Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 09.05.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1987 55 Rambó III Sagt var frá því á síðunni um daginn að Sylvester Stallone hefði nýverið keypt sjávarréttastað nokkurn í New York-fylki fyrir skömmu. Var einnig leitt að því getum að Stallone væri að hugleiða heimilisstofnun þar. Ekki er þó svo að Sly blessaður sitji auðum höndum þessa dagana; síður en svo. Hann hefur nefnilega fengið enn eina hugmyndina sem tekur öðrum fram um ferskleika og ber hugmyndaauðgi Stallone fagurt vitni. Nú vinnur hann nefni- lega að gerð kvikmyndarinnar „Rambo 111“. Smáatriði söguþráð- arins eru ókunn, en myndin mun að einhverju leyuti fjalla um för Rambós til Afganistan þar sem hann ber á sovéska innrásarhem- um. Miðað við fyrri afköst kappans er ekki ólíklegt að honum takist að hrekja innrásarherinn aftur til síns heima. A.m.k. minnast kvikmyn- daunnendur þess að einn og óstudd- ur gereyddi hann víetnamska flughemum, auk þess sem að hann fargaði tveimur herfylkjum fót- gönguliða með annarri hendi. Reuter Mynd þessi var tekin undan ísraelsströndum, en þar er ráðgert að taka mikinn hluta myndarinnar. COSPER COSPER 10465 — Ég sé konuna þína. Hún er að stiga upp úr baðkarinu. Opið í kvöid til kl. 00.30. LIFANDI TÓNLIST Kaskó skemmtir. Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þar sem tónlist tjútt og tfðarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu til að slá hraðar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eiríkur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarar sýna ótrúlega tilburði. Saman skapar þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós; Magnús Sigurðsson. Hljóð: Sigurður Bjóla. Stórsýning (Tilvitnun i þáttinn Sviðsljós á Stöð 2) Miðasala og borðapantanir daglega í síma 77500. Húsið opnað kl. 19.00. Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst. Hin eldhressa hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi. Munið elite-keppnina 14. maí. . ATH: Við horfum á úrslit söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á einu stærsta videótjaldi norðan Alpafjalla frá kl. 7 þar til keppninni lýkur um 10 leytið. Síðan vindum við okkur í stórsýninguna ALLT VITLAUST. BINGO! Hefst kl. 13.30 /ý Aðalvinningur að verðmaeti _________kr.40bús._________ m k( m 7/ Heildarverðmæti vinninga ________kr.180 þús.______ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.