Morgunblaðið - 29.01.1987, Page 38

Morgunblaðið - 29.01.1987, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu eftirtalin tæki til prentiðnaðar: Compugrapic setningartalva 7700 og inn- skriftarborð 2500. Danagraf 900. Repro- master ónotaður. NU-ARC plöturammi 4000 vött. 1 stk. Ijósborð. Upplýsingar í síma 11660. Matvöruverlsun Til sölu lítil matvöruverslun. Hentar tveimur samhentum aðilum til reksturs. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „M — 5440“. Fiskeldisstöð Höfum verið beðnir um að annast sölu á hlutabréfum í fiskeldisstöð á Suðurlandi. Um er að ræða 11% af heildarhlutafé. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni milli kl. 14.00-16.00. flFAMBÐKsHÚ Þrúövangi 18, 850 Hella, sími 99-5028. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar eða á komandi vertíð. Öruggar greiðslur — Góð verð. Útvegsmiðstöðin hf. Símar: 92-4112 92-4212 (kvöldin — helgar) 92-2330 FUS Njarðvík Styrkjum múrinn - Heimilið horn- steinn þjóðfélagsins Anna Lea Björnsdóttir frambjóöandi verður frummælandi á fundi í sjálfstæðishúsinu Njarðvík fimmtudaginn 29. janúar nk. Fund- arstjóri: Guðbjört Ingólfsdóttir. Fundurinn hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar. Sjálfstæðis- fólk látum þennan fund ekki fram hjá okkur fara. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn, Akureyri Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 16.30 í Kaupangi viö Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosnir fulltrúar á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. ísafjörður Sjálfstæðisfélag Isafjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 7. febr- úar 1987 kl. 20.30 í húsnæðl félagslns Hafnarstræti 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin. Framtíðarstefna í menntamálum Laugardaginn 7. febrúar nk. efna skóla- og fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins og Sam- band ungra sjálfstæðismanna til ráðstefnu um framtíðarstefnu (slendinga í mennta- málum. Ráðstefnan verður haldin í Valhöll, Háaleitisbraut 1,-W. 13.00. Dagskrá: - Ávarp menntamálaráðherra Sverris Her- mannssonar. - Grunnskóli Framsögumenn: Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Margrét Teodórsdóttir, skólastjóri. - Framhaldsskólf Birgir (sleifur Gunnarsson, alþingism., Þorvarður Elíasson, skólastjóri. - Háskóli Sigmundur Guðbjarnason, rektor, Þórólfur Þórlindsson, prófessor, Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari. - Kaffihlé. - Almennar umræður að loknum framsöguerindum. - Ráðstefnuslit kl. 17.00. Skóla- og fræðslunefnd og Samband ungra sjálfstæöismanna býður þér sérstaklega til ráðstefnunnar og hvetur þig til að taka með þér gesti. Mosfellssveit — ræðunámskeið Sjálfstæðisfélag Mosfellinga gengst fyrir námskeiðum í ræöumennsku 3.-18. febrúar (5 kvöld). Kennt verður i tveimur flokkum: Fyrir byrjendur og þá sem lokiö hafa byrj- endanámskeiði. Leiðbeinandi veröur Gísli Blöndal. Væntanlegir þátttakendur vinsam- legast skrái sig sem fyrst. Upplýsingar og innritun í símum 666569 og 666957. Stjórnin. Féjag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi og Grafarvogi heldur almennan félagsfund i félagsheimil- inu að Hraunbæ 102b, fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Sólveig Péturs- dóttir lögfræðingur. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Akurnesingar — Vestlendingar Almennur fundur Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi heldur hádegisveröar- fund i veitingahúsinu Stillholti, laugardaginn 31. janúar nk. kl. 12.00. Dagskrá: 1. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórn- málaviðhorfið. 2. Almennar umræður og fyrirspurnir. Þingmenn Sjálfstæóisflokksins i Vesturlandskjördæmi þeir Friðjón Þórðarson og Valdimar Indriðason mæta á fundinn. Einnig frambjóð- endur Sjálfstæðisflokksins i Vesturlandskjördæmi. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka með sér gesti. Fundarstjóri verður Guðjón Guömundsson bæjarfulltrúi. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Akureyri Þorrablót sjálfstæðisfélaganna á Akureyri Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur þorrablót i félagsheimilinu i Kaup- angi laugardaginn 31. janúar kl. 20.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Vinsamlegast hringið inn pantanir á skrifstofu flokksins milli kl. 13.00 og 16.00 I sima 96-21504 fyrir fimmtudagskvöld (á kvöldin i sima 22199). Stjórnin. Njarðvík Aðalfundur sjálfstæöisfélagsins Njarövikings verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 1. febrúar kl. 15.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi heldur almennan félagsfund mánudaginn 2. janúar kl. 18.00 í Valhöll. Efni fundarin: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Guðmundur H. Garöarson viðskiptafræðingur. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Rfjin 3 U p Sjávarútvegurinn og framtíðin Laugardaginn 31. janúar mun Samband ungra sjálfstæöismanna og Eyverji, félag ungra sjálfstæðismanna i Vestmannaeyjum, halda ráð- stefnu í Vestmannaeyjum um sjávarútveginn og framtiðina. Ráðstefn- an veröur haldin i Hallarlundi og hefst klukkan 11.00. Dagskrá: Sigurður Einarsson framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvar Vest- mannaeyja: Frystihús framtíðarinnar. Sigurður Haraldsson aðstoðarframkvæmdastjóri SÍF: Nýjungar í saltfiskverkun. Ágúst Einarsson framkvæmdastjóri Hraðfrystistöðvarinnar hf. i Reykjavík: Fiskmarkaður á íslandi: Fyrir hvern til hvers? Jóhann Kristinsson framkvæmdastjóri 'Gámavina i Vestmannaeyj- um: Gámafiskur: Blessun eöa böl. Sigurður Garðarsson framkvæmdastjóri Voga hf. í Vogum: Fersk- ur fiskur f flugi til útlanda. Almennar umræður. f^lskólamál íKópavogi Næstkomandi sunnudag, 1. febrúar kl. 20.30 verður haldinn almennur félags- fundur hjá sjálfstæðisfélaginu Tý, FUS i Kópavogi í Hamraborg 1, 3. hæð. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæð- isflokksins. 2. Gestur fundarins Bragi Mikaelsson bæj- arfulltrúi Sjálfstæöisflokksins i Kópavogi ræðir um skólamál. Allir velkomnir. Sjáumst hress. Stjórnin. Ungir Hafnfirðingar Ræðunámskeið Stefnir, Félag ungra sjálfstæðismanna i Hafnarfirði, býður Flensborgurum og öðr- um ungum Hafnfirðingum að taka þátt í ræöunámskeiði fyrir byrjendur, sem hefst næstkomandi mánudagskvöld, 2. febrúar kl. 20.30. Leiðbeinendur: Þórarinn Jón Magnússon, Sigurður Sverrir Gunnarsson, Oddur H. Oddsson og Guðmundur Ásvaldur Tryggva- son. Þátttaka tilkynnist Þórarni i síma 83122 og á kvöldin í síma 53615. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.