Morgunblaðið - 19.02.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 19.02.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 47 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingnr! Ég hef mikinn áhuga á að fá upplýsingar um fæðingar- kortið mitt, hvar helstu hæfileikar liggja og hvemig þeir nýtast mér best. Ég er fædd 8.11 1960 um kl. 20. Hvemig eiga saman kona í Sporðdrekamerkinu og karl- maður í Steingeitarmerkinu (f. 17.1. 1950)? Með fyrir- fram þökk fyrir svarið." Svar: Þú hefur Sól og Merkur í Sporðdreka, Tungl og Mars í Krabba, Venus í Bogmanni og ert Rísandi annaðhvort í Krabba eða Ljóni. Fiska- merkið er á miðhimni. Hlédrœg Þú telst vera heldur hlédræg og varkár persóna, enda em flest merki þín þolandi. Það táknar að þú ert móttækileg og næm á umhverfið en get- ur einnig táknað að þú átt til að vera pf þolandi, þ.e. bíður of lengi eftir því að aðrir komi til þín í stað þess að fara og ná í það sem þú vilt fá. Uppeldismál Það að vera Sporðdreki og Krabbi táknar að þú er mik- il tilfinningavera og hefur hæfíleika á tilfínningalegum og sálrænum sviðum, m.a. á sviði uppeldismála, sálar- fræði, hjúkmnar, lækningar, heilsumála og kennslu. A hinn bóginn er næmleiki þinn það mikill að ekki er ráðlegt fyrir þig að dvelja í of neikvæðu umhverfí. Hjúkmn getur því snert þig illa, ef um erfíð viðfangsefni er að ræða. Uppeldisstörf með hressum krökkum eiga t.d. betur við. Störf fyrir líknarfélög og -stofnanir, án þess að þú sért í fremstu víglínu, geta einnig hentað. Listir Annar möguleiki fyrir næma manneskju með sterkt ímyndunarafl liggur á list- rænum sviðum. ÁbyrgÖ Það sem þú helst þarft að varast er tilhneiging til að loka þig af og loka á tilfinn- ingar þínar. Þú hefur sterka ábyrgðarkennd og átt til að fóma þér fyrir aðra og bæla um leið eigin langanir niður. Það þarftu að varast. Það getur komið illa við Venus þinn í Bogmanni sem hefur þörf fyrir ákveðið félagslegt frelsi og hefur gaman af þvi að kynnast ólíku fólki. Hann 17.1. 1950 vom Sól, Tungl og Merkúr í Steingeit, Venus í Vatnsbera og Mars í Vog. Öryggi { heild má segja að kort ykkar eigi vel saman. Stein- geit á ágætlega við Sporð- dreka og Krabba. Allt em þetta stöðug og varkár merki. Þið þurfíð t.d. bæði öryggi og varanleika og ætt- uð að vera sammál um lífsundirstöðuna, t.d. hvað varðar heimili og daglegt líf. JörÖ og vatn Á hinn bóginn er það ólíkt að þú er mikil tilfinninga- vera en hann síður. Stein- geitin er jarðbundin, oft á tíðum heldur stíf og lítið fyrir tilfinningasemi. Þið þurfíð að virða þessa þætti, hann að þú ert tilfínninga- vera, þú að hann skilur ekki næmleika þinn til fullnustu. Auk þess þarft þú að varast að láta hann auka á tilfínn- ingalega lokun þína og bæla þig niður. GARPUR ÖKLAGASTUNP STEIMPÓrS Eg RUMMIN | | STEINDÓF? BEVGIK SlG FVKIR HÓTON- UPP.' • BIKLIP^ UM BeiNA gegn dótturinni og N ?. /Ha KAllar fkam pularöfl berg- SPORBRAUT HALASTJÖRNUMNAR | PREYTIST OG HÚN STETNIR i 'AREkS VIPETERNfU/ X-9 ©KFS/Dislr. BULLS &£ssm> J V/£> v—r/ /7£rf PÓ Ve/TT o/r/n/x At£&//a?/w T/a/a -r// TOMMI OG JENNI LJOSKA Ffæstir gera SÉR ■ 6REIN FVRIR pw H\/E ^ A1IKIL SÖLO/HEMnSKA . r ER RÓLGIN i þESSU STARFI fi \w « I ÍIW7- 1 ^ w 1 VI1 V. l SMÁFÓLK IVE 3EEN THINKIN6 ABOUT THI5 5CH00L BU5 THIN6... I MOPE THAT RIPIN6 ON A BU5 UJITH A LOT OF 5CREAMINE KIP5 WON'T UP5ET VOU... ir ILL BE 5CREAMIN6 THE L0UPE5T' Ég hefi verið að velta Ég vona að það komi þér Ekki vitund . þessu fyrir mér með skóla- ekki úr jafnvægi að ferð- bílinn ... ast með hrúgu af öskrandi krökkum ... Það verð ég sem öskra allra hæst! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Strax í fyrstu umferð í tvímenningi Bridshátíðar þurftu spilarar í sæti suðurs að stand- ast mikla freistingu. Austur var höfundur sagna og vakti á einum tígli, utan hættu gegn á hættu. Hvað viltu segja á þessi spil í suður? Norður ♦ ¥ ♦ ♦ Suður ♦ 8 VKD84 ♦ 8 ♦ KG106542 Það er erfitt að standast þá freistingu að stökkva í þrjú lauf. Eða hvað? Enda féllu flestir í þá freistni og stungu þar með höfðinu í gin Ijónsins: Norður ♦ KD643 ¥532 ♦ G643 ♦ 3 Vestur ♦ G10975 ¥ 1097 ♦ D7 ♦ ÁD9 Austur ♦ Á2 ¥ÁG6 ♦ ÁK10952 ♦ 87 Suður ♦ 8 ¥ KD84 ♦ 8 ♦ KG106542 Með bestu vöm má taka þrjú lauf, a.m.k. þrjá niður, sem gef- ur ÁV 800 ef spilið er doblafy- og þó svo að slagur leki er 500 nógu gott í toppskor. En AV eiga eftir að skella saman skolt- inum. Flestir nota dobl í stöðu vesturs til úttektar, fyrst og fremst til að geta komið hálitun- um til skila. Því kemur vel til greina hjá vestri að passa og vonast til að makker fínni dobl- ið. Þeir sem það gerðu misstu af höfði suðurs, því austrið getur ekki annað en sagt þrjá tígla. En á nokkmm borðum ákvað vestur að dobla, þrátt fyrir að það væri kerfisbundið til úttekt- ar. Sums staðar tók austur út í þrjá tígla, en einstaka austur- spilari sýndi þá tvímennings- dirfsku að sitja í doblinu þessum hagstæðu hættum. Og uppskar væna máltíð. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Prag í janúar kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Prandstetter, Tékkóslóvakíu, og Damjanovic, Júgóslavíuf sem hafði svart og átti leik. AB 1 X 30. — Rg4+I, 31. hxg4 (Eða 31. Dxg4 — Del+ o.s.frv.) — Hxe2+, 32. Kxe2 - Bb4, 33. Rc4 - Dc2+, 34. Ke3 - Dxa4 og hvítur gafst stuttu síðar upp. Júgóslavinn Cvitan sigraði með yfirburðum á mótinu og tryggði sér stórmeistaratitil. Hann varð heimsmeistari unglinga 1981.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.