Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 3 Sértilboð í að hafa Fagrar strendur — Góð gisting — Ljúft líf Beint leiguflug 4 kls VIÐBÓTARFLUGSÆTI Aðsóknin í ÚTSÝNARFERÐIR hefur aldrei verið slík, en við höfum stækkað prógrammið til Algarve og bjóðum splunkunýjar, góðar íbúðir rótt við ströndina. —\ Sé,Sí noarvorð kV 2A.700 aðeins Wr. . 3 vikur MeðaWerS á 4re |j'?nnln^’n 12 ára 2 fullorfinir 09 2 norn —— Paradís golfsi Fleiri og fleiri velja Portúgal, sér- stakt sólarland, sem heillar ★ Fegurstu strendur Evrópu - ómengaður úthafs- sjór ★ Sérstæð náttúrufegurð ★ Land með veraldarsögu að baki ★ Þjóðlíf sem sker sig úr með sérstaka siði og hefð- ir og alúðlegt, gestrisið fólk. ★ Fáir staðir eru jafn vel fallnir til hollrar útivistar, hreyfingar og sports á sjó og landi og Algarve. ★ Frí-klúbbsstarfsemi Útsýnar er fjölbreytt og heldur uppi fjöri og félagsanda. ★ Algarve er einn veðursælasti og sólríkasti staður Evrópu, en hitinn oftast þægilegur vegna andvara af hafi. ★ Framfæri þitt í sum- arleyfinu er óvíða jafnódýrt. Þú lifir kóngalífi í Algarve fyrir lítinn pening, t.d.er maturog vín sérstaklega ódýrt Ijúffengt. Austurstræti 17, sími 26611 Laus sæti i brottfarir: 11/6, 2/7, 23/7, 3/9 og 24/9. Uppselt: 21/5 og 13/8. Úr Útsýnarferðum til Portúgal berast góðar ferðasögur frá góðum farþegum: „Þessi ferð okkar á vegum Útsýnar var afar ánægjuleg að öllu leyti. Dvölin á Visconde var einkar þægi- leg, indælt starfsfólk, mjög góð sundlaugaraðstaða og góðar íbúðir. Við vildum mjög gjarnan búa aftur á Visconde. Fararstjórar og Fríklúbbs- stýrur voru öll til fyrirmyndar". Sverrir Kr. Bjarnason. „Ferðin til Algarve var fullkomin að öllu leyti og starfsfólkið vinalegt og hresst. Það er öruggt mál að ég fer aftur og þá í lengri tíma. Algarve slær út aðra staði svo ég get varla beðið þar til ég kemst aftur. Þökk fyrir meiriháttar sumarfrí." Ása M. Ólafsdóttir. Olhas D’Agua Portimao
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.