Morgunblaðið - 09.05.1987, Síða 44

Morgunblaðið - 09.05.1987, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1987 Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri: Hagnaður síðasta árs 1,5 milljónir króna Jóhannes Sigvaldason nýr formaður Mynd af signrvegara í vaxtarrækt féll niður TÆPLEGA 1,5 milljóna króna hagnaður varð af rekstri Kaup- félags Eyfirðinga á árinu 1986. Er það mun minni hagnaður en varð árið áður, þegar 12,3 millj- óna króna hagnaður varð af rekstri fyrirtækisins. Nýr form- aður var kosinn fyrir félagið að ioknum aðalfundinum, sem hald- inn var í vikunni. Jóhannes Sigvaldason tilraunastjóri tók við af Hirti E. Þórarinssyni sem ekki gaf kost á sér áfram. í skýrslu stjómar og kaupfélags- stjóra til aðalfundarins kemur fram að hagnaður af reglulegri starfsemi á síðasta ári varð 36,8 milljónir kr. Hins vegar varð félagið fyrir mikl- um óreglubundnum gjöldum, svo sem vegna afskrift á kröfum, verð- falls á birgðum og kostnaði við afmælishald vegna aldarafmælis félagsins á síðasta ári, þannig að Kaffisala í Færeyska sjó- mannaheimilinu KAFFISALA verður í Færeyska sjómannaheimilinu að Brautar- holti 29 í Reykjavík sunnudagin 10. maí kl. 15.00-22.30. Verður borið fram íslenskt og færeyskt kaffibrauð í kaffisamsæt- inu. AUur ágóði af kaffisölunni renn- ur til Færeyska sjómannaheimilis- ins. Wterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! endanleg niðurstaða varð hagnaður upp á hæpa hálfa aðra milljón af tekjum sem nema 4,4 milljörðum króna. Einnig tapaði félagið um 5,5 milljónum kr. vegna leigu á eignum Kaupfélags Svatbarðseyrar. Eigið fé KEA er 1,8 milljarðar kr. af 3,6 milljarða eignum, sem er rúm 50%. í skýrslunni segir að eigin§árhlutfallið sé með því mesta sem þekkist meðal stórfyrirtækja landsins. „Félagið þarf hins vegar að sýna aukið aðhald í rekstri. Of mörgum tapeiningum er haldið uppi ár eftir ár af félagslegum sjónar- miðum eða öðrum ástæðum, en slíkt getur skaðað mjög samkeppnis- hæfni félagsins þegar til lengri tíma er litið," segir þar einnig. Bókfærðar fjárfestingar á árinu hjá Kaupfélagi Eyfirðinga voru 102,7 milljónir kr. Stærsti liðurinn er véla- og tækjakaup í mjólkur- samlag. Þar fyrir utan keypti félagið hlutabréf í ýmsum fyrir- tækjum fyrir rúmlega 80 milljónir kr., meðal annars vegna endurupp- byggingar Hótel KEA og kaupa á byggingavöruversluninni BTB hf. Félagið lagði einnig fé í Kjörland _______Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag- Hvolsvallar og nágrennis Úrslit í fírmakeppni félagsins er spiluð var dagana 6., 13. og 27. apríl. Hönnun hf. 250 Jón og Tryggvi hf. 240 Nýja þvottahúsið 238 Fyrirtækjaþjónustan 234 Hjólbarðaverkstæði Björns Jóhannssonar 232 Vélsmiðja Kaupfélags Rangæinga 231 Mosfell sf. 230 Trésmiðjan Ás hf. 229 Húsgagnaiðja KR 228 Austurleið hf. 225 Fyrir Hönnun hf. spiluðu Óskar Pálsson og Eyþór Gunnþórsson. Efstu menn í einmenningskeppninni er fór fram samhliða firmakeppn- inni voru: Brynjólfur Jónsson 373 Kjartan Jóhannsson 371 Helgi Hermannsson 352 Jón Kristinsson 337 Eyþór Gunnarsson 337 Bridsfélag Hvolsvallar og ná- hf., sem rekur kartöfluverksmiðj- una á Svalbarðseyri, ístess hf., sem rekur fiskifóðurverksmiðju í Krossanesi, fiskeldi og fleira. Hjá KEA og samstarfsfyrirtækj- um störfuðu að meðaltali 1.365 menn á árinu 1986 og námu launa- greiðslur 775 milljónum kr. Heildar- velta KEA á árinu var 4,6 milljarðar og 1,6 milljarður hjá samstarfs- fyrirtækjum, samtals 6,2 milljarðar rúmir. Arið áður var heildarvelta fyrirtækjanna 4,8 milljarðar kr. 32% veltunnar eru í verslun, 26% hjá samstarfsfyrirtækjum, 22% í landbúnaði, 8% í iðnaði, 8% sjávar- útvegi og 4% í þjónustu. Hjörtur E. Þórarinsson, sem ver- ið hefur formaður stjómar KEA undanfarin ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs á aðalfundinum. Jó- hannes Geir Sigurgeirsson va_r kosinn í stjómina í hans stað. Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjómar var Jóhannes Sigvaldason tilrauna- stjóri kosinn formaður og Jóhannes Geir varaformaður. Aðrir í stjóm eru: Amsteinn Stefánsson, Sigurð- ur Jósefsson, Valgerður Sverris- dóttir, Þorsteinn Jónatansson og Guðríður Eiríksdóttir. Kaupfélags- stjóri er Valur Amþórsson. grennis vill færa fyrirtækjunum þakkir er þátt tóku í þessu móti. Jacqui og Þorlákur ísiandsmeistarar í parakeppni Jacqui McGreal og Þorlákur Jónsson urðu Islandsmeistarar í parakeppni 1987. Alls kepptu 42 pör (metþátttaka) í úrslitakeppni. Spilað var eftir barometer-fyrir- komulagi allir v/alla og 3 spil milli para. Samtals því 123 spil. Röð efstu para varð þessi: Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson, Reykjavík 320 Björg Jónsdóttir — Jón Sigurbj.sson, Siglufírði 292 Kristjana Steingrímsdóttir — Þórarinn Sigþórsson, Rvík 286 Soffía Guðmundsdóttir — Stefán Ragnarsson, Akureyri275 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewss., Hfn. 245 Esther Jakobsdóttir — Aðalsteinn Jörgensen, Rvík 241 Halldóra Magnúsdóttir — Hrólfur Hjaltason, Reykjavík 206 Halla Bergþórsdóttir — Hannes R. Jónsson, Rvík 184 Dísa Pétursdóttir — Pétur Guðjónsson, Akureyri 179 MEÐ GREIN um íslandsmeist- aramótið í vaxtarrækt á Akur- eyri sem birtist í blaðinu á föstudag átti að birtast mynd af sigurvegara í þyngdarflokki karla undir 80 kg. Hún féll því Soffía Theodórsdóttir — Eggert Benónýsson, Rvík 165 Þar með lauk sigurgöngu Esther- ar Jakobsdóttur, en hún hafði sigrað þetta mót síðustu tvö árin, en þar á undan þau Ingibjörg Hall- dórsdóttir og Sigvaldi Þorsteinsson. Félagi Estherar og fv. íslandsmeist- ari, Sigurður Sverrisson var fjarri góðu gamni, en þeir félagar í sveit Samvinnuferða/Landsýnar voru í Svíþjóð til keppni á Norðurlanda- bikarmótinu, haldið í Rottmerás. Sveitin hafnaði í 3. sæti af 6 þjóð- um, en Svíar sigruðu og Noregur varð í öðm sæti. Tveimur stigum á undan okkar mönnum. Bridsfélag Breiðholts Nú stendur yfír vortvímenningur hjá félaginu með þátttöku 32 para. Eftir tvö kvöld af þremur er staða efstu para þessi. Guðmundur Aronsson — Jóhann Jóeisson 488 Stefán Oddsson — Ragnar Ragnarsson 487 Júlíus Sigurðsson — Hafliði Magnússon 484 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 469 Bergur Ingimundarson — Axel Lárusson 460 miður niður og birtist hér. Hreinn Vilhjálmsson sigraði eina andstæðing sinn í þyngdarflokkn- um, Gest Helgason sem fékk önnur verðlaun. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistökum. Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundsson 460 Sigfús Skúlason — Ríkharður Jósafatsson 449 Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 443 Meðalskor 420 Næsta þriðjudag, 12. maí, lýkur keppninni, en þriðjudaginn 19. maí verður spiluð hin árlega firma- keppni, að þessu sinni í tvímenn- ingsformi. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsfélag Reykjavíkur Starfstímabil BR rann sitt skeið á enda að þessu sinni sl. miðviku- dag. Þá lauk þriggja kvölda hrað- sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Spiluðu allir við alla í 10 spila leikjum. Efstu sveitir urðu: Atlantik 179 EinarJónsson 164 Delta 148 Léttsveitin 144 Guðm. Sveinsson 133 Forsetasveitin 132 Sigursveitina skipuðu Þórarinn Sigþórsson, Valur Sigurðsson, Kristján Blöndal, Valgarð Blöndal, Rúnar Magnússon og Karl Logason. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar — Til sölu Norskbyggður plastbátur, lengd 15 fet, ætl- aður fýrir mótor eða segl (niðurdreginn kjölur). Fylgihlutir: Evenrude mótor 20 hö, álmastur 6,30 metrar, bóma 2,60 metrar og seglabúnaður. Ennfremur vagn. Upplýsingar í síma 91-18388. Hlutabréf til sölu Til sölu eru þrjú hlutabréf í Nýju sendibíla- stöðinni hf. Hlutabréfunum fylgir akstursleyfi fyrir sendibifreið á viðkomandi stöð. Skriflegum tilboðum skal skila til skrifstofu félagsins, Knarrarvogi 2, 104 Reykjavík, fyrir 16. maí 1987. Vantar þig lóð? Af sérstökum ástæðum hef ég til sölu 1400 fm lóð á skemmtilegum stað á Álftanesi. Upplýsingar í síma 95-4053, Einar. Wibau steypudæla BPF 50-M-20-17 til sölu. Upplýsingar í síma 76827. Málverk Til sölu krítarmynd eftir Erró — merkt Ferró '57 — stærð 35x50 cm. Áhugasamir leggi nöfn sín inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 15. maí nk. merkt: „B — 2171“. Ath! Verksmiðjuútsala Bamajogginggallar frá kr. 500, bolir frá kr. 100. Sjón er sögu ríkari. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp. húsnæöi I Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er ca 32ja fm verslunarpláss í Aust- urveri. Umsóknum skal skila fyrir 15. maí. Upplýs- ingar hjá húsverði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.