Morgunblaðið - 19.02.1987, Page 30

Morgunblaðið - 19.02.1987, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 Yfirmaður bandaríska herráðsins: Hvetur til stuðnings við contra-skæruliða - þrátt fyrir slælega herstjórn þeirra Washington, AP. WILLIAM CROWE, yfirmaður herráðs Bandaríkjanna, telur rétt að Bandaríkjastjórn haldi áfram að styrkja contra-skæru- liða í Nicaragua þrátt fyrir innibyrðis átök í röðum þeirra og skipulagsleysi. Crowe svaraði spumingum ut- anríkismálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings á þriðjudag en í gær hugðust nefndarmenn greiða atkvæði um hvort stöðva beri stuðn- ing við skæruliða. Crowe sagði skæmliða eiga við ýmis konar vanda að etja. Nefndi hann einkum skipulagsleysi og vafasama herfræði máli sínu til stuðnings auk þess sem hann sagði sveitir þeirra þurfa á markvissri þjálfun að halda. Þá sagði hann skæruliða þurfa að treysta stjóm- málalegan gmndvöll baráttu sinnar. Hann kvaðst sannfærður um að skæmliðar gætu veitt stjóm sandin- ista öfluga mótspymu ef Banda- ríkjastjóm styddi þá áfram. Kvað hann það þjóna bæði hagsmunum Mið-Ameríkuríkja og Banda- ríkjanna. Síðasta haust samþykkti Banda- ríkjaþing með naumum meirihluta 100 milljóna dala fjárveitingu til contra-skæmliða. í þeirri samþykkt var kveðið á um að 40 prósent upp- hæðarinnar yrðu einungis veitt skæmliðum ef sýnt þætti að hennar Klerkastjórain í íran móðgaðist er Khomeini virtist handfjatla nærfatnað kvenna í grínþætti í vestur þýsku sjónvarpi. + Iran: Bannað að gera grín að Khomeini Nikósía, Bonn. AP. HUNDRUÐ námsmanna söfn- uðust saman fyrir utan vestur- þýska sendiráðið í Teheran, í Iran í gær til að mótmæla því að gert hafði verið grín að Khomeini, æðstapresti, í sjón- varpsþætti er var á dagskrá vestur-þýskrar sjónvarpsstöðv- ar sl. sunnudag. Námsmennimir hrópuðu vígorð gegn Vestur-Þjóðveijum og Bandaríkjamönnum' og heimtuðu að stjómmálasambandi við Vest- ur-Þýskaland yrði slitið. írönsk stjómvöld skipuðu tveimur vest- ur-þýskum sendimönnum að hverfa úr landi á þriðjudag og lokuðu í gær vestur-þýskri menn- ingarmiðstöð í Teheran. Atburðir þessir koma sér mjög illa fyrir vestur-þýsk stjómvöld, sem hafa að undanfomu leitað stuðnings írönsku stjómarinnar við að fá látna lausa gísla í Líbanon. Rudi Carrell, stjómandi þáttar- ins þar sem grínið að Khomeini var gert, hefur beðið írönsku þjóð- ina afsökunnar og sagt að gera hefði átt grín að fréttum, en ekki að móðga neinn. Grínþættir Carr- ells njóta mikila vinsælda og í þættinum sl. sunnudag var það 14 sekúndna atriði sem deilunum hefur valdið, þar sem fagnandi konur virtust kasta nærfatnaði sínum að fótum Khomeinis. Þetta er í annað skiptið á skömmum tíma, sem efni í vest- ur-evrópsku sjónvarpj móðgar klerkastjómina í íran. í nóvember sl. ráku írönsk stjómvöld heim þijá ítalska sendimenn og kölluðu sendiherra sinn heim frá Róma- borg í mótmælaskyni við grínat- riði í ítalska sjónvarpinu. væri þörf og að skæruliðar virtu mannréttindi. Andstæðingar Ron- alds Reagan Bandaríkjaforseta hyggjast koma í veg fyrir að þessi hluti fjárveitingarinnar komist í hendur skæruliða. Mun Reagan þá þurfa að beita neitunarvaldi sínu og þarf tvo þriðju hluta þingmanna til að hnekkja þeim úrskurði. Brasilía: Reuter Björgunarmaður leitar í braki tveggja lesta, sem skullu saman í Sao Paulo í Brasiliu í gær. 58 manns far- ast í lestarslysi Sao Paulo, AP. FIMMTÍÚ og átta manns fórust í lestarslysi í úthverfi Sao Paulo skömmu eftir miðnætd í gær og níutíu og níu slösuðust, að sögn embættismanna. Björgunarmenn unnu við að hreinsa brott brak úr lestunum og fjarlæga laskaða vagna í gærdag. Talsmaður jámbrautarfélags hins opinbera, Joao Carlos Gonzales Tavares da Costa, sagði að björgun- armenn teldu að lík allra þeirra, sem fórustu í slysinu, væm fundin. Að hans sögn létust 46 menn og voru 86 lagðir inn á sjúkrahús. Gert var að sárum 25 og þeim síðan leyft að fara heim. Talsmaður slökkvi- liðsins sagði að tólf menn hefðu látist í sjúkrahúsi. Að sögn embættismanna var fjöldi manns í lestunum þegar þær rákust saman hálfrí klukkustundu eftir miðnætti að ísl. tíma. Lög- regluþjónar og björgunarmenn notuðu logsuðutæki og vélsagir til að bjarga slösuðu fólki, sem sat fast í braki lestanna. Björgunar- starf gekk illa vegna