Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 46
46 BBC BROWN BOVERI VRfif TAT/ '’f c,fTF)ArffTWMtTt> fTTfT* TfTMTTíVROM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 Ný gerð af sjálfvörum Vilt þú verða ajsskiptinemi? ★ Snertifrf ★ 6kA, rofgeta ★ 1, 2 og 3 póla ★ Hjálparsnerta ★Gæði = Öryggi í rúmlega 20 löndum í Afríku, Asíu, Eyja- álfu, Mið- og Suður-Ameríku býður skipti- nemum upp á ársdvöl í löndum sínum. Brottför verður frá janúar til mars 1988 og komið heim afturtæpu ári síðar. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar eru hvattirtil að hafa strax samband við Lfl HF. á íslandi Vatnagörðum 10, Sími 685855 Hverfisgötu 39, P.O. Box753,121 Reykjavik, sími 91-25450. Eru fiimKr eða mamifagnaðir irumundan? VEISLU-OG RÁÐSTEFNUSALUR Við höfum til útleigu einn glæsilegasta veislu- og ráð- stefnusal borgarinnar. NORÐURLJÓSIN henta fyrir hverskonar mannfagnaði, svo sem; útskriftarafmæli, sumarfagnaði. brúðkaupsveislur, afmælisveislur, kokk- teilpartý, að ógleymdum fundum, námskeiöum og smærri ráðstefnum. Salurinn hentar við nánast öll tæki- færi og rúmar um 130 manns í sæti. Boðin ergóðþjónusta í mat og drykk, fullbúið diskótek, aðstaða fyrir hljóm- sveitir, áhöld og tæki til ráðstefnuhalds og reyndar hvað eina sem þarf til að veislan, ráðstefnan eða fundurinn megi takast sem best. Hafíð samband við veitingastjóra sem gefur allar nánari upplýsingar. SJÓN ER SÖGU RÍKARI! VEISLU- OG RAÐSTEFNUSALUR í Þórshöll, Brautarholti 20. Símar: 29099 og 23335. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk vortvímenn- ingskeppni félagsins. 32 pör tóku þátt í keppninni og urðu úrslit þessi. (Efstu pör.) Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 715 Guðmundur Aronsson — JóhannJóelsson 711 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 706 Friðgeir Guðnason — JakobRagnarsson 683 Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundsson 677 Bergur Ingimundarson — Axel Lárusson 674 Hafliði Magnússon — Júlíus Sigurðsson 663 Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 659 Meðalskor 630 Næsta þriðjudag, 19. maí, verður spiluð firmakeppni, að þessu sinni í tvímenningsformi. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Frá Bridssambandi Reykjavíkur Þá er ljóst hvaða fjórar sveitir keppa í undanrásum Reykjavíkur- bikarsins í sveitakeppni. Sveit Elínar J. Ólafsdóttur sigraði sveit Delta, og mun því spila við sveit Samvinnuferða/Landsýnar. í hinum leiknum eigast við sveitir Atlantik og Aðalsteins Jörgensen. Óvíst er hvenær undanrásir verða spilaðar, sökum utanfara keppenda. Bridsfélag Reykjavíkur Aðalfundur BR verður haldinn miðvikudaginn 20. maí kl. 20.30 í Sigtúni 9. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta, ekki síst verð- launahafar vetrarins. Fjárkúgarar handteknir: Hótuðu að eitra fyrir Kýpurbúum Nikósíu, Kýpur, Reuter. BRESKA lögreglan handtók á fimmtudag fjóra menn, sem eru grunaður um að hafa hótað stjórnvöldum á Kýpur að sleppa banvænu díoxín-gasi út í and- rúmsloftið ef þeir fengju ekki væna fúlgu fjár. Systir eins hinna handteknu var hneppt í varðhald föstudag og leið yfir hana í rétt- arsal. „Ég er saklaus," sagði Theckla Andrea Hallouma í réttinum í Ni- kósíu og hné í ómegin. Hallouma er grunuð um að hafa ætlað að kúga fé út úr stjómvöldum á Kýpur ásamt Pandos Kouparis, konu hans Kyriakoula, sem er syst- ir Halloumas, og Jason og Andreas, bræðrum Kouparis. Þau fjögur voru handtekin á Bretlandi. Handtökurnar sigldu í kjölfarið á sex vikna samstarfi lögreglunnar á Bretlandi og Kýpur, sem hófst eftir að hópur, er nefndi sig Force Majeure, krafðist fimmtán milljóna dollara frá stjómvöldum á Kýpur. Sagði að díoxín-gasi yrði sleppt út í andrúmsloftið í hæðunum suður af borginni Nikósíu þannig að það dreifðist yfir byggð ból. Díoxín getur verið banvænt. Mörg þúsund hektarar ræktaðs lands skemmdust þegar díoxín slapp út í andrúmsloftið í spreng- ingu í Seveso á Ítalíu árið 1976. Díoxín hefur ekki fundist á Kýpur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.