Morgunblaðið - 09.05.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987
55
Rambó III
Sagt var frá því á síðunni um
daginn að Sylvester Stallone
hefði nýverið keypt sjávarréttastað
nokkurn í New York-fylki fyrir
skömmu. Var einnig leitt að því
getum að Stallone væri að hugleiða
heimilisstofnun þar.
Ekki er þó svo að Sly blessaður
sitji auðum höndum þessa dagana;
síður en svo. Hann hefur nefnilega
fengið enn eina hugmyndina sem
tekur öðrum fram um ferskleika
og ber hugmyndaauðgi Stallone
fagurt vitni. Nú vinnur hann nefni-
lega að gerð kvikmyndarinnar
„Rambo 111“. Smáatriði söguþráð-
arins eru ókunn, en myndin mun
að einhverju leyuti fjalla um för
Rambós til Afganistan þar sem
hann ber á sovéska innrásarhem-
um. Miðað við fyrri afköst kappans
er ekki ólíklegt að honum takist að
hrekja innrásarherinn aftur til síns
heima. A.m.k. minnast kvikmyn-
daunnendur þess að einn og óstudd-
ur gereyddi hann víetnamska
flughemum, auk þess sem að hann
fargaði tveimur herfylkjum fót-
gönguliða með annarri hendi.
Reuter
Mynd þessi var tekin undan ísraelsströndum, en þar er ráðgert að
taka mikinn hluta myndarinnar.
COSPER
COSPER 10465
— Ég sé konuna þína. Hún er að stiga upp úr baðkarinu.
Opið í kvöid
til kl. 00.30.
LIFANDI
TÓNLIST
Kaskó
skemmtir.
Ein viðáttumesta stórsýning hér-
lendis um árabil, þar sem tónlist
tjútt og tfðarandi sjötta áratugar-
ins fá nú steinrunnin hjörtu til að
slá hraðar.
Spútnikkar eins og Björgvin
Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur
Kristjáns, og Sigríður Beinteins
sjá um sönginn.
Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar-
sonar fær hvert bein til að hrist-
ast með og 17 fótfráir fjöllista-
menn og dansarar sýna ótrúlega
tilburði. Saman skapar þetta
harðsnúna lið stórsýningu sem
seint mun gleymast.
Ljós; Magnús Sigurðsson.
Hljóð: Sigurður Bjóla.
Stórsýning
(Tilvitnun i þáttinn Sviðsljós á Stöð 2)
Miðasala og borðapantanir daglega í síma 77500. Húsið opnað
kl. 19.00. Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst.
Hin eldhressa hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi.
Munið elite-keppnina 14. maí. .
ATH: Við horfum á úrslit söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á einu
stærsta videótjaldi norðan Alpafjalla frá kl. 7 þar til keppninni lýkur um 10
leytið. Síðan vindum við okkur í stórsýninguna ALLT VITLAUST.
BINGO!
Hefst kl. 13.30
/ý
Aðalvinningur að verðmaeti
_________kr.40bús._________
m
k(
m
7/
Heildarverðmæti vinninga
________kr.180 þús.______
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010