Morgunblaðið - 29.01.1987, Side 17

Morgunblaðið - 29.01.1987, Side 17
MORGUNBLAÐlÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 17 að fagna frumsýningunni með sýn- ingarfólkinu og sýningargestum, en nú eru liðin sjö ár frá því að Gunn- ar Larsen lét þann draum sinn rætast að setja upp „öðruvísi“ tísku- sýningar. Síðan hafa þær birst hver af annarri og með frumsýningu á „Fire of Desire" á íslandi, hafa sýningar Gunnars farið til um tutt- ugu landa. Og það er aldrei að vita nema að ísland eigi eftir að verða á vegi sýninga hans á komandi árum, miðað við undirtektir gesta i veitingahúsinu Broadway á þriðju- dagskvöldið og ekki síst ánægju danska ljósmyndarans af verunni á íslandi, kæmi það ekki á óvart. - VE Myndir/Ami Sæberg Afmæliskveðja til Gylfa Þ. Gíslasonar í tilefni af sjötugsafmæli Gylfa Þ. Gíslasonar 7. febrúar nk. verður gefið út afmælisrit með úrvali úr verkum hans. Nöfn áskrifenda að verkinu verða birt í sérstakri skrá fremst í bókinni (Tabula gratulator- ia). Ósk um áskrift þarf að hafa borist Almenna bókafélaginu fyrir næstkomand. mánudag. Almenna bókafélagið, Austurstræti 18, sími 25544. Undirritaður óskar eftir að gerast áskrifandi að bók Gylfa Þ. Gíslasonar HAG- SÆLD, TÍMI OG HAMINGJA og pantar hér með-----eintök. Verð til áskrifenda er 1.950.- krónur. Nafn: ------------------------------------ Nafnnúmer: ______________ Heimilisfang: ____:------------------------------ Sími: ____________ Greiðslumáti: □ Ávfsun □ Vísa nr---------------------------Gildistími ___________________ □ Eurocard nr-----------------------Gildistími_____________________ Undirskrift Upplýsingar gefur v/Miklubraut sími 621055. Adalumboðid hf. Eigum til fyrirliggjandi: Wagoneer LTD 1986 m/öllu: ss. 6 cyl., vökvastýri, litað gler, álfelgur, rafdrifnar rúður, raf- drifin sæti, 5 dyra, 6 Jensen-hátalarar, útvarp og segulband, fjarstýrður hurðaopnari, veltistýri, sjálfvirkur hraðastillir, sentral- læsingar, leðurklædd sæti, loftkæling, toppgrind. Selec Trac þróað- asta fjórhjóladrifið. Verð 1280 þús. Sýningarbíll á staðnum. Jafnframt fyrirliggjandi m/Intercooler Turbo diesel vél með sama útbúnaði. Verð 1320 þús. Getum útvegað allar gerðir bíla eftir óskum hvers oö eins. Cherokee Chif með sama búnaði + sóllúgu. Verð 1180 þús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.