Morgunblaðið - 15.01.1987, Síða 36

Morgunblaðið - 15.01.1987, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvunarfræðingar/ Kerfisfræðingar Óskum eftir að ráða starfskrafta í forritunar- deild. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af forritun með COBOL. Við leitum að starfs- sömu fólki með góða framkomu sem unnið getur sjálfstætt að fjölbreytilegum verkefn- um. Starfið felst í þjónustu og ráðgjöf við ört vaxandi viðskiptamannahóp ásamt þróun og nýsköpun tölvukerfa. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, ágætan starfsanda og laun í samræmi við afköst og getu. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyr- ir 26. janúar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Tölwumiðslöðin hf Höföabakka 9. Sími 85933. Ritvinnslukennarar Óskum eftir að ráða kennara til að kenna á námskeiðum ritvinnslukerfin „Orðsnilld" og „Word“. Kennaramenntun æskileg. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar í síma 686790. Tölvufræðslan Umbúða- framleiðsla — framtíðarstörf Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til stillingar og keyrslu á iðnaðarvél- um. Við leitum að traustum og heilsugóðum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Æskilegur ald- ur 30-55 ára. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur milli kl. 13.00 og 15.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Kassagerö Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI33 - 105 REYKJAVÍK -S.38383 Sölustjóri — bókari Útflutningsfyrirtæki á sjávarafurðum óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: A) Sölustjóra: Nauðsynlegt er að umsækj- andi hafi góða tungumálakunnáttu auk staðgóðrar þekkingar á fiskvinnslu og fisk- mörkuðum. B) Bókara: Starfið felst í umsjá og upp- færslu bókhalds, útborgun reikninga, auk almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. janúar merktar: „Abyrgð — 1992 “. Garðbæingar — atvinna Starfsstúlkur vantar í áfyllingu og á kassa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. Garðakaup, Garðabæ. Off setskeyti ngar- maður Óskum að ráða offsetskeytingarmann fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Umsækjandi þarf að hafa reynslu á sviði litaskeytingar. í boði er góð vinnuaðstaða þar sem vinna 4-5 menn. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi sendi okkur upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf fyrir 21. þessa mánaðar. Fullum trún- aði heitið. Hvati f Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráðgjöf Kostnaðareftirlit Hönnun — Þróun Útboð — Tilboð Viöhaldskerfi Verkskipulagning Afgreiðslufólk óskast nú þegar 1. Stúlkur heilan og hálfan daginn til almennra afgreiðslustarfa. 2. Pilt til lagerstarfa. 3. Kjötafgreiðslumann. Allar frekari upplýsingar eru gefnar í verslun- inni Austurstræti 17. Víðir. Tækjastjóri Viljum ráða vanan tækjastjóra til starfa í Færeyjum. Upplýsingar í síma 622700. Istak, Skúlatúni 4. Fiskvinnsla í Hrísey Óskum eftir að ráða starfsfólk til almennra starfa sem fyrst. Allar upplýsingar gefur verkstjóri í síma 96-61710. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. Top-10cíub Unglingaskemmtistaðurinn Top-10 club óskar að ráða fólk í eftirtaldar stöður: Fata- hengi, dyravörslu, sjoppu, diskótek og ræstingar. Upplýsingar í dag í Ármúla 20 millí kl. 17.00 og 20.00. Byggingavörur Afgreiðslustörf Hafnarfjörður Afgreiðslumaður óskast til starfa nú þegar í byggingavöruverlsun okkar. Umsóknum skal skila á skrifstofuna eða í pósthólf 208 fyrir 25. janúar. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, 220 Hafnarfirði. BESSASTAÐAHREPPUR ____ SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSA S TA DA HREPPUR Starfskraft vantar við leikskóla og gæsluvöll Bessa- staðahrepps, hálfan eða allan daginn. Æskilegt væri að umsækjandi gæti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps í síma 51950. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Staða fræðslustjóra í Norðurlandsumdæmi eystra er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. febrúar nk. Menntamálaráðuneytið, 14.janúar 1987. Fiskvinnsla Okkur vantar starfsfólk í allar deildir fisk- vinnslu strax eftir verkfallslok. Við höfum ágætis mötuneyti og verbúðir. Hvernig væri nú að slá til og skella sér á vertíð til Hornafjarðar. Upplýsingar t síma 97-81200. KASK, fiskiðjuver, Höfn, Hornafirði. Byggingaverka- menn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Uppl. í símum 34788 og 685583 fimmtudag og föstudag frá kl. 9.00-17.00. (?S>Steiiiitakhf byggingaverktaki, Bíldshöfða 16— 112 Reykjavík. Almenn skrifstofustörf Hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir áhugasöm- um starfsmanni í fullt starf frá og með 1. febrúar. Þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „H — 38“ fyrir 23. janúar. Stýrimaður Stýrimann vantar á Æskuna SF 140 á kom- andi vetrarvertíð. Upplýsingar í síma 97-81498. Starfsfólk óskast í þurrfiskverkun í Hafnarfirði. Hálfsdags störf koma til greina. Upplýsingar í síma 54871 eftir kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.