Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987
43
Moskva:
Varað við
banda-
rískum
áhrifum
Moskvu, Reuter.
SAMTÖK, sem fullyrða að svika-
samleg öfl innan Sovétríkjanna
stefni að því að að færa þjóðina
til bandarískra lifsliátta, hafa
krafist opinberrar viðurkenning-
ar stjórnvalda. A fimmtudag
birti tímaritið Moskvufréttir frá-
sögn af kröfugöngu um 400
stuðningsmanna samtaka þess-
ara i Moskvu i síðustu viku.
Ennfremur segir þar að Boris
Yeltsin, leiðtogi Moskvudeildar
kommúnistaflokksins, hafi rætt við
fulltrúa samtakanna og heitið því
að krafa þeirra yrði tekin til athug-
unar. Mun Yeltsin hafa borið lof á
þjóðemiskennd félaganna en jafn-
framt hafa getið þess að niðurstöð-
urþeirra kynnu að vera rangar.
I frétt tímaritsins segir að ákveð-
in markmið samtakannna væra
góðra gjalda verð og er varðveisla
menningarverðmæta og umhverfis
og barátta gejgn áfengssýki nefnd
sem dæmi. „A hinn bóginn er því
jafnfram haldið fram að einhver
dularfull samtök séu starfandi víða
um heim og að þau hyggist upp-
ræta aldagamlar hefðir í landi
okkar,“ segir þar einnig. Er því
jafnframt haldið fram að samtök
þessi úthrópi andstæðinga sína sem
útsendara bandarísku leyniþjón-
ustunnar, CIA.
Tónleikar
Europe á íslandi
FORSALA aðgöngumiða á tón-
leika hljómsveitarinnar Europe
hefst næstkomandi þriðjudag og
er verð miðanna 1.250 krónur.
Miðarnir verða til sölu í öllum
hljómplötuverslunum í
Reykjavík.
Það er nýtt umboðsfyrirtæki,
Split h.f. sem annast komu Europe
hingað til lands en forsvarsmenn
þess era Bobby Harrison og Tony
Sandy. Að þeirra sögn verður ís-
landsferð hljómsveitarinnar liður í
hljómleikaferð um heiminn, sem
tekin verður upp á myndband, sem
væntanlega verður sýnt í sjónvarpi
víða um heim síðar. Tónleikar
Europe á íslandi verða í Laugar-
dalshöll mánudaginn 6. júlí næst-
komandi.
/
4-
Daírq
ueen
f tilefni dagsins
fá börnin íspinna
í kaupbæti
f,,ropnað aftur
^ina a
jarðarhaga 47
Dairii
Queen
pairll
Mueen
Nú eru um
íslendingar hafa tekið farsímanum
tveim höndum, enda margir sem
þurfa starfs síns vegna að vera
stöðugt í sambandi
Greiðslukjör útborgun eftirstöðvar
Eurokredit 0 kr. 11 mán.
Skuldabréf 19.000 kr. 6-8 mán.
MITSUBISHI Verðið er aðeins 87.400,-
,,, tf&duqt i muh&4mcU
símar seldir...
Mitsubishi farsíminn
er japönsk hátæknivara,
heldur þér örugglega
3ugt í sambandi.
SKIPHOLTI 19
SÍMI 29800