Morgunblaðið - 19.02.1987, Side 57

Morgunblaðið - 19.02.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1987 57 Ungu hjónin í bresku konungs- fjölskyldunni — þau Karl Bretaprins og Díana, kona hans, og Andrés og Sarah, hertogahjón af Jórvík — dveljast nú í Kloster í Sviss og renna sér niður skíða- brekkurnar þar. Þau eru að vísu mjög misdugleg á skíðum. Sarah og Karl þykja prýðilegt skíðafólk, en Andrés og Díana ekki jafngóð; Díana jafnvel KÓNGÁFÓLK Á SKÍÐUM hreint og beint léleg. í fyrra þegar þau fóru í svipaða ferð, var haft fyrir satt að Andrés og Díana væru bara á skíðum rétt til þess að sýn- ast. Aðallega hefðu þau setið inni og sopið á heitum drykkjum. Hvað sem hæft er því, þá er greinilegt að ekki veitir Díönu af æfingunni. En myndimar tala sínu máli. Hér kemur Sarah Díönu til aðstoðar, en sú síðarnefnda var býsna óstöðug á fótunum. Áður en kóngafólkið lagði af stað stillti sér það upp fyrir ljósmyndara. Frá vinstri eru: Karl, Díana, Sarah og Andrés. NÝ KVIKMYND UM CASANOVA Um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á sjónvarps- kvikmynd á vegum bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar ABC. Fjallar sú um kvennabósann Casanova, en sá töfraði kvenfólk upp úr skóm og sokkum í hundruðavís. Með hlutverk kvennagullsins fer Richard Chamberlain, en á móti honum leikur Faye Dunaway, sem sést hér á myndinni með honum. Dunawaye leikur franska hefðar- Reuter Richard Chamberlain og Faye Dunaway. konu, sem Casanova galdrar upp í flet sitt með því að heita henni leyndarmáli eilífrar æsku. Kvik- mynd þessi er tekin í Madríd á Spáni og verður frumsýnd í Banda- rísku sjónvarpi hinn 1. mars. COSPER \ \ \ \ \ \ — Maðurinn minn seldi léreftsdúkinn, sem hann notaði til þess að þurrka úr penslunum fyrir 70 þúsund krónur, en málverkin vill enginn kaupa. UTSALA Karlmannaföt kr. 4.495,- Stakir jakkar kr. 3.995,- Terelynebuxur kr. 850,- 995,- 1.095,- og 1.395,- Gallabuxur kr. 750,- og 795,- Riffl. flauelsbuxur kr. 695,- ódýrt Andrés SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22, SÍMI 18250. Efni til fluguhnýtinga Opið: mánud./fimmtud. 4—6 föstudaga 2—7 laugardaga 9—4 Einnig tekið við pöntunum eftir lokun. Sendum verðlista. Fluguveiðitæki er okkar sérgrein. ^ f Armót sf. Flókagötu 62, sími 25352. Félög — Félagasamtök Inghóll, Selfossi, er kjörinn staður tyrir árshá- tíðir ykkar og þorrablót. Góður matur, glæsileg húsakynni, diskótek eða hljómsveit. Getum annast útvegun á rút- um fyrir hópa. Gerum föst verðtilboð í mat, skemmtun og flutninga ef þess er óskað. Leitið nánari upplýsinga hjá veitingastjóra í síma 99-2585 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi virka daga eða í síma 99-1356 utan þess tíma. Veitinga- og skemmtistaðurinn Selfossi KROSSVIÐUR T.d. vatnslímdur oq vatnsheldur - úr greni, birki eða furu. SPÓNAPLÖTUR T.d spónlagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu verði SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjálf! Pið fáið að sníða niður allt plötuefni hjá okkur í stórri sög - ykkur að kostnaðarlausu. BJORXIXX Við erum í Borgartúni 28

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.