hvassviðris og úrhellis. Fjöldi vagna fór af lest- Spænska-Sahara: Skæruliðar fella stg órnar her menn arsporunum og brak lá á víð og dreif. „Ég veit ekki hvað gerðist. Ég heyrði ærandi hávaða og hélt að eldingu hefði lostið í lestina. Síðan vissi ég ekki fyrri til en ég vaknaði hér á sjúkrahúsinu," sagði Maria Aparecida de Lima húsmóðir, sem rifbeinsbrotnaði og hlaut skurð á enni. Slysið gerðist þegar önnur les- tanna fór yfír á spor, sem hin lestin kom aðvífandi eftir í Itaquara, út- hverfi fátækra í Sao Paulo. Ekki er vitað hvað lestimar voru á mikl- um hraða. Rannsókn málsins tekur líkast til viku og verður ekkert lá- tið uppi um orsakir slyssins fyrr en niðurstöður eru fengnar úr henni. — „Við höfum gert að sárum fólks í allan dag, margir hafa misst hend- ur eða fætur," sagði Adnan Neser yfírskurðlæknir. „Og margir geta ekki gert sér miklar vonir um að lifa af.“ AJgeirsborg, Reuter. SKÆRULIÐAR Polisario- hreyfingarinnar, sem beijast fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis í Spönsku-Sahara, kváðust í gær hafa fellt fjölmarga menn úr her Marokkó í hörðum bardög- um. APS, hin opinbera frétta- stofa Alsír tilkynnti um mannfallið en lét þess ógetið hvar bardagarnir hefðu verið háðir. Erlendir stjómarerindrekar í Algeirsborg sögðu skæruliða hafa fellt hermenn frá Marokkó, sem vinna að byggingu vamargarðs við Atlantshafsströnd Marokkó. Talsmaður Polisario-hreyfingar- innar í Evrópu skýrði frá bygging- arframkvæmdunum á blaða- mannafundi nú nýlega í París og sagði að með honum myndi Márit- anía dragast inn í stríðið að nýju, sem staðið hefur í tæp tólf ár. Átökin bmtust út er Spánveijar gáfu eftir yfírráð sín yfír þessum hluta Sahara árið 1976. Spænska-Sahara kom þá í hlut Máritaníu og Marokkó. Skæmlið- ar hófu þá að heija á Máritaníu og gáfust stjómvöld þar loks upp og eftirlétu Marokkó sinn hluta landsvæðisins. Júgóslavía: Varað við vaxandi andkommúnisma Belgrað. Reuter. FORYSTA júgóslavneska komm- únistaflokksins hefur hótað hörðu öllum þeim, sem gagnrýna eða vinna gegn flokknum. Skýrði Tanjug-fréttastofan júgóslavn- eska frá þessu í gær. í frétt Tanjug sagði, að á fundi í forsætisnefnd kommúnistaflokks- ins í fyrradag hefði verið samþykkt, að stjómin skyldi bregðast við hvers kyns undirróðursstarfsemi „með viðeigandi ráðum eins og kveðið væri á um {lögum". Var ekki tekið fram við hvaða aðgerðir væri átt. Að undanfömu hafa stjómvöld verið að herða áróðurinn gegn pólitískum andstæðingum sínum meðal þjóðarinnar og gegn óopin- berum samtökum, „Samstöðusjóðn- um“, sem stofnaður var til að styrkja andófsmenn. í fyrradag hvatti einn frammámanna í flokkn- um, Slobodan Milosevic, til að látið yrði til skarar skríða gegn vaxandi andkommúnisma í landinu og ýmsir embættismenn halda því fram, að „stjómarandstæðingar" hafí komið sér fyrir á fjölmiðlunum og í menntakerfinu. Kauphallar- hneyksli í Wall Street Washington, Reuter. ENN eitt hneykslismálid er nú komið upp í Wall Street. í fyrra- dag var lögfræðingur einn f New York sakaður um að hafa veitt fimm ættingjum og einum vini sínum uppláingar, sem leynt áttu að fara, með þeim afleiðingum, að þeir náðu að hagnast ólöglega um 1,5 millj. dollara á hlutabréfa- viðskiptum. Maðyr sá, sem hér um ræðir, heit- ir Israel Grossmann og er 34 ára að aldri. Hann komst yfir leynilegar upplýsingar um áform um að auka hlutafé vopnaverksmiðjanna „Cold Industries Inc“ um 1,5 milljarða doll- ara, sem hlaut að leiða til þess að hlutabréf í þeim myndu snarhækka í verði. Þessum upplýsingum kom Grossmann síðan áleiðis til framan- greindra aðila, sem náðu síðan að kaupa hlutabfef í fyrirtækinu, á með- an verð þeirra var enn lágt. Þegar tilkynnt var um hlutafjár- útboðið, hækkuðu verðbréfín um 27 dollara á einum sólarhring hvert bréf. Fyrrgreindir ættingjar og vinur Grossmanns náðu því að hagnast um stórfé eða sem nam 1,5 millj. dollara. Hin opinbera eftirlitsnefnd með kaup- hallarviðskiptum hefur þegar krafízt þess, að þessum aðilum verði gert að endurgreiða hinn ólögmæta hagn- að eða 1,5 millj. dollara auk 4,5 millj. dollara ( sektir. Einn þeirra er þegar sagður hafa flúið til ísraels og á hann að hafa náð að flytja veruleg- an hluta af hinum ólöglega feng sínum til útlanda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.