Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu eftirtalin tæki til prentiðnaðar: Compugrapic setningartalva 7700 og inn- skriftarborð 2500. Danagraf 900. Repro- master ónotaður. NU-ARC plöturammi 4000 vött. 1 stk. Ijósborð. Upplýsingar í síma 11660. Matvöruverlsun Til sölu lítil matvöruverslun. Hentar tveimur samhentum aðilum til reksturs. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „M — 5440“. Fiskeldisstöð Höfum verið beðnir um að annast sölu á hlutabréfum í fiskeldisstöð á Suðurlandi. Um er að ræða 11% af heildarhlutafé. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni milli kl. 14.00-16.00. flFAMBÐKsHÚ Þrúövangi 18, 850 Hella, sími 99-5028. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar eða á komandi vertíð. Öruggar greiðslur — Góð verð. Útvegsmiðstöðin hf. Símar: 92-4112 92-4212 (kvöldin — helgar) 92-2330 FUS Njarðvík Styrkjum múrinn - Heimilið horn- steinn þjóðfélagsins Anna Lea Björnsdóttir frambjóöandi verður frummælandi á fundi í sjálfstæðishúsinu Njarðvík fimmtudaginn 29. janúar nk. Fund- arstjóri: Guðbjört Ingólfsdóttir. Fundurinn hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar. Sjálfstæðis- fólk látum þennan fund ekki fram hjá okkur fara. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn, Akureyri Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 16.30 í Kaupangi viö Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosnir fulltrúar á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. ísafjörður Sjálfstæðisfélag Isafjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 7. febr- úar 1987 kl. 20.30 í húsnæðl félagslns Hafnarstræti 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Framtíðarstefna í menntamálum Laugardaginn 7. febrúar nk. efna skóla- og fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins og Sam- band ungra sjálfstæðismanna til ráðstefnu um framtíðarstefnu (slendinga í mennta- málum. Ráðstefnan verður haldin í Valhöll, Háaleitisbraut 1,-W. 13.00. Dagskrá: - Ávarp menntamálaráðherra Sverris Her- mannssonar. - Grunnskóli Framsögumenn: Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Margrét Teodórsdóttir, skólastjóri. - Framhaldsskólf Birgir (sleifur Gunnarsson, alþingism., Þorvarður Elíasson, skólastjóri. - Háskóli Sigmundur Guðbjarnason, rektor, Þórólfur Þórlindsson, prófessor, Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari. - Kaffihlé. - Almennar umræður að loknum framsöguerindum. - Ráðstefnuslit kl. 17.00. Skóla- og fræðslunefnd og Samband ungra sjálfstæöismanna býður þér sérstaklega til ráðstefnunnar og hvetur þig til að taka með þér gesti. Mosfellssveit — ræðunámskeið Sjálfstæðisfélag Mosfellinga gengst fyrir námskeiðum í ræöumennsku 3.-18. febrúar (5 kvöld). Kennt verður i tveimur flokkum: Fyrir byrjendur og þá sem lokiö hafa byrj- endanámskeiði. Leiðbeinandi veröur Gísli Blöndal. Væntanlegir þátttakendur vinsam- legast skrái sig sem fyrst. Upplýsingar og innritun í símum 666569 og 666957. Stjórnin. Féjag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi og Grafarvogi heldur almennan félagsfund i félagsheimil- inu að Hraunbæ 102b, fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Sólveig Péturs- dóttir lögfræðingur. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Akurnesingar — Vestlendingar Almennur fundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi heldur hádegisveröar- fund i veitingahúsinu Stillholti, laugardaginn 31. janúar nk. kl. 12.00. Dagskrá: 1. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórn- málaviðhorfið. 2. Almennar umræður og fyrirspurnir. Þingmenn Sjálfstæóisflokksins i Vesturlandskjördæmi þeir Friðjón Þórðarson og Valdimar Indriðason mæta á fundinn. Einnig frambjóð- endur Sjálfstæðisflokksins i Vesturlandskjördæmi. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka með sér gesti. Fundarstjóri verður Guðjón Guömundsson bæjarfulltrúi. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Akureyri Þorrablót sjálfstæðisfélaganna á Akureyri Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur þorrablót i félagsheimilinu i Kaup- angi laugardaginn 31. janúar kl. 20.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Vinsamlegast hringið inn pantanir á skrifstofu flokksins milli kl. 13.00 og 16.00 I sima 96-21504 fyrir fimmtudagskvöld (á kvöldin i sima 22199). Stjórnin. Njarðvík Aðalfundur sjálfstæöisfélagsins Njarövikings verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 1. febrúar kl. 15.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur almennan félagsfund mánudaginn 2. janúar kl. 18.00 í Valhöll. Efni fundarin: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Guðmundur H. Garöarson viðskiptafræðingur. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Rfjin 3 U p Sjávarútvegurinn og framtíðin Laugardaginn 31. janúar mun Samband ungra sjálfstæöismanna og Eyverji, félag ungra sjálfstæðismanna i Vestmannaeyjum, halda ráð- stefnu í Vestmannaeyjum um sjávarútveginn og framtiðina. Ráðstefn- an veröur haldin i Hallarlundi og hefst klukkan 11.00. Dagskrá: Sigurður Einarsson framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvar Vest- mannaeyja: Frystihús framtíðarinnar. Sigurður Haraldsson aðstoðarframkvæmdastjóri SÍF: Nýjungar í saltfiskverkun. Ágúst Einarsson framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvarinnar hf. i Reykjavík: Fiskmarkaður á íslandi: Fyrir hvern til hvers? Jóhann Kristinsson framkvæmdastjóri 'Gámavina i Vestmannaeyj- um: Gámafiskur: Blessun eöa böl. Sigurður Garðarsson framkvæmdastjóri Voga hf. í Vogum: Fersk- ur fiskur f flugi til útlanda. Almennar umræður. f^lskólamál íKópavogi Næstkomandi sunnudag, 1. febrúar kl. 20.30 verður haldinn almennur félags- fundur hjá sjálfstæðisfélaginu Tý, FUS i Kópavogi í Hamraborg 1, 3. hæð. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæð- isflokksins. 2. Gestur fundarins Bragi Mikaelsson bæj- arfulltrúi Sjálfstæöisflokksins i Kópavogi ræðir um skólamál. Allir velkomnir. Sjáumst hress. Stjórnin. Ungir Hafnfirðingar Ræðunámskeið Stefnir, Félag ungra sjálfstæðismanna i Hafnarfirði, býður Flensborgurum og öðr- um ungum Hafnfirðingum að taka þátt í ræöunámskeiði fyrir byrjendur, sem hefst næstkomandi mánudagskvöld, 2. febrúar kl. 20.30. Leiðbeinendur: Þórarinn Jón Magnússon, Sigurður Sverrir Gunnarsson, Oddur H. Oddsson og Guðmundur Ásvaldur Tryggva- son. Þátttaka tilkynnist Þórarni i síma 83122 og á kvöldin í síma 53615. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.