Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987
I DAG er fimmtudagur 29.
janúar, sem er tuttugasti
og níundi dagur ársins
1987. Árdegisflóð í Rvík. kl.
6.11 og síðdegisflóð kl.
18.35. Sólarupprás í Rvík.
kl. 10.18 og sólarlag kl.
17.04. Sólin er i hádegis-
stað í Rvík. kl. 13.41 og
tunglið er í suðri kl. 13.46.
Nýtt tungl, Þorratungl.
Hann kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra og sagði: Sannlega segi ég yður: Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei i himnaríki. (Matt. 18,2.)
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■
11 ■ “
13 14 ■
■ ■
17
LÁRÉTT: — 1 hrikaleg, 5 hest, 6
lýti, 9 land, 10 ellefu, 11 viðvar-
andi, 12 tindi, 13 kvenmannsnafn,
15 h(jóma, 17 hagnaðinn.
LÓÐRÉTT: — 1 hvíta f andliti, 2
rauð, 3 byggingarsvæði, 4 hendir,
7 málmur, 8 klaufdýra, 12 lesti,
14 væn, 16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hæna, 5 e(ja, 6
kæfa, 7 gg, 8 reika, 11 LI, 12 ata,
14 arar, 16 rallar.
LÓÐRÉTT: - 1 hákarlar, 2 nefni,
3 ala, 4 laug, 7 gat, 9 eira, 10
karl, 13 aur, 15 al.
HA ára afmæli. í dag, 29.
I U janúar, er sjötugur
Garðar Viborg, Sólheimum
25 hér í bæ, fulltrúi hjá verð-
lagsstofnun. Hann og kona
hans, Margrét Ásmundsdótt-
ir, er varð sjötug 13. október
síðastliðinn, ætla að taka á
móti gestum í dag í húsnæði
Meistarafélags byggingar-
manna Skipholti 70, milli kl.
16 og 19.
FRÉTTIR_________________
HITI breytist lítið sagði
Veðurstofan í spárinngangi
veðurfréttanna í gærmorg-
un. í fyrrinótt hafði mest
frost á láglendi mælst 7
stig á Egilsstöðum, en uppi
á hálendinu var það nokkru
harðara, 11 stig, t.d. á
Hveravöllum. Hér í bænum
skreið kvikasilfursúlan nið-
ur fyrir 0 og fór niður í
eitt stig. Mest hafði úrkom-
an mælst á Heiðarbæ og var
8 millim. eftir nóttina. Hér
í bænum hafði sólskin verið
í 3>/2 klst. í fyrradag þ.e.a.
s. milli þess sem þokuflóka
bar inn yfir bæinn. Nú er
hætt veðurathugunum
auctur á Eyvindará, og í
stað hennar kemur fram-
vegis veðurlýsing frá
Egilsstöðum. Snemma í
gærmorgun var 26 stiga
frost austur í Vassa, frost
24 í Sundsvall og 10 stiga
frost var í Þrándheimi. Þá
var 22ja stiga gaddur vest-
ur í Frobisher Bay.
SJÚKRASAMLAG Reykja-
víkur. í nýju Lögbirtinga-
Skrepptu til Parísar, Steini minn, og komdu svo eins og þruma úr heiðskíru lofti til
reddaðu þessu ...
blaði er auglýst laus til
umsóknar staða fram-
kvæmdastjóra Sjúkrasam-
lags Reykjavíkur. í henni
segir að lögfræðimenntun sé
áskilin og er umsóknarfrestur
til 5. febrúar nk. Núverandi
framkvæmdastjóri er Stein-
unn Lárusdóttir. Það er
stjóm SR sem auglýsir stöð-
una.
FRÆÐSLUSTJÓRI Norður-
landsumdæmis eystra. Einnig
er sú staða auglýst laus til
umsóknar í þessum sama
Lögbirtingi. Það er mennta-
málaráðuneytið sem auglýsir
stöðuna, með umsóknarfresti til 15. febrúar næstkomandi. hann að því loknu svara fyrir- spumum.
UTANRÍKISRÁÐUNEYTI tilkynnir í Lögbirtingablaðinu að Pétur G. Thorsteinsson hafi verið skipaður sendiráðu- nautur í utanríkisþjónustunni. Þá tilkynnti ráðuneytið að þar hafi látið af störfum sem sendifulltrúi frú Halla Bergs. FÉLAG eldri borgara, Suð- urlandsbraut 26. í dag verður í opnu húsi spilað brids og byijað að spila kl. 14. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur aðalfund sinn þriðjudagskvöld 3. febrúar næstkomandi í safnaðarheim- ilinu og hefst hann kl. 20.30.
SAMTÖKIN gegn astma og ofnæmi halda fund í kvöld, fimmtudag, sem öllum er op- inn, í Domus_ Medica kl. 20.30. Björn Árdal barna- læknir flytur erindi. Mun
FRÁ HÖFNINNI TOGARINN Snorri Sturluson er farinn úr Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða. I gær komu togar-
amir Freri og Ásþór inn
af veiðum til löndunar.
HEIMILISDYR
DÝRASPÍT ALINN ætlar
fyrst um sir.n að veita aðstoð
við að koma heimilisdýrum
sem eru í óskilum í hendur
eigenda sinna og skjóta
skjólshúsi yfir þau ef þörf
krefur. Getur fólk snúið sér
til spítlans símleiðis í 76620.
Þar er nú í óskilum collie-
blendingur, svartur með hvíta
fætur og hvítan kraga. Hann
fannst í Árbæjarhverfinu fyr-
ir nokkru og er ómerktur.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 23. janúar til 29. janúar, að báöum
dögum meötöldum, er í Lyfjabúöínni löunni. Auk þess
er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgar8pítalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara
18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
ÓnæmÍ8tæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrjr nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendíngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heim8Óknartmar
Landspítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088.
Þjóömlnjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á iaugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
fösfudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bœkistöö bókabfla: sfmi 36270. Viökomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Eínars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.