Morgunblaðið - 09.05.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAI 1987
í
~4
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hjúkrunarfræðingar
óskast til sumarafleysinga. Full störf og/eða
hlutastörf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
29133 milli kl. 8.00 og 16.00.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar,
Hátúni 12.
Sérkennarar
Sérkennara vantar í hressilegt kennslu- og
uppeldisstarf að Bústaðaskóla næsta skóla-
ár. Bókleg kennsla — handmennt — listir.
Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 33000
og 33628.
Sölumaður
— hreinlætistæki
Innflutningsverslun óskar að ráða ungan og
hressan sölumann (konu) til starfa sem fyrst
(framtíðarstarf). Viðkomandi þarf að hafa góða
framkomu, vera stundvís og áhugasamur.
Áhugasamir leggi umsóknir inn á auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „E — 3502“ fyrir nk.
fimmtudag.
Fóstrur
Okkur á Foldaborg vantar fóstrur í hálfar og
heilar stöður.
Foldaborg er nýtt þriggja deilda dagvistar-
heimili í mótun.
Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að
uppbyggingu uppeldisstarfsins, þá hafðu
samband við Guðbjörgu eða Ingibjörgu í
síma 673138.
Vélamenn
Óskum að ráða nú þegar á eftirtalin tæki:
stórar jarðýtur, beltagröfur, veghefil og trakt-
orsgröfu.
Upplýsingar í síma 53999.
HAGVIRKI HF
SÍMI 53999
FLUGMÁLASTJÓRN
Rafeindavirkjar
Staða eftirlitsmanns flugöryggistækja í radíó-
deild Flugmálastjórnar er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 29. maí nk.
Hárgreiðslu-
— snyrtifræðingur
Sölustarf
Heildverslun með heimsþekktar hársnyrti-
vörur vill ráða hár- og snyrtifræðing til sölu-
og kynningarstarfa hálfan eða allan daginn.
Þarf að hafa bíl til umráða og geta unnið
sjálfstætt. Góð enskukunnátta nauðsynleg
ásamt einhverju Norðurlandamáli.
Erum með einkaumboð fyrir hársnyrtivörur
á Norðurlöndum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
okkar frá kl. 13.00-18.00.
Pyramid,
Skólavörðustíg 12,
sími623333.
Kennarar
Nokkra kennara vantar að Grunnskóla Fá-
skrúðsfjarðar næsta vetur. Ódýrar íbúðir og
nýlegt skólahús.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5224
á daginn eða 97-5159 heima.
Offsetprentari
óskast nú þegar til starfa hjá stóru iðnfyrir-
tæki í Reykjavík.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
fyrir 15. maí merkt: „O — 5063“.
Flateyri
Hraðfrystihúsið Hjálmur hf. óskar eftir að
ráða starfsfólk í alhliða fiskvinnu. Mötuneyti
og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 94-7702
og 94-7632 eftir kl. 19.00 og um helgar.
Hjálmurhf.
Byggingarverk-
fræðingar
Tækniteiknarar (AutoCAD)
Nemar í verkfræði eða tæknifræði
Eftirtalið starfsfólk óskast:
Byggingarverkfræðingur til stafa við útibú
okkar á Reyðarfirði.
Tækniteiknari á aðalskrifstofu í Reykjavík.
Reynsla eða áhugi á tölvuteiknun æskileg.
Nemi í verk- eða tæknifræði, sem lokið hefur
mælinganámskeiði. Um sumarstarf er að
ræða.
Nánari upplýsingar eru veittar á skristofunni
í Reykjavík.
hönnun hf
Ráðgjafarverkfræðingar FRV
Síðumúla 1-108 Reykjavík • Sími (91) 84311
Hótel Staður
auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
- Næturvörslu
- Ræstingastörf
Reynsla æskileg.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „H — 2176“ fyrir 12. maí 1987.
Afgreiðslustarf
íblómabúð
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar á staðnum.
Blómahöllin sf.,
Hamraborg 1-3, Kópavogi.
Heildsalar
— framleiðendur
Sölumaður með langa starfsreynslu og góð
viðskiptasambönd óskar eftir sölumanns-
starfi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15.
maí merkt: „SÓ — 1528“.
Meinatæknir
Meinatæknir óskast til afleysinga í sumar.
Húsnæði til staðar.
Upplýsingar á rannsóknastofu í síma
93-8128.
raðauglýsingar — raðauglýsingar
Bifreiðar:
Volvo 245 Station, árg. 1982, ekin ca 50.000
km., drapplitaður.
Ford Fierra, árg. 1984, ekin ca 40.000 km.,
silfurgrár.
Danska sendiráðið, Hverfisgötu 29, óskar að
selja þessar tvær vel með förnu bifreiðar á
hæsta tilboði gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar virka daga kl. 09.00 til 16.00 í síma
621230, eftir skrifstofutíma í síma 14747.
^Vuglýsinga-
síminn er 2 24 80
Miðbær
3ja herbergja íbúð óskast í miðbænum tii
tveggja ára.
Erum róleg og reglusöm.
Uppl. gefur Jónína í síma 15829.
íbúð — raðhús óskast
Hjón utan af landi með uppkomin börn óska
eftir að taka á leigu í 1-2 ár 4ra herbergja
íbúð eða raðhús í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi eða Garðabæ.
Góðri umgengni og reglusemi heitið. Örugg-
ar greiðslur.
Upplýsingar í símum 82677, vinnusími og
686978, heimasími.
Húsnæði óskast til leigu
2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst mið-
svæðis í Reykjavík fyrir konu í góðu starfi.
Skilvísi og reglusemi heitið.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „S — 2177“. Frekari upplýsingar í
síma 641544 kl. 9.00-17.00 á virkum dögum.
England
Sumarnámskeið í Bournemouth
Umsóknir fýrir námskeið sem hefjast með
ferð utan 20. júní þyrftu að berast sem fyrst.
Fylgd á leiðarenda. Örugg þjónusta. Hag-
stætt verð. Allar upplýsingar hjá Sölva
Eysteinssyni, sími 14029.