Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987
63
Við gefum einnig út margar af uppáhaldsmyndunum þínum. Hér gefur að líta
nokkrar nýjar myndir, sem EKKI eru væntanlegar í sjónvarpi. Úrvals myndir,
sem þú færð á öllum almennilegum myndbandaleigum.
'/7 W''1'-
T'LLF
nhatvan
‘ I'LL
i\mixVv\n
TW-STAB WCTUVtS 00 »SO KVNVA
•runWAN «OSTCH COMPANY ►RMH.DOSU'. KVKWYNO tFTlR JOHN BAOHM'
.SHOHT C>nCUri • AÍ*INu?»«-k AU Y SHEttrv. STTVC QUTTfNBCnO.
TlSHEB STEVfcNS, AUSIW PfNDtElON. Q.W. OAAtY. T6r*st CiAVtO SHtRE.
Mey(*j:«*0f)dur OAflv rOSffcR og OANA SATl fR nMgjðl QBCOO CHAMrtON
AÍWto4»1-»Pilo:ÍWW> CtNN'S JONtS, Y«Tu(U»ton MARK OAMON og JOHN HYDC.
KJU»:P5. Í-HANK HOHRI&S. Umckf: S 8 AK.SON í BBENT MAOOOCK
PfAm wöœirtu: OAVID HOSTCH Jfi LAWBtNCE TlinM.AN LMM’.hCrv JOHN RAOHAM '
RRS
HlHt
RAPHAEL. SÖARGE
PAGE HANNAH
VF.RONICA CARTWniGHf
QAVE THOMAS
CHARLIE BARNETT
ÍSLENSKUR
TEXTi
1
iUÍAOf
MYNDBÖNO
sUinofhf
MYNDBÖND
ikoinofhf
sUiAOfhf
MYNDBQND
MYNDBOND
BETTER OFF DEAD
itsÍMr
MYNDBÖNO
ÍSLENSKUR
TEXTl
Misstu ekki af þessum frá-
bæra myndaflokki ■ eftir
metsöluhöfundinn Judit
Krantz (höfund „Dóttir málar-
ans", „Princess Daisy")
l’ll Take Manhattan er glænýr
myndaflokkur sem naut gífur-
legra vinsælda í Bandaríkjun-
um þegar hann var sýndur þar
fyrir örfáum vikum.
Farðu því strax inn á næstu
myndbandaleigu og byrjaðu
að taka þátt í hinni skemmti-
legu og spennandi atburðarás
l’ll Take Manhattan.
WDRÍTV Mt.mt. ltMnUiA»mii MSCM.VH iABíE,
|Un«rvt SAVAC.fc «T»V> MOt»AND.
iUÍftðf
MYNÐ6ÖN0
Aa.híoW.fli: PAMCL* FfiAHKLW. ROODV HcOOWAU.
Cl-fVfe HEVIU. ofi GAYU HUHHtCVn
rt»i>w*.On: OAWES H NKAfOfefiCW, Ht.tffWn: OOHH HOUGH,
r.afawfewtfjo.: AfeBfeAT FfeHNfcfefe t HOfiHAN T. HfeRHAM
HfinMl WCHAHO HfeTHCTUH fiywfi A AfeAHftfiunW .HfelA HOfeHMS-
MV BBARI AtVABN
:=: s mms íwrtss
Ævintýraleg grinmynd um Adam Swit 17 ára
hugsjónamann og vin hans Leroy 26 ára „öld-
ung“ í menntaskólanámi. Adam er draumóra-
maöur sem lætur sig dreyma um villt ævintýri
sem gerast aðeins í hans eigin hugarheimi. Þeg-
ar Adam veröur ástfanginn af bráöfallegri stúlku
flækist hann óviljandi inn í raunverulegan glæp,
sem líkist helst einum af draumum hans sjálfs.
Það er undir Leroy komiö aö vekja Adam á sinn
óborganlega hátt til meðvitundar og fá hann til
aö taka til höndunum og glima viö raunverulegt
ævintýri.
rtivirí j* ■ £■»z
VJVrLMnUOIU
Það stendur afskekkt, hulið dularfullri þoku-
slæöu, gróðrarstía illra hugsana og óskýranlegra
hryllingsverka. Þetta er djöflahúsið, illræmdasta
draugahús heims. Roddy McDowall fer meö
aðalhlutverkið í þessari æsispennandi hrollvekju
um fjóra dulfræðinga sem leggja til atlögu við
draugana í Djöflahúsinu. Djöflahúsiö hefur áður
verið rannsakað, en andar hússins eyddu þeim
sem að rannsókninni stóðu með hrottafengnum
hætti.
áður en yfir líkur, ganga þau í gegnum hræðilega
þolraun sem getur aðeins leitt til geggjunar eða
dauða.
kÁSAGÓD: RÓSGTirjrfe
(SHORT CIRCUIT)
Bráðskemmtileg ógleymanleg mynd um vól-
menni sem veröur mannlegt og tilraunir þess
við að aölagast okkar heimi á meðan hernaðar-
ráðgjafar reyna að ná honum aftur til nota í sína
þágu. En Ráðagóöi Róbótinn hefur ráð undir
hverri ró.
DCTTCB ACC nc A A
■ I ER a?scMM
Hinn 16 ára gamli Lane Myer (John Cusack) á
við óleysanleg vandamál aö stríða. Kærastan
segir honum upp, vegna þess að hann er ekki
jafn mikill töffari og forsprakki skíðaliðs skólans.
Litli brðir hans nýtur gifurlegrar kvenhylli, faðir
hans er veikur fyrir nærfatnaði kvenna og móðir
hans er slíkur snillingur í eldamennsku að matur-
inn gengur bókstaflega frá matarborðinu. Lune
ákveöur að binda enda á líf sitt, með hálfum
huga þó, og gerir hin ótrúlegustu drög að sjálfs-
morði.
„BETTER OFF DEAD“ er fullkomin sönnun þess
að hláturinn lengir lífið.