Morgunblaðið - 16.01.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1987
41
Morgunblaðið/Arinbjöm
kom
réttum mánuði
hingað til lands
í-if&SSStSK
hrifning-u viLtTdra" Krlí
arnm beita Michelle Haríman
g Jesper Sorensen og eru
Evropumeistoar Om Jdur™
flokks i rokkdansi og Dan-
merkurrneistarar að auki.
Athygli vekur að stúlkan er
innll á2 áraAfÖmul> en PiItur-
Herm ra’ ^ Hennýar
Hermanns var þetta í þriðja
skiptið sem þau Michelle og
Jesper koma til íslands of
waá'tt hskir,dansáhUí;amc""
P ,ntt Þess kost að fyjmast
með þroskaferli parsins í dfnsi.
Þaðermj0gf,ölhæftogáe_
an hatt bundið rokkinu einf
ems og sést á því að f 2
áEnH JeSper Michelle
Engiandi og unnu þá í öllum
10 samkvæmisdönsunum. Þá
magetaþess aðþau eru einn-
*g Uanmerkurmeistarar í
suður-amerískum dönsum og
„disco-jazz free-style“.
Meðfyigjan^i mynd’ir VQnj
eknar i veitmgahúsinu Evr-
nntl en ^ær se®a meira en
nokkur orð um færni parsins.
Leiðrétting
í frásögn af samleik
þeirra Bubba Morthens og
Björgvins Halldórssonar,
sl. miðvikudag, var rang-
hermt að hann hefði átt sér
stað á áramótaballi Sjón-
varpsins. Svo var ekki,
heldur léku þeir saman á
Nýársdansleik veitinga-
hússins Broadway.
Þá skal geta þess að ljós-
myndirnar voru teknar af
Þorkatli Þorkelssyni.
Danadrottníng ásamt Hinriki
prins eftir flug með SAS.
Óvíst er hvenær hún ferðast
næst með fólaginu.
spurt hefði það að sjálfsögðu fallist
á að flugmennirnir hvíldust í öðru
farrými. Viðkomandi flugmenn
tóku undir það, en fýrmefndur
Norðmaður, Kjell Fredheim, athug-
aði málið aldrei og gaf afsvar strax.
Auk alls þessa fór það einnig í
taugarnar á Dönum að á meðan
drottning þeirra fékk þessa afleitu
þjónustu, féllst flugfélagið á að
fljúga Ingvari Carlssyni, forsætis-
ráðherra Svía, til Peking í vor. Það
verður gert með því að millilenda
sérstaklega þar, Svíum að kostnað-
arlausu. Spyija því margir hvort
að þar fari jafnaðarmennska Svía.
Hvort sumir séu jafnari en aðrir.
COSPER
Nýársleikritið
eftir Selmu
Júlíusdóttur
Góðir Islendingar.
Nú er árið 1987 gengið í garð.
Sjónvarpinu tókst að láta blóðþrýst-
inginn aukast all vemlega í mörgum
góðborgaranum og það á sjálfan
nýársdag. Fólk sem var alltof satt
og latt og hafði ekki þurft að hafa
fyrir því að melta eitt einasta efni
í fjölmiðlunum var neytt til þess að
reiðast, hryggjast, hneykslast eða
bara beita athyglinni og reyna að
botna eitthvað í þessu leikriti henn-
ar Nínu Bjarkar. Hvern Qárann
vom þeir að reyna að gera þarna
í imbakassanum? Voguðu þeir sér
að kíkja undir yfirborðið á íslensku
góðborgaralífi og meira að segja
að sýna ástarleiki og kynlíf hjá
betri borgumm? Ég tala nú ekki
um sambandsleysi fjölskyldumeðli-
manna.
Ja hérna, detta mér allar dauðar
lýs úr höfði.
Það er best að ég geri bara eins
og hinir og gerist leiklistargagnrýn-
andi. Við upphaf leikritsins fór fyrir
mér eins og fleimm. Hvað vom
manneskjurnar að gera og það á
sjálfan nýársdaginn? Þama var
prýðilega leikinn eðlilegur ástar-
leikur, en hvað var hugleiðing hans
Haraldar um móður sína að gera
inn í hann? Það var ekki eftir mínum
smekk, en auðvitað var þetta ekki
mitt sköpunarverk svo að ég lét
mér vel líka að fylgjast með sköpun-
arverki leikritshöfundar, leikstjora
og leikara. Sömuleiðis fannst mér
sóðaleg senan í eldhúsinu.
Matargerð og ástaleikur finnst
mér ekki skemmtileg blanda. Mér
fannst þetta samt bamaleikur á
móti t.d. þýskri framhaldsmynd sem
sýnd var í sjónvarpinu eftir þýskan
snilling sem var verðlaunaður fyrir
að sýna undirdjúp Berlínar.
Ég sá unga leikkonu leika frá-
bærlega vel og sannfærandi móður,
sem var forfallinn eiturlyfjaneyt-
andi. Ég sá grátandi bam, óvarið
og eitt með fárveikri móður sinni
sem gat ekki einu sinni matað það.
Enginn var til staðar til að hjálpa
þeim og leiðbeina. Ég sá lýsingu á
stirðnuðu og köldu kerfi sem átti
þá einu lausn að rífa barnið af
móðurinni og setja þá til ókunnugs
fólks, þar sem barnið átti engar
tilfinningarætur. Móðurinni var
hent í gin eiturlyfja og misindis-
hópa. Hún var misnotuð kynferðis-
lega á ógeðslegan hátt. Guð hjálpi
Selma Júlíusdóttir <—
„Ég- haföi mjög gott af
því aö sjá þetta leikrit.
Blóð mitt fór á hreyf-
ingu og einnig sam-
viska mín. Ég álít að
þetta sé sönn mynd úr
íslensku þjóðlífi.“
geðheilsu Islendinga, ef það yrði
sýnt í allri sinni nekt. Ég held að
þá mundu sjúkrahúsin fyllast vegna
taugaáfalla og jafnvel enn alvar-
legri uppákomu. Einn góðvinur
minn sagðist ekki hafa verið án-
ægður með endinn á leikritinu.
Hann hefði verið spumingamerki.
íslendingar góðir, hann er í mörgum
tilfellum akkúrat svona. Bamið var
í höndum kerfísins með óskrifaða
framtíð.
Móðirin var í hlýju umhverfi í
augnablikinu og síðan ímyndaði ég
mér að hinn mjúki heimur Islend-.
inga héldi áfram að vefja hana
örmum. Kannski tækist henni næst
að komast alla leið til himnaríkis.
Ég hafði mjög gott af því að sjá
þetta leikrit. Blóð mitt fór á hreyf-
ingu og einnig samviska mín. Ég
álít að þetta sé sönn mynd úr
íslensku þjóðlífí.
Ég þakka Nínu Björk og sam-
starfsmönnum hennar fyrir þetta
leikrit. Ég vona að sjónvarpið hafi
dug í sér að koma upp fleiri svona
ádeiluverkum.
Höfundur er dagmóðir og barna-
bókahöfundur.
LUB
Ath.:
auð
TOP TEN^
HLJÓMSVEITIN
VINSÆLA
VAXANDI
mætirogspilaröllJ
OG NÝJU GÓQÓ-I .
Lösnr /
delsverðaá/ j
STAÐNUM
Aldur 71
tyióaverd 350 kr.
Opiðfrá 10.30-0.
aumst i
ogo
emm
gu
hjá|okkur30.jan.