Morgunblaðið - 16.01.1987, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1987
laugarasbið
Simi
32075
SALURA
Frumsýnir:
WILLY/MILLY
David Basner (Tom Hanks) er ungur
maður á uppleið. Hann er í góðu
starfi, kvenhollur mjög og nýtur
lífsins út í ystu æsar. Þá fær hann
simtal sem breytir öllu. Faðir hans
tilkynnir honum að eiginkonan hafi
yfirgefið sig eftir 34 ára hjúskap. Þar
kemur að David verður að velja á
milli foreldra sinna og starfsframa.
Gamla brýnið Jackie Gleason fer á
kostum í hlutverki Max Basner og Eva
Marie Saint leikur eiginkonu hans.
Góð mynd — fyndin mynd — skemmti-
leg tónlist: The Thompson Twins, The
Kinks, Nick Heyward, Curzados, Ar-
etha Frankiin og Carty Simon.
Leikstjóri: Garry Marshall.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
- V0PNAÐUR0G
HÆTTULEGUR
TVEIR GEGGJAÐIR, VOPNAÐIR,
HÆTTULEGIR OG MISHEPPNAÐIR
' r ÖRYGGISVERDIR GANGA LAUSIR
f LOS ANGELES. ENGINN ER
ÓHULTUR.
Aðalhlutverk: John Candy, Eugene
Levy.
Handrit: Harold Ramis (Ghostbusters).
Sýnd í B-sal kl. 7,9 og 11.
DOLBY STEREO j
VÖLUNDARHÚS
Ævintýramynd fyrir alla
f jölekylduna.
I Völundarhúsi getur allt
gerst!
Sýnd í B-sai kl. 5.
Œ3[ DOLBY STEREO j
StaupasteSnrí)
Jónas Hreinsson
frá Vestmannaeyjum
skemmtir gestum
Y-bar
Smiðjuvegi 14,
Kópavogi.
Bráðfjörug, ný bandarrsk gaman-
mynd um stelpu sem langaði alltaf
til að verða ein af strákunum. Það
versta var að henni varð að ósk sinni.
Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric
Gurry.
Leikstjóri: Paul Schneider.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.
MiðaverðlSO kr.
--- SALURB ---
HETJAN HÁVARÐUR
Hávarður er ósköp venjuleg önd sem
býr á plánetunni Duckworid. Hann les
Playduck, horfir á Dallas-duck og notar
Euro-duck greiðslukort.
Sýnd kl. 5,7,9, og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðaverð 200 kr.
nj[ DOLBY STEREO |
----- SALURC
E.T.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd í kl. 5 og 7.
Miðaverð 160 kr.
LAGAREFIR
Robert Redford og Debra Winger leysa
flókið mál í góðri mynd.
★ ★★ Mbl. - ★★★ DV.
Sýndikl. 9og 11.
Miðaverð190 kr.
Vínartónleikar
Laugardaginn
17. janúar
Háskólabíó kl. 17.00
Stjórnandi:
Gerhartl Deckert
Einsöngvari:
Ulríke Steinsky
Miðasala í Gimli,
Lækjargötu,
föstudagkl. 13—17,
laugardag kl. 10—14.
Áskriftarsala fyrir
síðasta misseri hefst
26. janúar.
Forkaupsréttur nú-
verandi áskrifenda að
sætum sínum stend-
uryfirtil 23. jan.
Greiðslukorta-
þjónusta.
Sími 622255.
Jólamynd ársins 1986:
NAFN RÓSARINNAR
□□
DOLBYSTEREO
Stórbrotin og mögnuð
mynd. Mynd sem nllír
verða að sjá.
★ ★★ S.V. MbL
Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud
(Leitin af eldinum).
Aðalhlutverk: Sean Connery (James
Bond), F. Murrey Abrahams
(Amadeus).
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð Innan 14 ára.
WhOjBithenameofí
THT
öy withmurderi
m
Veoufinn
ttC “
LEiKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SIM116620
eftir Athol Fugard.
í kvöld kl. 20.30.
Laugard. 24/1 kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
eftir Birgi Sigurðsson.
Leikstjóri. Stefán Baldursson.
Leikmynd og búningar:
Þórunn S. Þorgrímsdóttir.
Lýsing: Daníel Williamsson.
Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson.
Leikendur: Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Sigurður
Karlsson, Þröstur Leó
Gnnnarsson. Valdimar Öm
Flygenring. Sigriður Haga-
lin. Guðrún S. Gísladóttir.
