Morgunblaðið - 16.01.1987, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.01.1987, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1987 Skömmu fyrir jól héldu Lands- samtökin Þroskahjálp og Or- yrkjabandalag íslands svokall- aða Skammdegisvöku. Þetta framtak hafði þann tilgang að minna á að stjórnvöld hefðu ekki staðið við ákvæði laga um mál- efni fatlaðra hvað varðar fjár- framlög í Framkvæmdastjóð fatlaðra. Þeim sjóði er ætlað að standa undir stofnkostnaði hvað varðar uppbyggingu húsnæðis og þjónustustofnana fyrir fatl- aða. I samtali við Morgunblaðið sagði Eggert Jóhannesson formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar að samkoma þessi hefði tekist mjög vel og víst væri að fjárframlögin hefðu nú vaxið um þrjátíu milljónir króna frá því sem lagt var til í fjár- lagafrumvarpi. Að sögn Eggerts varð mikil breyting í stefnumörkun húsnæðismála fatlaðra og raunar þjónustu allri fyrir um það bil sex árum. Þá var horfíð frá því ráði að byggja stórar stofnanir sem hýstu fjölda einstaklinga sem misvel væru vegi staddir hvað þroska snertir og áhersla lögð á uppbyggingu lítilla íbúðaeininga eins og t.d. sambýla. „Sambýli eru hugsuð sem líkast fjöldskylduheimili" segir Eggert. „Þar sem íbúarnir sjálfir geta haft veruleg áhrif á umhverfi sitt rétt eins og gerist á heimilum, þau eru gjaman staðsett í almennum íbúða- hverfum og reynt að láta þau á engan hátt skera sig frá venjulegum heimilum. Meginhluti sambýla eru í venjulegum íbúðum sem keyptar hafa verið á fijálsum markaði og yfírleitt sáralítið verið breytt. íbúamir em þjálfaðir í að nýta sér þá almennu þjónustu sem á boðstólum er í nágrenni þeirra, t.d. að fara í búðir og banka og þ.h. Einnig eru þeir hvattir til að nýta sér þá möguleika sem gefast hvað tómstundir og skemmtanir varðar. Það er einstaklingsbundið hve mik- HUNGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta SIMINN ER 1 140 1 141 Hitaveita Suðurnesja: Rekstrarhagnaður 1986 meiri en árið á undan Heitt vatn hækkar um 11% óg rafmagn um 9,5% Grindavík. ÁRIÐ 1986 kemur vel út rekstr- arlega séð hjá Hitaveitu Suður- nesja. Lætur nærri að rekstrar- hagnaður verði öllu meiri en árið á undan þegar hann var 85,7 milljónir króna. Að sögn Júlíusar Jónssonar fram- kvæmdastjóra fjármálasviðs Hita- veitu Suðumesja er enn of snemmt að segja nákvæmlega til um hvern- ig útkoman verður fýrir 1986 þar sem endanlegu uppgjöri er enn ekki lokið. „Þó er ljóst að þrátt fyrir talsverða raunlækkun gjaldskrár verður árið 1986 gott rekstrarlega séð. Stærsti þátturinn er gengis- þróunin á síðasta ári. Við greiddum þá tæpar 150 milljónir króna í af- borganir af lánum án þess að taka ný lán og á þessu nýbyijaði ári á að greiða 250 milljónir króna. Ný- lega hækkaði heita vatnið um 11% og rafmagnið um 9,5%. Astæðan er fyrst og fremst verðlagsþróunin í landinu og aukin greiðslubyrði af lánum Hitaveitunnar," sagði Júlíus að endingu. Kr.Ben. Víðihlíð 5, eitt af sambýlum Styrktarfélags vangefinna i Reykjavík gagnrýni fyrir ýmsa ókosti. Má þar nefna að íbúamir geta sáralítil áhrif haft á sitt nánasta umhverfi á stórri stofnun. Þeir eiga þess lítinn kost að velja eða ákveða sjálfir hvemig þeir eyða deginum. Húsnæðið gefur ekki möguleika á einkalífi, allir em undir stöðugu eftirliti og stjóm. „Kerfið ákveður hver skuli búa með hveijum og flytur fólk milli deilda eða herbeija eftir því sem haganleg- ast er fyrir stofnunina. Talið er að íbúar stórra stofnanna geti átt er- fitt með að þróa eigin sjálfsímynd og lífsstíl. Þeim er stjórnað af þeim aðstæðum sem þeir búa við og þær miðast fyrst og fremst við hags- muni stofnunarinnar. En allt þetta er óhjákvæmilegt, ákveðnar reglur þurfa að gilda eigi að reka stóra stofnun með fjölmennu starfsliði. Peningarnir sem nú koma til ráð- stöfunar verður væntanlega varið að miklum hluta til að leysa úr húsnæðisvanda fatlaðra. Þeim vanda verður þó ekki leyst úr á einu ári eða svo. Talið er að um 160 til 70 manns sé nú á biðlista eftir húsnæði og þörf allra þeirra sé mjög brýn. Gera má ráð fyrir að árlega bætist á biðlistann 15 til 18 manns. Hugsi menn sér að leysa úr þessum málum á fimm árum og hefur hann mjög knappa möguleika á að standa undir húsnæðiskaupum eða húsaleigu með þær rýru tekjur sem örorkuþegar þurfa að búa við í dag. Eitt er það sem mjög aðkallandi er að sinna í tengslum við húsnæðis- málin og það eru hin svokölluðu ferlimál, hvernig fólk sem á erfitt um hreyfmgar getur best komist ferða sinna. Ótrúlegrar íhaldsemi gætir víðast