Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 51 frumsýnir: Himnasendingin Bráðskemmtileg, ný gamanmynd með hinum óvið- jafnanlega Tom Conti, sem lék m.a. í „Reuben, Reuben" og „American Dreamer". Tom Conti vann til gullverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Tom Conti, Helen Mirren Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vísnatónleikar á Borginni Bubbi Morthens og Megas Alvöru trúbador tónleikar 22—01 Sími 11440 Lagnafélag íslands: Fræðslufundur haldinn um snjóbræðslulagnir FRÆÐSLUFUNDUR um snjó- bræðslulagnir verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða laugardaginn 31. janúar og hefst fundurinn kl. 13.30. Fyririesarar verða Dr. Oddur B. Björnsson, Ragnar Kristinsson, Sigurður Grétar Guðmundsson, Leifur Hannesson og Páll Árnason. Fundarstjórar verða Karl Ómar Jónsson og Skúli Guðmundsson. Fundurinn er haldinn á vegum Lagnafélags íslands. Að framsöguerindum loknum verða fýrirspumir og pallborðsum- ræður. í umræðunum taka þátt þeir Gunnar H. Kristinsson, yfir- verkstjóri hjá Hitaveitu Reykjavík- ur, Jón Steinar Guðmundsson, verkfræðingur hjá Orkustofnun, Trausti Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu íslands, og Ragnar Gunnarsson, tæknifræðingur hjá Byggingafulltrúa Reykjavíkurborg- ar. I tengslum við fundinn kynna innflytjendur og framleiðendur efni til snjóbræðslulagna. Raflagnir og frárennslislagnir eru að mestu úr plasti og plast- barkar eru notaðir í loftræstingu að því marki sem hagkvæmt er og henta þykir. Þessi breyting hefur'' gerst átakalaust enda hafa yfirvöld ekki séð ástæðu til að óttast hana, segir í frétt frá Lagnafélaginu. I vatnslagnir utanhúss hefur plast þótt gott en bann hefur verið við því víðast hvar að plaströrin væru leidd inn í hús. Sumum hefur þótt afstaða byggingarfulltrúa á banninu sérkennileg fyrir það að engar skýringar hafa verið gefnar því samfara. Pípulagningarmenn hafa takmarkaðan áhuga á að fjár- festa í endurmenntun á meðan notkun röranna er bönnuð. Mennt- un hönnuða er miðuð við hefð- bundin efni. Framleiðendur hafa ekki uppfyllt þær gæðaeftirlitskröf- , ur sem gera þyrfti, vegna þess að þeir vita ekki hvaða kröfur verða gerðar og einnig að eftirlit er dýrt. Þeir vita heldur ekki hvort sú fyrir- höfn og kostnaður skili sér í jákvðara viðhorfi byggingarfull- trúa. Byggingarfulltrúar hafa ekki ástæðu til að breyta afstöðu sinni á meðan þeir geta ekki verið sæmi- lega öruggir um rörin og handverk- ið, segir jafnframt í fréttatilkynn- ingunni. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Karl Hermannsson og Jóhannes Sigurðsson hafa forystu í meistara- mótinu í tvímenningi sem fram fer hjá félaginu. Tuttugu pör taka þátt í mótinu og er 14 umferðum lokið af 19. Spilaður er barometer og er staða efstu para nú þessi: Karl — Jóhannes 118 Logi—Jóhann 96 _ Gísli — Guðmundur 80 Haraldur — Gunnar 76 Óli Þór — Einar 49 Síðustu umferðimar verða spil- aðar á mánudaginn kemur í Samkomuhúsinu í Sandgerði kl. 20. Bridsfélag Akraness Nú stendur yfir Akranesmeist- aramót í tvímenningi. Spilaður er barometer með sex spilum á milli para. Tuttugu og sex pör taka þátt í mótinu og eftir fimmtán umferðir af tuttugu og fimm er staða efstu manna þessi: Alfreð Viktorsson — Jón Alfreðsson 260 Ólafur G. Ólafsson — Guðjón Guðmundss. 200 Tryggvi Bjamason — Bent Jónsson 152 Ámi Bragason — Erlingur Einarsson 114 Hörður Pálsson — Þráinn Sigurðsson 110 Bridsfélag Hvolsvallar og nágrennis Þann 11. janúar var haldið KR- mót í brids hjá Bridsfélagi Hvols- vallar og nágrennis. Mót þetta er árlegur barometer og er öllum spil- urum sýslunnar boðið til leiks. Kaupfélag Rangæinga styrkir mótið og veitir verðlaun í formi vömúttektar fyrir fyrstu þrjú sætin. Torfi Jónsson — Jón Þorkelsson. Gunnar Bragason — Ægir Þorgilsson. Brynjólfur Jónsson — Haukur Baldvinsson. VELSTJÓRAHATIÐ Árshátíð Vélstjórafélags íslands og kven- félagsins Keðjunnar verður haldin með glæsibrag að vanda í nýjum Glæsibæ þann 7. febrúar næstkomandi. Hátíðin hefst með hanastéli í Borgartúni 18. Hin sívinsæla hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar, sem skemmti okkur í fyrra, mætir á staðinn. Miðasala og borðapantanir á skrifstofu félagsins í Borgartúni 18 fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. janúar milli kl. 15.00 og 18.00. Miðaverð kr. 2.100. Á hápunkti kvöldsins verður dregin út sólarlandaferð fyrir tvo. Mél og Kim 5., 6. og 7. febrúar. Boris Gardiner 19., 20. og 21. febrúar. FRÁBÆR FIMMTUDAGUR og fjölmargt framundan Hæsta mánuðinn verður varla þverfótað í EVRÓPU fyrir heimsfrægum skemmtikröft- um. Við birtum hér „skemmtanaalmanak" EVRÓPU fyrir febrúar og hvetjum fólk til að klippa það út svo það missi nú örugg- lega ekki af neinu. SKemmtanaalmanaK EVRÓPU ! 5., 6. og 7. febrúar 12., 13. og 14. febrúar 19., 20. og21. febrúar Mél og Kim Dolly' Dots BorisGardiner í Kvöld verða allir þrælhressir í EVRÓPU. Daddi leikur glænýja tónlist, kveikt verður á risaskjánum og svo geta Ijónheppnir gestir hreppt boðsmiða á skemmtunina með Mél og Kim næsta fimmtudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.