
voru eftir á lauf, önnur til að
stinga síðasta tígulinn, hin til
að fullkomna trompbragðið.
Spilið hefði líklega alveg eins
lent á spjöldum sögunnar þótt
Trézel hefði haldið á spilum vest-
urs. Hann hefði vafalaust látið^
drottninguna þegar tígli var
fyrst spilað.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í Jur-
mala í Sovétríkjunum í fyrravetur
kom þessi staða upp í skák enska ^
meistarans Daniel King og
sovézka stórmeistarans Vladim-
irs Tukmakov, sem hafði svart
og átti leik.
Svartur fann nú skemmtilega
leið til að vinna mann í stöðunni:
34. - Hd6!, 35. Dxc2 - Bxe3+
og King felldi kónginn, því eftir
36. Kfl — Dxc2 verður hann a.m
k. heilum manni undir.