Morgunblaðið - 09.05.1987, Síða 15

Morgunblaðið - 09.05.1987, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987 15 Umsjónarmaður Gísli Jónsson 386. þáttur Þá eru það karlanöfnin í framhaldi af síðasta nafn af tveimur. þætti. Athyglisvert er að þau eru mun fleiri en Merkilegt er að nafnið Magnús kemur ekki kvennanöfnin á nokkum veginn jafnstóran hóp. fyrir í þessum stóra hópi og mjög hefur fækkað því að tíðni tvínefna er söm meðal kynjanna. í nafngjöfum með Þór, Þor að fyrra lið í samsetn- hópi 276 stúlkna kom fyrir 171 nafn, en í hópi ingum (Þórarinn, Þorbjöm o.s.frv.). Þá má 270 pilta 204 nöfn. Af þessu leiðir m.a. að einung- Guðmundur muna fífíl sinn fegri. is 10 nöfn piltanna eru borin af 7 eða fleiri, en Eins og síðast era nafnatölur frá Akureyri á 16 nöfn stúlknanna eiga 7 eða fleiri nafnbera. undan og strik (-) er sett á eftir ef nafnið hefur Algengustu karlmannsnöfnin í þessum hópi eru aðeins komið fyrir meðal Akureyringanna, en á Þór (17), Jón (14), Örn (12), Gunnar (11) og undan ef það hefur aðeins komið fyrir meðal Jóhann (10). Þór og Öm era langoftast seinna Reykvíkinganna. Aðalsteinn -1 Frímann -1 Jakob 2+1 Sigurður 8+1 Aðils -1 Garðar 1- Jan -1 Siguijón 1+2 Allan -1 Gauti 1- Jarl 1- Sigurpáll 1- Alfreð 1+1 Geir 3+1 Jens -1 Sigursteinn 1- Almar -1 Geirmundur -1 Jóhann 4+6 Sigþór 1- Anders 1- Gizur -1 Jóhannes -2 Sindri -2 Ari 1- Gísli -2 Jón 4+10 Snorri 1- Amar 5+4 Goði 1- Jósef (-p) 1+1 Snæland -1 Amfínnur -1 Grétar -2 Júlíus 1+1 Stefán 2+1 Amór -1 Guðrjón -1 Karl (Carl) 3+2 Steinar -1 Axel 1- Guðlaugur 1- Kárió 1- Steindór 1+1 Ágúst -1 Guðmundur 2+3 Kjartan 1+2 Steingrímur 1- Áki -1 Guðni -5 Konráð 1- Steinn -1 Ámi 2+5 Gunnar 6+5 Kristinn 2+4 Sturla 1- Ásgeir 2- Gunnlaugur 1- Kristján 3+1 Sveinn 2- Ásgrímur 1- Gústaf -2 Kristófer -2 Sverrir 2+2 Ástþór -1 Hafstein 1- Logi -2 Sævar 3+3 Baldur 1- Hafsteinn -2 Lýður 1- Sæþór -1 Baldvin 1- Hafþór 1- Marteinn -1 Sölvi -1 Bergmann -1 Halldór -1 Matthias -1 Teitur -1 Bergþór -1 Hallgrímur -1 Máni 1- Thorberg -1 Birgir 2+3 Hannes 2- Már 3+3 Tómas 2- Birkir -1 Hans 1+1 Mikael 1- Tryggvi 2- Bjarki 1+1 Haraldur -2 Mörður -1 Unnar 1- Bjarmi 1- Haukur-1 Níels 1- Úlfar -1 Bjami 1+2 Hákon 1+1 Oddur 1- Valberg 1- Björgvin -1 Heiðberg 1- Oliver -1 Valdimar -1 Bjöm -1 Heimir -1 Ottó -1 Valgeir -1 Bolli 1- Helgi 3+3 Ófeigur 1- Valur 1- Borgar 1- Herbert 2- Ólafur 1+5 Vatnsdal 1- Bóris -1 Hermann 1- Óli 1- Vemharð 1- Breki -1 Héðinn 1- Ómar 4+2 Vestmann 1- Brynjar 1+1 Hilmar 2- Óskar 2+2 Viðar 2+2 Dagur -1 Hjalti 1- Óttar 1- Vigfús -1 Daníel 1- Hlynur 2+2 Páll 1+2 Vigur 1- Davíð 1+1 Hlöðver 1- Pálmar -1 Vilberg 3- Eggert 1- Hólm 4- Pálmi 1+1 Vilhjálmur 1- Einar 2+6 Hrafn -1 Pétur -2 Víðir -1 Eir -1 Hrannar -1 Rafn 2+1 Þorsteinn 1+2 Eiríkur -1 Hrólfur 1- Rafnar -1 Þór 8+9 Elías -1 Högni 2- Ragnar 2+4 Þórarinn -1 Ellert 1- Hörður 1- Reynir 1+1 Þórður -1 Elvar 1+1 Höskuldur 1- Róbert -2 Þórir -1 Erling -1 Ingi 2+1 Runólfur -1 Þröstur 1- Felix -1 Ingvar 4+2 Rúnar 1+1 Ævar 1- Finnur -1 Ingþór -1 Sanchez -1 Örn 6+6 Fídel -1 ísar -1 Sigfús 1- Örvar 1- Freyr 1+3 ísleifur 1- Sigmar 1- Friðrik 4+4 ívan -1 Sigurbjöm -1 Gódan daginn! í dag Hagkaup Skeifunni Einfalt og önuggt*... Opnunargengi til 22.5.1987 Kaupgengi Sölugengi Sjóðsbréf 1 985 1.000 Sjóðsbréf 2 985 1.000 * Sjódsbréfin bera nú 9-11% ávöxtun umfram verdbólgu. Ekki er til setunnar boðið! \| Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. Síminn að Ármúla 7 er68-10-40 HÚSEIGANDI GOÐUR! EKTU MET1TUI A VWHALMNU? Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? ♦ Alkalí-skemmdir # Vaneinangrun • Frost-skemmdir # Sprunguviðgerðir # Lekir veggir • Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti Sfb-utanhúss-klæðningarinnar: StD-klæðningin er samskeytalaus. sto-klæðningin er veðurþolin. sto-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. StO-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. sto-klæðningin leyfir öndun frá vegg. sto-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. sto-klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinulL sto-klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. sfc-klæðningin endist — Vestur-þýsk gæðavara Opið laugardag og sunnudag Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík RYDIf Sími 673320 Al íslensk gæðavara frá Lerki hf. Opið alla daga frá kl. 9-6. Laugardaga kl. 10-5. Sunnudaga kl. 1-5. A LERKi HF. SKEIFAN 13, 108 REYKJAVÍK SÍMI82877•82468

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.