Morgunblaðið - 16.01.1987, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk óskast
Hálfs- eöa heilsdags fólk vantar til afgreiðslu-
starfa sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum.
Verslunin Þinghoit,
Grundarstíg 2.
Atvinna
Sjúkraliðar og aðstoðarfólk
óskast til starfa.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
91-29133 frá kl. 8.00-16.00.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar.
Sölustjóri — bókari
Útflutningsfyrirtæki með sjávarafurðir óskar
eftir að ráða í eftirtalin störf:
A) Sölustjóra: Nauðsynlegt er að umsækj-
andi hafi góða tungumálakunnáttu auk
staðgóðrar þekkingar á fiskvinnslu og fisk-
mörkuðum.
B) Bókara: Starfið felst í umsjá og upp-
færslu bókhalds, útborgun reikninga, auk
almennra skrifstofustarfa.
Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 20. janúar merktar: „Abyrgð — 1992 “.
Sjúkrasamlag
Reykjavíkur
auglýsir stöðu framkvæmdastjóra lausa til
umsóknar. Lögfræðimenntun áskilin. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist Sjúkrasamlagi Reykjavíkur,
Tryggvagötu 28, fyrir 5. febrúar nk.
Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Afgreiðslufólk
óskast nú þegar
1. Stúlkur heilan og hálfan daginn til
almennra afgreiðslustarfa.
2. Pilt til lagerstarfa.
3. Kjötafgreiðslumann.
Allar frekari upplýsingar eru gefnar í verslun-
inni Austurstræti 17.
Víðir.
Vélstjóra
og vélavörð
vantar á vertíðarbát sem rær frá Grindavík.
Uppl. í símum 92-8014 og 92-8747 á kvöldin.
Stýrimaður og
vélstjóri
Stýrimann og vélstjóra vantar á 105 tonna
bát sem rær frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99-3308.
Heimilisaðstoð
óskast í Háteigshverfi
Góð kona eða stúlka óskast til heimilisstarfa
3 daga í viku nokkra tíma á dag eftir sam-
komulagi. Sanngjörn laun í boði.
Upplýsingar í síma 33989 milli kl. 17.00-
19.00.
Vífilfell hf.
vantar góða vélamenn til þess að vinna við
nýja framleiðslulínu hjá fyrirtækinu í Stuðla-
hálsi 1. Unnið verður á vöktum.
Ennfremur vantar okkur starfsfólk til lager-
starfa.
Upplýsingar gefur Brandur í síma 82299.
Lausar stöður
heilsugæslulækna
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður
heilsugæslulækna:
1. Reykjavík, Miðbær H 2, ein staða frá
1. júní 1987.
2. Reykjavík, Árbær H 2, ein staða frá
1. júní 1987.
3. Kópavogur H 2, tvær stöður frá 1. júní
1987.
4. Egilsstaðir H 2, ein staða frá 1. júní 1987.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist ráðu-
neytinu á sérstökum eyðublöðum, sem fást í
ráðuneytinu og hjá landlækni fyrir 12. febrúar
nk.
í umsókn skal ennfremur koma fram hvenær
umsækjandi getur hafið störf.
Nánari upplýsingar veita ráðuneyti og land-
læknir.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
12.janúar 1987.
Beitningamenn
óskast strax. Beitt í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 99-3965 á daginn og í
símum 99-3865 og 91-50571 á kvöldin.
Tækífæri
Kona óskast til skrifstofustarfa hjá líflegu
verslunarfyrirtæki.
Starfið krefst sjálfstæðis, samskiptahæfni
og dugnaðar.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tæki-
færi 1993" fyrir 22. janúar 1987.
Nordisk Industrifond
Nordisk fond for teknologi og industriell
utvikling - er underlagt Nordisk minis-
terrúd og har som oppgave ú stimulere
teknologisk og induslriell utvikling i
Norden. Fondet gjer delte bl.a. gjennom
ú stotte samarbeidsprosjekter med della-
gere fra to eller flere avde nordiske land.
vill ráða starfsmann (sivilingeniör)
Á undanfömum árum hefur áhugi á sam-
vinnu Norðurlandaþjóða á sviði tækniþróun-
ar og rannsókna farið vaxandi. Sökum þessa
var á síðasta ári ákveðið að efla Norræna
iðnaðarsjóðinn. Á þessu ári verður Sam-
starfsstofnun norrænna rannsóknaráða á
sviði tæknivísinda (Nordforsk) lögð niður og
mun sjóðurinn yfirtaka þau verkefni sem sú
stofnun hafði með höndum. Sökum þessa
óskum við nú eftir manni til starfa á skrifstof-
unni í Osló.
Viðkomandi mun leggja mat á tillögur sem
fram koma um samvinnu á sviði iðnþróunar
og hafa frumkvæði að rannsóknum, sem
sjóðurinn telur áhugaverðar. Þá mun hann
einnig fylgja eftir verkefnum sem sjóðurinn
hefur stutt.
Óskað er eftir starfsmanni með tæknihá-
skóla-/háskólamenntun auk þess sem
æskilegt er að viðkomandi hafi starfað að
iðnaðarrannsóknum eða annast sambæri-
legar rannsóknir. Starfi þessu fylgja ferðalög
innan Norðurlandanna. 13 manns starfa nú
á skrifstofunni í Osló og skiptir því miklu að
viðkomandi sé samstarfsfús.
Ráðning er til fjögurra ára og til greina kemur
að framlengja hana um fjögur ár til viðbótar.
Ríkisstarfsmenn á Norðurlöndum eiga rétt á
fjögurra ára leyfi frá núverandi starfi.
Laun eru samkvæmt 23-25 launaflokki
norskra ríkisstarfsmanna, sem eru nú 176.
516-254.500 n.kr. á ári. Tvö prósent laun-
anna renna til lífeyrissjóða í samræmi við
kjarasamninga. Auk þessa mun viðkomandi
fá styrk vegna búferlaflutninga. Að öðru leyti
gilda reglur um ráðningu starfsmanna við
norrænar stofnanir.
Nánari upplýsingar veitir Per Gjelsvik, for-
stöðumaður sjóðsins, í síma 02-41 64 80.
Umsóknir skal senda fyrir 30. janúar til:
Nordisk Industrifond, Nedre Vollegate 8,
N-0158 Oslo 1, Norge.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi / boói |
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðju-
veg í Kópavogi.
Nánari upplýsingar í síma 79411.
húsnæöi óskast
Hafnarfjörður
Óska eftir að taka 60-120 fm iðnaðarhús-
næði á leigu í Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 651790 og 51615 eftir
kl. 19.00.
Prentsmiðja til sölu
Offsetprentsmiðja til sölu. Búin tækjum til
setningar, filmuvinnslu og prentunar.
Upplýsingar í síma 10931.