Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvunarfræðingar/ Kerfisfræðingar Óskum eftir að ráða starfskrafta í forritunar- deild. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af forritun með COBOL. Við leitum að starfs- sömu fólki með góða framkomu sem unnið getur sjálfstætt að fjölbreytilegum verkefn- um. Starfið felst í þjónustu og ráðgjöf við ört vaxandi viðskiptamannahóp ásamt þróun og nýsköpun tölvukerfa. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, ágætan starfsanda og laun í samræmi við afköst og getu. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyr- ir 26. janúar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Tölwumiðslöðin hf Höföabakka 9. Sími 85933. Ritvinnslukennarar Óskum eftir að ráða kennara til að kenna á námskeiðum ritvinnslukerfin „Orðsnilld" og „Word“. Kennaramenntun æskileg. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar í síma 686790. Tölvufræðslan Umbúða- framleiðsla — framtíðarstörf Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til stillingar og keyrslu á iðnaðarvél- um. Við leitum að traustum og heilsugóðum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Æskilegur ald- ur 30-55 ára. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00 og 15.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerö Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI33 - 105 REYKJAVÍK -S.38383 Sölustjóri — bókari Útflutningsfyrirtæki á sjávarafurðum óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: A) Sölustjóra: Nauðsynlegt er að umsækj- andi hafi góða tungumálakunnáttu auk staðgóðrar þekkingar á fiskvinnslu og fisk- mörkuðum. B) Bókara: Starfið felst í umsjá og upp- færslu bókhalds, útborgun reikninga, auk almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar merktar: „Abyrgð — 1992 “. Garðbæingar — atvinna Starfsstúlkur vantar í áfyllingu og á kassa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. Garðakaup, Garðabæ. Off setskeyti ngar- maður Óskum að ráða offsetskeytingarmann fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Umsækjandi þarf að hafa reynslu á sviði litaskeytingar. í boði er góð vinnuaðstaða þar sem vinna 4-5 menn. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi sendi okkur upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf fyrir 21. þessa mánaðar. Fullum trún- aði heitið. Hvati f Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráðgjöf Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Útboð — Tilboð Viöhaldskerfi Verkskipulagning Afgreiðslufólk óskast nú þegar 1. Stúlkur heilan og hálfan daginn til almennra afgreiðslustarfa. 2. Pilt til lagerstarfa. 3. Kjötafgreiðslumann. Allar frekari upplýsingar eru gefnar í verslun- inni Austurstræti 17. Víðir. Tækjastjóri Viljum ráða vanan tækjastjóra til starfa í Færeyjum. Upplýsingar í síma 622700. Istak, Skúlatúni 4. Fiskvinnsla í Hrísey Óskum eftir að ráða starfsfólk til almennra starfa sem fyrst. Allar upplýsingar gefur verkstjóri í síma 96-61710. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. Top-10cíub Unglingaskemmtistaðurinn Top-10 club óskar að ráða fólk í eftirtaldar stöður: Fata- hengi, dyravörslu, sjoppu, diskótek og ræstingar. Upplýsingar í dag í Ármúla 20 millí kl. 17.00 og 20.00. Byggingavörur Afgreiðslustörf Hafnarfjörður Afgreiðslumaður óskast til starfa nú þegar í byggingavöruverlsun okkar. Umsóknum skal skila á skrifstofuna eða í pósthólf 208 fyrir 25. janúar. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, 220 Hafnarfirði. BESSASTAÐAHREPPUR ____ SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSA S TA DA HREPPUR Starfskraft vantar við leikskóla og gæsluvöll Bessa- staðahrepps, hálfan eða allan daginn. Æskilegt væri að umsækjandi gæti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps í síma 51950. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Staða fræðslustjóra í Norðurlandsumdæmi eystra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. febrúar nk. Menntamálaráðuneytið, 14.janúar 1987. Fiskvinnsla Okkur vantar starfsfólk í allar deildir fisk- vinnslu strax eftir verkfallslok. Við höfum ágætis mötuneyti og verbúðir. Hvernig væri nú að slá til og skella sér á vertíð til Hornafjarðar. Upplýsingar t síma 97-81200. KASK, fiskiðjuver, Höfn, Hornafirði. Byggingaverka- menn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Uppl. í símum 34788 og 685583 fimmtudag og föstudag frá kl. 9.00-17.00. (?S>Steiiiitakhf byggingaverktaki, Bíldshöfða 16— 112 Reykjavík. Almenn skrifstofustörf Hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir áhugasöm- um starfsmanni í fullt starf frá og með 1. febrúar. Þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „H — 38“ fyrir 23. janúar. Stýrimaður Stýrimann vantar á Æskuna SF 140 á kom- andi vetrarvertíð. Upplýsingar í síma 97-81498. Starfsfólk óskast í þurrfiskverkun í Hafnarfirði. Hálfsdags störf koma til greina. Upplýsingar í síma 54871 eftir kl. 19.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.