hvar við hönnun bygg- inga, við gatnagerð og gangstétta- lagningu. Það svo að ákvæðum núverandi byggingareglugerðar í þessum efnum er ekki fylgt og eru þau ákvæði þó hreint ekki fullnægj- andi. Menn skulu gæta þess að væri þessum ákvæðum fylgt og þau jafnvel rýmkvuð þá kæmu þau ýmsum öðrum vegfarendum til góða t.d. öldruðum, fólki með bamavagna o.fl. Megin atriðið í baráttu okkar sem sinnum málefnum fatlaðra er að þess sé gætt að fatlað fólk á sama rétt og aðrir í þessu þjóðfélagi. Rétt til alls þess sem nauðsynlegt telst til að lifa mannsæmandi lífi. Nái þeir því ekki er verið að flokka þá sem annars flokks borgara, þrepi fyrir neðan þá sem ófatlaðir eru. GSG Sambýlið á Akranesi, Vesturgötu 102 Sambýlið Árvegi 8, Selfossi ið hver og einn getur nýtt sér af því sem í boði er, það fer eftir getu fólks og þeirri aðstoð sem það fær. Meginatriði er að fatlaðir eigi kost á eigin heimili með sambærilegum hætti og ófatlaðir en það verði jafn- framt tekið tillit til sérþarfa þeirra á ýmsum sviðum. Þannig em sam- býlin hugsuð. Stóm stofnanimar hafa hlotið Aukning á hassi o g amfetamíni Fíkniefnadeild lögreglunnar i Reykjavik lagði hald á rúmlega tíu kíló af hassi á síðasta ári og um 1700 grömm af amfetamíni og er það nokkur aukning miðað við fyrri ár. Meirihluti þeirra sem voru kærðir voru karlmenn á aldrinum 21-25 ára. Flestir hinna kærðu voru atvinnulausir. A síðasta ári vora 179 mál til rannsóknar hjá fíkniefnadeildinni. Kærðir vom samtals 380 og þar af vom 5 útlendingar. Af þessum aðilum höfðu 240 áður komið við sögu, en 140 vora kærðir í fyrsta sinn. Uppvísir að innflutningi vora 35 og 57 urðu uppvísir að dreifingu. Lagt var hald á tæplega 10,4 kíló af hassi á síðasta ári. Er þar um nokkra aukningu að ræða og sama má segja um amfetamín, en tæp 1700 grömm af því var hald- lagt. Þá var lagt hald á um 273 grömm af marihúana, 7,9 grömm af kókaíni og tvo skammta af LSD. Virðist sem LSD sé á veralegu und- anhaldi hér á landi. Meirihlutinn af efnum þessum var lagt hald á við komu farþega til Keflavíkur- flugvallar, eða hjá 24 aðilum. Karlar era mun tíðari gestir hjá fíkniefnalögreglunni en konur, eða 302 en konur 78. Þetta er svipað hlutfall og árið 1985. Eins og áður sagði vom flestir hinna kærðu á aldrinum 21-25 ára. Tveir vora yngri en 15 ára og þrír 16 ára. Næst stærsti hópurin var 26-30 ára, eða 98. Fólk milli tvítugs og þrítugs var því samtals 213 af 380 kærðum. Skipting eftir atvinnu var þannig að atvinnulausir vora 130, verka- menn vom 80, sjómenn 44, iðnaðar- menn 28, námsmenn 23, verslunar- menn 22 og opinberir starfsmenn vom 7. Þeir sem vom með eigin rekstur vora 23 og nokkrir flokkast undir „annað“. tekið mið af þeirri aukningu á hús- næðislausum sem verður á þessu árabili þá mætti reikna með að þetta myndi kosta árlega um 75 til 80 milljónir króna. Þess ber þó að geta að þetta er ekki nema hluti af húsnæðisvanda fatlaðra. í þess- um útreikningum era ekki talin með þau böm sem þurfa á langtíma vist- un að halda vegna fötlunar eða heimilisaðstæðna en geta ekki verið í heimhúsum. í þessum útreikning- um era ekki heldur taldir með þeir sem nú dvelja á stóram stofnunum en gætu verið á sambýlum. Heldur ekki þeir sem geta búið í vernduðum íbúðum eins og t.d. hjá Öryrkja- bandalaginu. Þar munu vera á biðlista um þijú hundrað manns. Menn binda vonir við að lausn á þeim húsnæðisvanda verði fundin í gegnum hið almenna húsnæðislána- kerfi. Meginvandinn þar er sá að þar sem stór hluti þess hóps þá Eggert Jóhannesson SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Traustir, fjársterkir kaupendur óska eftir m.a.: Húseign með 2 íbúðum Helst í borginni. Æskilegar stærðir 2ja-3ja herb. og 5-6 herb. íb. má þarfnast standsetningar. Þarf ekki aö vera fullb. Eignaskipti mögul. í Breiðholtshverfi óskast Góð 3ja herb. ib. Losun samkomul. Rátt eign verður borguð út. Fossvogur — Vesturborgin — Nesið Rúmg. einbhús eða raðhús óskast til kaups fyrir lækni vegna búferla- flutninga. Miklar og góðar greiðslur. Borgin eða Garðabær Þurfum að útvega gott einbhús á einni hæö 180-220 fm. Skipti mögul. á stærri eign á úrvalsstað í Garöabæ. Miklar og góðar greiðslur. Minnumá auglýsingu okkar á morgun laugardag. ALMENNA FASTEIGHASAIAW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Glæsilegt parhús í Vesturbergi 136 fm, 5 herb., á einni hæð. Góður bílskúr. Góð lóð. Verð 4,8-4,9 millj. Eignaþjónustan, sími 26650. Átak í húsnæðis- málum fatlaðra?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.