Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐlÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 17 að fagna frumsýningunni með sýn- ingarfólkinu og sýningargestum, en nú eru liðin sjö ár frá því að Gunn- ar Larsen lét þann draum sinn rætast að setja upp „öðruvísi“ tísku- sýningar. Síðan hafa þær birst hver af annarri og með frumsýningu á „Fire of Desire" á íslandi, hafa sýningar Gunnars farið til um tutt- ugu landa. Og það er aldrei að vita nema að ísland eigi eftir að verða á vegi sýninga hans á komandi árum, miðað við undirtektir gesta i veitingahúsinu Broadway á þriðju- dagskvöldið og ekki síst ánægju danska ljósmyndarans af verunni á íslandi, kæmi það ekki á óvart. - VE Myndir/Ami Sæberg Afmæliskveðja til Gylfa Þ. Gíslasonar í tilefni af sjötugsafmæli Gylfa Þ. Gíslasonar 7. febrúar nk. verður gefið út afmælisrit með úrvali úr verkum hans. Nöfn áskrifenda að verkinu verða birt í sérstakri skrá fremst í bókinni (Tabula gratulator- ia). Ósk um áskrift þarf að hafa borist Almenna bókafélaginu fyrir næstkomand. mánudag. Almenna bókafélagið, Austurstræti 18, sími 25544. Undirritaður óskar eftir að gerast áskrifandi að bók Gylfa Þ. Gíslasonar HAG- SÆLD, TÍMI OG HAMINGJA og pantar hér með-----eintök. Verð til áskrifenda er 1.950.- krónur. Nafn: ------------------------------------ Nafnnúmer: ______________ Heimilisfang: ____:------------------------------ Sími: ____________ Greiðslumáti: □ Ávfsun □ Vísa nr---------------------------Gildistími ___________________ □ Eurocard nr-----------------------Gildistími_____________________ Undirskrift Upplýsingar gefur v/Miklubraut sími 621055. Adalumboðid hf. Eigum til fyrirliggjandi: Wagoneer LTD 1986 m/öllu: ss. 6 cyl., vökvastýri, litað gler, álfelgur, rafdrifnar rúður, raf- drifin sæti, 5 dyra, 6 Jensen-hátalarar, útvarp og segulband, fjarstýrður hurðaopnari, veltistýri, sjálfvirkur hraðastillir, sentral- læsingar, leðurklædd sæti, loftkæling, toppgrind. Selec Trac þróað- asta fjórhjóladrifið. Verð 1280 þús. Sýningarbíll á staðnum. Jafnframt fyrirliggjandi m/Intercooler Turbo diesel vél með sama útbúnaði. Verð 1320 þús. Getum útvegað allar gerðir bíla eftir óskum hvers oö eins. Cherokee Chif með sama búnaði + sóllúgu. Verð 1180 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.