Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.02.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 rökræðum. Miða skal við þroskastig bamsins hveiju sinni. Þessi þjálfun þarf að byija strax á dagvistaraldri. Vonandi er sá tími að renna upp að við gerum okkur grein fyrir því að langflestir foreldrar þurfa á fag- legri aðstoð að halda í uppeldi bama sinna. Óhjákvæmilegt er að skil- greina foreldrahlutverkið sam- kvæmt núverandi aðstæðum og átta sig á því hvemig faglært starfsfólk og foreldrar vinna saman að vel- ferð bamsins. Það er einnig brýnt að átta sig á því að hvaða leyti faglærð fóstra nær jafnvel betri árangri en venjulegir foreldrar, án þess að vera sífellt ásakaður um að taka alla ábyrgð af foreldmm. Um það er alls ekki að ræða. Fag- lært starfsfólk er fyrst og fremst stuðningur við foreldra og getur aldrei komið í stað þeirra. Uppeldisáætlun fyrir dagvistarheimili gefin út af menntamála- ráðuneytinu 1985 í OECD-skýrslunni benda höf- undar á að æskilegt sé að viður- kenna og nýta til fulls kennsluhæfni fóstra sem starfa með bömum á dagvistaraldri. Við lestur skýrsl- unnar er þó óljóst hvort höfundum hefur verið kunnugt um að hér á landi er til upþeldisáætlun fyrir dagvistarheimili sem kom út árið 1985. Þessi skýrsla var unnin af nefnd á vegum menntamálaráðu- neytis og starfaði frú Valborg Sigurðardóttir, fyrrverandi skóla- stjóri Fósturskólans, sem sérfræð- ingur nefndarinnar. I áætluninni em uppeldismark- mið fyrir dagvistarheimili skilgreind nákvæmlega og hér fara á eftir 6 meginmarkmið. 1. að búa bömum vel skipulagt uppeldisumhverfi og ömgg leik- skilyrði sem jafnframt em hlýleg og lærdómsrík og auðga reynsluheim bamanna. 2. að gefa bömunum kost á að taka þátt í leik og starfi í hópi jafnoka og njóta þannig ijöl- breyttra uppeldiskosta bama- hópsins undir leiðsögn fóstra. 3. að kappkosta í samvinnu við heimilin að efla alhliða þroska bamanna (þ.e. líkams-, tilfínn- inga-, vitsmuna-, félags-, fagur- og siðgæðisþroska) í samræmi við eðli, þarfir og þroska hvers og eins og leitast við að hlúa að þeim andlega og líkamlega svo að þau fái notið bemsku sinnar sem slíkrar til fulls en gjaldi hennar ekki. 4. að stuðla að því að bömin nái þroska til að mæta kröfum skyldunámsins og stuðla jafn- framt að því að eðlileg tengsl skapist milli dagvistarheimila og gmnnskólans. 5. að auka umburðarlyndi og víðsýni bamanna og skilning þeirra á mannlegum kjömm og umhverfi og jafna uppeldisað- stöðu þeirra í hvívetna. 6. að efla kristilegt siðgæði bam- anna og leggja gmndvöll að því að böm verði sjálfstæðir, hugs- andi, virkir og ábyrgir þátttak- endur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri og sífelldri þróun. Auk þessara meginmarkmiða er fjallað ítarlega um 20 undirmark- mið og bent á leiðir til að ná þeim. Fjallað er um mikilvægi foreldra- samstarfs, ennfremur er fjallað um mikilvægi fræðilegrar starfsmennt- unar fóstra. Uppeldisáætlunin byggir á hefð- bundnu starfi dagvistarheimila, hérlendis og erlendis, ásamt nýrri reynslu og þekkingu á sviði uppeld- isfræði og þróunarsálfræði. .. Uppeldisáætluninni er ætlað að vera leiðarvísir við uppeldisstörf á dagvistarheimilum og mynda eins konar umgjörð um starfið eða sveigjanlegan starfsramma." (Bls. 17.) Að loknum lestri uppeldisáætl- unarinnar ætti lesandi ekki að vea í nokkrum vafa um kennarahlut- verk fóstrunnar. né heldur að starfsnám fóstra krefst ekki minni undirbúningsmenntunar en stafs- menntun kennara. M.a. má benda á ítarlega heimildaskrá aftast í áætluninni, en stór hluti hennar er meðal námsefnis í Fósturskóla ís- lands. Útgáfa uppeldisáætlunarinnar var því stórt skref í rétta átt. Því má þó ekki gleyma að hún þarfnast sífelldrar endurskoðunar rétt eins og hver önnur námskrá. Nauðsynlegt er að styrkja og efla fóstur- menntun á Islandi Stjórn Fósturskóla íslands og Fósturfélag Islands hafa nú um nokkurt skeið unnið að því að gera undirbúningsmenntun fóstra sam- bærilega við undirbúningsmenntun kennara og hafa sent núverandi menntamálaráðherra tillögur þess efnis. Einnig er bent á nauðsyn þess að huga gaumgæfilega að menntun alls starfsfólks dagvistar- stofnana í heild. Er þar átt við aðstoðarfólk og fóstrur. Enn hefur ekki reynt á hug ráða- manna í þessum efnum, en það er einlæg von mín að alþingismenn og stjómvöld taki mark á og íhugi vel ábendingar þeirra OECD-manna og Evrópuráðs svo og tillögur okkar sem vinnum að þessum málum. Þar með væri stigið stórt skref fram á við til að tryggja þroskavænleg uppeldisskilyrði íslenskra bama. Höfundur er skólastjóri Fóstur- skóla íslands. 51 PORTOBELLtfS Peysur og jakkapeysur -íterm- GARÐURINN Aðalstræti 9, simi 12234. túnum þúsund krónur. Aðrar gerðir kosta frá 474 þúsund krónum. Þú gerir vart betri bílakaup! Opið laugardaga frá kl. 1—5 BILABORG HF Smiöshöfða 23 slmi 68 12 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.