I. sýn. laugard. kl. 20.00.
BLi kor; gilda. Uppselt.
S. 8ým. þriðjud. kl. 20.00,
Gul kori gildu.
örfcn sætú laus,
é. sýr-. fimmtud. kl. 20.00.
Græn korS gilda.
Örf i sætá laus.
Ath. breyttu,- sýningatimi.
LAND MÍNS
FÖÐUR
Sunnudag kl. 20.30.
Örfá sætA laus,
Miðvikudaj; kl. 20.30.
Sýn. fer fækkandi.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsalu á allar sýningar
ti( 1. feb. i símn 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar grciðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu simtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir fram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasal; í Iðnu kl.
14.00-20.30.
Áskrfiirsiminn er 83033
Salur 2
Salur 1
Salur 3
PURPURALITURINN
Bönnuð inna.i *3P. árr.
Sýnd kl. 15 og 0. — Hœkkað verð.
LEIKHÚSIt) í
KIRKJUNN
sýnii- leíkritiú um
K A.I MUNK
í Hallgrímskirkju.
4. sýn. sunnud. 18/1 kl. 16.00.
Uppselt.
5. sýn. mánud. 19/í kl. 20.30.
6. sýn. sunnud. 25/1 kl. 16.00.
Uppselt.
7. sýn. mánud. 26/1 kl. 20.30.
Móttaku miðapantana í síma:
1.4455 allarx sólarhringinn
Miðasala opin. sunnudaga
frá kl.13.00 og mánudaga
frá kl. 16.00 og á laugardög-
um frá kl. 13.00-18.00 fyrst
um sinn.
Frumsýnir:
ÁSTARFUNI
Stórkostlega vel gerð og leikin ný
bandarísk stórmynd. Hjónaband
Eddi og May hefur staðið árum sam-
an og engin lognmolla verið í
sambúðinni en skyndllega kemur hiö
óvænta í Ijós.
Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Klm
Basinger.
Leikstjóri: Robert Altman.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Hœkkað verð.
BÍÓHÚSIÐ
Sww: 13800
frumsýnir stórmyndina
UNDURSHANGHAI
Splunkuný og þrælskemmtileg ævin-
týramynd með heimsins frægustu
hjónakomum þeim Madonnu og
Sean Penn, en þetta er fyrsta mynd-
in sem þau leika saman í.
SEAN PENN SEM HINN HARÐ-
DUGLEGI SÖLUMAÐUR OG
MANDONNA SEM HINN SAKLAUSI
TRÚBOÐI FARA HÉR A KOSTUM f
ÞESSARI UMTÖLUÐU MYND.
Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna,
Paul Freeman, Rlchard Grifflths.
Tónlist samin og leikin af:
George Harrison.
Leikstjóri: Jim Goodard.
Myndin er sýnd f:
LKJl OOtBYSTBÍröl
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
Hækkað varð.
íWj
ÞJODLEIKHUSID
AURASÁUN
eftir Moliere
9. sýn. sunnudag kl. 20.00.
10. sýn. miðvikud. kl. 20.00.
IAIUIIiILICI
(LEND ME A TENOR)
Camanleikur eftir Ken Ludwig.
Þýðandi: Flosi Ólafsson.
Leikmynd og búningar:
Karl Aspelund.
Æfingastjóri tónlistar:
Agnes Löve.
Lýsing: Svcinn Benediktssou.
Sýningarstj.: Kristín Hauksd.
Lcikstjóri: Benedikt Ámason.
Lcikendur: Aðalsteinn Berg-
dal, Arn. Tryggvason, Erl-
ingur Gislason, Helga
Jónsdóttir, Herdis Þorvalds-
dóttir, Lilja Þórisdóttir,
Tinna Guunlaugsdóttir og
Öm Árnason.
Frums.: laugard.kl. 20.00.
2. sýn. þriðjud. kl. 20.00.
3. sýn. fimtud. 22/1 kl. 20.00.
Litlix sviðið: Lindargötu 7.
Laugardaj; kl. 20.30.
Sunnudag ki. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunufn veitt móttakn í miða -
sölu fyrir sýningu.
Miðasaln 13.15-20.00. Sími
11200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
FRUM-
SÝNING
Stjörnubíó
frumsýnir i dag
myndina
Andstæður
Sjá nánaraugl. annars
staðar í blaÖinu.