Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.01.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrj- endanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá: * Þróuntölvutækninnar. * Grundvallaratriði við notki * Notendahugbúnaður. * Ritvinnsla meðtölvum. * Töflureiknir. * Gagnasafnskerfi. * Tölvurogtölvuval. ☆ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 3., 5., 10. og 12. febrúar kl. 20-23 Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík. Leiðbeinandi: Yngvi Pétursson menntaskólakennarí. Hæstiréttur: Vínkynning á veitinga- stað ekki áfengisauglýsing NÝLEGA var kveðinn upp í Hæstarétti sýknudómur í máli, sem ákæru- valdið höfðaði gegn Júlíusi P. Guðjónssyni stórkaupmanni, vegna meints brots gegn banni á áfengisauglýsingum, þegar hann í samráði við veitingahúsið Þórscafé stóð fyrir kynningu á ákveðinni tegund kirsjuberjavíns. Kynning þessi var haldin þann 25. janúar 1985 og fór hún þannig fram, að boðsgestum og gestum, sem borgað höfðu sig inn, var boðið ókeypis upp á ýmsar blöndur vínsins og var auglýs- ingarbæklingum dreift á borð. Að undangenginni kæru áfengisnefndar Reykjavíkur og rannsókn lögreglu höfðaði ríkissaksóknari mál á hendur stókaupmanninum og var það mál dæmt í Sakadómi Reykjavíkur þann 5. mars 1986, þar sem ákærði var sýknaður. 1 máli þessu reyndi á 4. mgr. 16. gr. áfengislaga nr. 98/1969 og 16. gr reglugerðar nr. 335/1983 um sölu og veitingar áfengis. I fyrrgreinda ákvæðinu segir: ^Afengisauglýsingar eru bannaðar." I hinu síðargreinda segir m.a., að með auglýsingu sé m.a. átt við hvers kyns tilkynningu eða birtingu til almennings og hverja þá aðferð aðra, sem felur í sér hvatningu til kaupa eða neyslu áfengis. I dómi Sakadóms, sem staðfestur var af meirihluta dómara Hæstarétt- ar, þeim Guðrúnu Erlendsdóttur og Guðmundi Skaftasyni, segir að hug- takið áfengisauglýsing sé hvergi skýrgreint í lögum og að í þeim sé hvergi vikið að því, að það skuli nánar skilgreint í reglugerð. Með hliðsjón af því og að ákvæðið um bann við áfengisauglýsingum setji ákvæðum 72. gr. stjómarskrárinnar um prent- frelsi skorður, verði að túlka hugtakið auglýsing þröngt. í dómnum segir síðan að háttsemi ákærða hafi verið fallin til þess að hvetja gesti veitinga- hússins til kaupa og neyslu á viðkom- andi áfengistegund, en líta verði til þess, að ákærði hafi ekki vitað eða mátt vita að öðrum gestum en boðs- gestum yrði veitt áfengið og látinn bæklingurinn í té. „Slíkur afmarkaður hópur getur ekki talist almenningur,“ segir síðan í dómnum. Dómurinn leit því svo á, að ekki væri um áfengisaug- lýsingu að ræða í merkingu áfengis- laga. Einn dómara Hæstaréttar, Magnús Þ. Torfason greiddi sératkvæði í þessu máli og vildi hann sakfella ákærða, enda taldi hann engu skipta, hvort ákærði hefði talið, að gestir þeir, sem áfengið yrði kynnt, væru allir boðs- gestir eða ekki. vorar s s m r» Wi;¥i insveum i Með hækkandi sól hristirfólk af sér skammdegisdrung- ann og lœtur hugann reika til komandi vors. í hugskoti geymum við angan grasa, trjáa og blóma, senn