Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 40
40_______ Blönduós MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 Marga lífeyris- sjóði í stað eins Dionauwti. SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í A-Húnavatnssýslu héldu fund á Blönduósi laugardaginn 10. janúar með efstu mönnum á framboðs- lista flokksins í Norðurlandskjördæmi vestra. En þeir eru Páhni Jónsson alþingismaður sem skipar fyrsta sætið, Vilþjálmur Egils- son hagfræðingur VSÍ og formaður SUS sem er í öðru sæti og Karl Sigurgeirsson f ramkvæmdastj óri Hvammstanga í því þriðja. j Á fijndinum kom fram hugmynd hjá Vilhjálmi Egilssyni, um marga jjjálfstæða lífeyrissjóði víða um lánd í stað eins lífeyrissjóðs fyrir alla landsmenn. í ræðu Vilhjálms kom fram að lífeyrissjóðimir væru að eflast svo mikið um þessar mundir og það væri mjög mikil- vægt að hafa marga sjálfstæða sjóði víða um land og nota þann spamað sem fæst í gegnum lífeyr- issjóðina til að byggja upp atvinnu- lífíð í viðkomandi byggðarlögum. Vilhjálmur benti m.a. á að Al- þýðuflokkurinn vildi fá einn lífeyr- issjóð fyrir alla landsmenn en Hér er Pálmi Jónsson alþingismaður í pontu. MorKunbiaðia/J6n Sipr- gallinn við það væri sá að þá sogað- ist allt Qármagnið suður og til yrði eitthvað apparat sem drottnaði yfír þessum sjóði. Vilhjálmur kom einnig fram með þá hugmynd, að þar sem sveitafé- lög em hluthafar í fyrirtækjum og hlutafjárins aflað með útsvömm á fólkið, þá eigi skattgreiðendur hver og einn í sveitarfélaginu að fá hlutabréf í fyrirtækinu sem hann síðan getur notað til skattafrá- dráttar. Margar athuglisverðar hug- myndir komu fram hjá frambjóð- endum og er greinilegt að kosningabaráttan er að heíjast hér í vestara kjördæminu norðan heiða. - Jón Sig. Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Lífsreyndur maður sagði eitt sinn: Guðhjálpi þeim sem ekki villgiftast fyrr en hann hefur fundið hina full- komnu konu. Guð hjálpi honum þó enn meir þegar hann hefur fundið hana. — hann var góður þessi — Eins og menn hafi nú yfír ein- hveiju að kvarta. Hin fullkomna kona býður aðeins upp á fullkomna máltíð. Beinasta leið að hjarta mannsins er jú — I gegn um magann! Dömur, þið fylgið bara uppskrift- inni: NU ER GLETTILEGA ODYRT AÐ FLJÚGA BEINT TIL ORLANDO Hvort sem þú dvelur í Orlando eða á Madeira Beach, örskammt frá St. Petersburg, áttu dýrðardaga í vændum. Á Flórída getur þú valið úr fjölda skemmti- og veitinga- staða, faríð á tónleika, sirkus og kynnst ævintýraheimi Walt Disney, Epcot Center og ótal fleiri staða. Dollarinn erá góðu verðiþannig að verðlag erlíka sérlega hagstætt. Verð* Hótel Staður Dvöl A Kr. 22.478 Days Inn Orlando 11 dagar B Kr. 26.030 Days Inn Orlando 18dagar C Kr. 25.063 Madeira Place Madeira Beach 11 dagar D Kr. 30.260 Madeira Place Madeira Beach 18dagar Steiktur regn- bogasilungur með zucchini og gulrótum 1 kg silungur 1 sítróna 1—2 msk. hveiti 4 msk. smjörlíki 1 zucchini 3 gulrætur (250 gr) ’Msk. söxuð steinselja eða þurrkuð (parsley) 2 msk. vatn örlítið salt 1 bolli gijón 1. Silungurinn er hreinsaður og flakaður, bein fjarlægð, en ekki roð- flett. Flökin em síðan sett á disk og er safa úr lh sítrónu dreypt yfir þau og þau látin standa í 5—10 mín. 2. Fiskflökin em skorin í 2—3 stk. og velt létt upp úr hveiti. 2 msk. smjörlíki er brætt á pönnu og fískurinn steiktur í feitinni við væg- an hita á báðum hliðum þar til fiskurinn er steiktur í gegn. Ef aðeins ein steikarpanna er til á heimilinu er best að steikja fiskinn fyrst og setja hann síðan í heitan ofn á meðan grænmetið er útbúið og gijónin em soðin. 3. Gulrætumar em hreinsaðar og skomar í þunnar sneiðar. Zucchini er hreinsað vel (með bursta undir rennandi vatni) og þerrað. Það er einnig skorið í mjög þunnar sneiðar. 3. 2 msk. smjörlíki er hitað á pönnu. Niðurskomar gulrætur og zucchini em léttsteikt í feitinni, salti er stráð yfír grænmetið og örlítið af möluðum pipar. 2 msk. af vatni er bætt á pönnuna og lok sett yfír. Grænmetið látið krauma í ca. 10 mín. Hristið pönnuna af og til. Að síðustu er saxaðri steinselju blandað saman við grænmetið. 4. Steiktum fískinum er raðað á fat og er grænmetið sett meðfram. lh sítróna er skorin í litla báta og sett með fiskinum. Meðlæti er soðin grjón: Hlutföli em 1 bolli gijón á móti 2 bollum af vatni. Þau á að skola fyrst og svo soðin í vatninu í 10 mín. og látin standa í pottinum með loki á í aðrar 10 mín. Eiga þau á þeim tíma að hafa dregið í sig hæfilegan raka og verða laus í sér. Innifalið i verði er: Flugferðir og gisting. Ókeypis rútuferðir frá Orlando til St. Petersburg. * Verð á mann í 4ra manna fjölskyldu (tvö börn undir 12 ára aldri) Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Upplýsingasími: 25100 FLUGLEIDIR ða: Laakjai Álftabakka 10. Ótal fleiri otrulega ódýrir möguleíkar. Verð á hráefni Regnb.sil.......... 215,00 Sítróna ............ 11,00 3gulrætur .......... 17,50 1 zucchini ........ 73,00 Kr. 316,50 VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.