Morgunblaðið - 29.01.1987, Síða 36

Morgunblaðið - 29.01.1987, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ræsting Samviskusöm og dugleg stúlka óskast til ræstinga um helgar. Upplýsingar daglega milli kl. 17.00 og 19.00 í Broadway. Vélavörður og háseti Vélavörð og háseta vantar á 105 tonna bát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3208 og 99-3308. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Sjúkrahús Bolungarvíkur óskar eftir hjúkrunarfræðingi og Ijósmóður til starfa sem fyrst. Nánari uppl. hjá hjúkrunaríorstjóra í síma 94-7147 og undirrituðum. Bæjarstjórinn Bolungarvík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur Fé- lags ísl. stór- kaupmanna verður haldinn í dag, fimmtu- daginn 29. janúar, að Hótel Sögu, ráðstefnusal A, og hefst kl. 10.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum: 1. Fundarsetning. 2. Ræða formanns, Toría Tómassonar. 3. Skýrsla stjórnar. 4. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. Hádegisverður. Dr. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Kaup- þings hf., flytur erindi og svarar fyrirspurnum um þróun fjármagnsmarkaðar og erlend áhrif. 5. Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár og ákvörðun árgjalda. 6. Greint frá starfsemi Lífeyrissjóðs versl- unarmanna og Fjárfestingarsjóðs stór- kaupmanna. 7. Kosning formanns. 8. Kosning þriggja stjórnarmanna. 9. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. 10. Kosið í fastanefndir. 11. Ályktanir. 12. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Félag íslenskra stórkaupmanna. Ertu á aldrinum 16-25 ára? URKI heldur kynningaríund fyrir nýja félaga í kvöld, fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30, í Múlabæ, Ármúla 34, Reykjavík. Komdu og kynntu þér hvað við erum að gera. Ungmennahreyfing Rauðakross íslands. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar RKÍ Hádegisverðarfundur verður mánudaginn 2. febrúar kl. 12.30 í j Veitingahöllinni í Húsi verslunarinnar, Hallar- ! garðinum. Dagskrá: Dr. Kristinn Guðmundsson, læknir I kynnir okkur nýja CUSA-tækið sem kvenna- deild RKÍ gaf Borgarspítalanum nýlega. Tilkynnið þátttöku á skrifstofuna Öldugötu 4 1 á föstudag 30. janúar fyrir kl. 16.00. Sími , 28222. Félagsmálanefnd. Akureyringar — Eyfirðingar Almennur fundur í Sjallanum fimmtudaginn 29. janúar nk., kl. 21.00. Fundarefni: Opinber rekstur — fræðslu- og skólamál. Fundarstjóri: Gunnar Ragnars. Menntamálaráðuneytið, Sverrir Hermannsson. húsnæöi i boöi Til leigu Skrifstofuhúsnæði til leigu nálægt Hlemmi. Stærð um 300 fm. Nýlega innréttað og til- búið til afnota strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „H — 5442“. Til leigu 220 fm skrifstofuhúsnæði og 220 fm iðnaðar- húsnæði til leigu í Skipholti. Húsnæðið er tilbúið til afnota nú þegar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. nú þegar merkt: „K - 5443“. Tilkynning frá Naustinu Ráðið hefur verið í þær stöður sem auglýst- ar voru í Mbl. þann 27. janúar síðastliðinn. Við þökkum þeim 214aðilum sem sóttu um. Ari Garðar yfirmatreiðslumeistari. Guðjón Egilsson yfirþjónn, Naust. SVFR Blanda Stangaveiðifélag Reykjavíkur tekur á móti umsóknum veiðileyfa í Blöndu, tvær stangir neðan stiga, auk tilraunastangar í Langadal. Upplýsingar á afgreiðslunni að Háaleitisbraut 68, sími 686050. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Bingó íÁstúni í kvöld kl. 19.30. Heildarverðmæti vinninga yfir 100 þús. Stjórnin. íbúð óskast Opinber stofnun í Hafnaríirði óskar að taka á leigu 3ja herb. íb. í Hafnarfirði fyrir starfs- mann sem fyrst. Tilboð merkt: „C — 10002“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 10. febrúar. Góðri umgengni heitið Roskin kona óskar eftir að taka á leigu 2 herbergi eða litla íbúð. Sími 12903. Barnlaus hjón Barnlaus hjón (kennari/ljósmyndari) á miðj- um aldri óska eftir að taka á leigu 2-3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Reglusamt fólk sem ber virðingu fyrir verðmætum. Upplýsingar í vinnutíma í símum 16840 og 23777 (Þórhallur). K0KKURINN Snilðsbuð ♦ 2IO (•áirðHlui* Siml 4S4.IO Matreiðslunámskeið Nú í byrjun febrúar hefjast námskeið í mat- reiðslu bæði fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Námskeiðið er einu sinni í viku í 5 vikur. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 656330 Halldór og 79056 Sigurberg. Frá félaginu Svæðameðferð Tue Gertsen verður með námskeið varðandi makrobiotiskt fæði og áhrif þess á heisluna á Austurströnd 3 frá kl. 10.00-16.00 dagana 31. janúar og 1. febrúar. Innritun í síma 31785 milli kl. 1.00-16.00. Stjórnin. Skíðaskóli Skíðadeild Í.R. mun í vetur starírækja skíða- skóla fyrir byrjendur. Kennsla fer fram í Hamragili á laugar- og sunnudögum frá kl. 12.00-16.00. Innritun á staðnum. Gjald fyrir hverja helgi er kr. 650.- Kennari er Nanna Leifsdóttir. Rútuferðir með Úlfari Jacobsen, (sjá augl. í Mbl. í dag). Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeið hefjast miðvikudaginn 4. febrúar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.