fer laxinn að ganga í Elliðaárnar. Á þessum tímamótum er tilefni þess að koma saman, gleðjast og gera sér dagamun í mat og drykk. Líttu inn, við höfum opnað dyrnar á ný eftir velheppn- aðar breytingar og tökum á móti þér í sólskinsskapi. (í hvaða veðri sem er). \iiym •Sjt <0* ■ Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir Fleirí má fá til liðs við góðan mál- stað með alúð og glaðlegu viðmóti, en yggldu yfirbragði. — gullkorn — Þessi sígildu lífssannindi þekkja allir, þó að jafnvel bestu menn gleymi þeim stundum. Hafi menn ekki gleði sína á hraðbergi ætti meðfylgjandi málsverður að geta bætt fljótlega úr því, — enda er rétt- urinn er bæði ódýr og góður. Þetta er Steiktar kálfa- kótilettur í Parmesan- brauðhjúp 600 g kálfakjöt hakkað 1/4 tsk. múskat 1/4 tsk. mulið rósmarín salt og malaður pipar 1/3 bolli fínmöluð brauðmylsna 1/3 bolli Parmesanostur 1 stk. egg 1/2 laukur 3 matsk. matarolía 3 matsk. smjörlíki 1 bolli vatn 1 ten. kjúklingakraftur 1/4 bolli mjólk 1. Kálfahakkið er sett í skál. Þar sem kjötið er ekki bragðmikið er það oragðbætt með kryddjurtum: Músk- at, rósmarín, salt ca. 1/2 tsk. og malaður pipar er sett saman við hakkið og blandað vel kjötinu. 2. Mótaðar 6 kótilettur u.þ.b. 2 :m þykkar. Blandað er saman brauð- mylsnu og Parmesanosti og er cótilettunum velt upp úr mylsnunni. Sggið er brotið í sundur og aðskilið. Sggjahvítan er þeytt með 2 matsk. if vatni, kótilettunum er síðan velt ipp úr þeyttri eggjahvítunni og aft- ir upp úr Parmesan-brauðmylsn- inni. Þær hafa þá fengið góðan hjúp. 3. Hitaðar eru á pönnu 3 matsk. imjörlíki, fínsaxaður 1/2 laukur lát- nn krauma í feitinni þar til hann ;r orðinn glær. Laukurinn er síðan ;ettur í skál en feitin látin vera á lönnunni. (Laukbragðið úr feitinni iragðbætir kótilettumar). Matarolíu 1 matsk. er bætt á pönnuna og eru :ótiletturnar steiktar við meðal hita 5 mín. á hvorri hlið. 4. Kótilettumar eru síðan settar i eldfastan disk og inn í heitan ofn i meðan sósan er útbúin. Steiktum auknum er bætt á pönnuna ásamt ■atni, kjúklingakrafti (í stað víns) >g mjólk. Suðan er látin koma upp >g er sósuefnið látið sjóða þar til :raftur á pönnunni hefur blandast ■ökvanum. Salti er bætt út í ef þurfa >ykir. 5. Eggjarauðan er hrærð með irlitlu salti, hún er notuð til að jafna ósuna. Panna er tekin af hellunni g er 1—2 matsk. af sósunni hrært arlega út í eggjarauðuna, hún er íðan hrærð varlega saman við sós- na. Sósan er að síðustu hituð arlega að suðu og þess gætt að hún ióði ekki, þá mæmar hún. 6. Sósunni er hellt yfir kótilettum- r (sigtið) og eru þær bomar fram leð steiktum kartöflum: Kartöflum- r eru snöggsoðnar og skomar í leiðar og steiktar í örlitlu smjörlíki. ott meðlæti eru einnig grænar aunir og annað grænmeti eins og ;eikt zucchini. /erð á hráefni í sunnudags- íálsverði fyrir 6 manns [álfakjöt hakkað OO g ... Kr. 170.00 egg ... Kr. 12.00 laukur ... Kr. 5.00 OOgkart. .. ... Kr. 22.40 dós baunir . ... Kr. 25.00 zucchini .... ... Kr. 79.00 Kr. 313.40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.