Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Rás 1: Dickie, Dick, Dickens - framhaldsleikrit í 12 þáttum 16 WM I kvöld hefst á 20 ný vikulegur “’ flutningur fram- haldsleikrita á Rás 1 eins og verið hefur undanfarin sumur. Að þessu sinni verður bytjað að flytja gamanleikritið Dickie, Dick, Dickens eftir Rolf og Alexöndru Backer. Þýð- andi er Lilja Margeirsdóttir og leikstjóri er Flosi Ólafs- son. Leikritið var áður á dagskrá útvarpsins árið 1970. Sögusviðið er Chicagó- borg á þriðja áratug aldarinnar þegar harð- skeyttir bófaflokkar réðu þar lögum og lofum. Einn góðan veðurdag berst sú frétt, eins og eldur í sinu undirheimanna, að nýr maður sé tekinn til starfa á eigin vegum á umráða- svæði Jim Coopers, for- ingja stærsta bófaflokks borgarinnar. Jim sámar að vonum og gefur mönnum sínum ströng fyrirmæli um að hafa hendur í hári kauð- ans Dickie, Dick, Dickens. Spjallað verður við Systu og Ola í þættinum íslending- ar erlendis á Stöð 2 í kvöld. Stöð 2: íslendingar erlendis ■■■ Margir O"! 00 íslenskir ferða- ^ JL menn sem hafa lagt leið sína til New York kannast við hjónin Systu og Óla (Gerði Thorberg og Ólaf Jónsson). Þau hafa búið í Bandaríkjunum sl. 25 ár og rekið gistiheimili fyrir íslendinga um árabil. Hans Kristján Árnason heimsótti þau hjónin í apríl sl. og spjallaði við þau um líf þeirra og störf. Eldri sonur Systu, Steinar, rekur þjónustufyrirtæki og skipuleggur m.a. skemmti- ferðir á helstu diskótek og næturklúbba borgarinnar. Yngri sonurinn, Jóhannes, starfar hjá Flugleiðum á Kennedyflugvelli. Hans Kristján rölti með þeim bræðrum að næturlagi í New York og líta þeir inn á diskótek og næturklúbba. UTVARP © SUNNUDAGUR 17. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Þ. Guðmundsson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Hjörð í sumarsælum dölum" úr Kantötu nr. 208 eftir Johann Sebastían Bach. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur; Adrian Boult stjórnar. b. Fiölukonsert í g-moll eftir Antonio Vivaldi. Itzhak Perl- man leikur á fiðlu og stjórnar Fílharmoníusveitinni í Israel. c. Konsert í D-dúr fyrir trompet, óbó, fagott og hljómsveit eftir Francesco Biscogli. Maurice André, Maurice Bourgue og Maurice Allard leika með Kammersveitinni í Wúrttem- berg; Jörg Faerber stjórnar. d. Scherzo-þátturinn úr Sin- fóniu nr. 8 í C-dúr eftir Franz Schubert. Ríkishljómsveitin i Dresden leikur; Karl Böhm stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Þjóðtrú og þjóðlíf. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú (slendinga fyrr og nú. Um- sjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa ( Langholts- kirkju. Prestur: Siguröur Haukur Guðjónsson. Org- anisti: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikár. 13.30 „Strikum yfir stóru orð- in". Hannes Hafstein, skéldið og stjórnmálamað- urinn. (Þriðji þáttur.) Hand- ritsgerð: Gils Guðmunds- son. Stjórnandi flutnings: Klemenz Jónsson. Sögu- • maður: Hjörtur Pálsson. Aðrir flytjendur: Arnar Jóns- son, Herdís Þorvaldsdóttir, Pálmi Gestsson og Þórhall- ur Sigurðsson. 14.30 Ungir norrænir einleik- arar. Sigrún Eðvaldsdóttir og Sélma Gúðmúndsdóttir leika á tónleikum i Finlandia- höllinni í Helsinki 11. nóvember í fyrra. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Díckens" eftir Rolf og Alexander Becker. Fyrsti þáttur af tólf. Þýð- andi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Erlingur Gísla- son, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Klemenz Jóns- son, Benedikt Árnason, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfs- son og Flosi Ólafsson. (Áður útvarpaö 1970.) 17.00 Þýsk sálumessa eftir Johannes Brahms. Flytjend- ur: Sinfóníuhljómsveit (s- lands, Söngsveitin Fílharmonía, Hanna Bjarna- dóttir og Guðmundur Jónsson. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. (Hljóðritað 23. apríl 1965). 18.00 Á þjóðveginum. Ágústa Þorkelsdóttir á Ref- stað í Vopnafiröi spjallar við hlustendur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hvað er að gerast í há- skólanum? Hafliði Gíslason prófessor segir frá rann- sóknum í tilraunaeölisfræði. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir islenska samtímatónlist. 20.40 Nýr heimur. Raddir kvenna við upphaf vatnsberaaldar. Þáttur í umsjá Karólinu Stefánsdótt- ur. (Frá Akureyri.) 21.05 Hljómskálatónlist. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Á sléttunni", smásaga eftir Knut Hamsun. Gils Guðmundsson þýddi. Erl- ingur Gíslason les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Frá norrænum tónlistar- dögum i Reykjavík á liönu hausti. Blásarakvintett Reykjavikur o.fl. flytja: a. „Þrileik" eftir Áskel Más- son. b. „Helices" eftir Cecilie Ore. c. „Note Book" eftir Mog- ens Winkel Holm. (Frá tónleikum i Norræna húsinu 2. október). Þröstur Eiríks- son leikur á orgel. d. „For orgel IV" eftir Axel Borup Jörgensen. (Frá tón- leikum i Kristskirkju 4. október.) Kynnir Sigurður Einarsson. 23.20 Svifðu seglum þöndum. Þáttur um siglingar í umsjá Guðmundar Árnasonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Um lágnættið. Þættir úr sigildum tónverk- um. 00.55 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. & SUNNUDAGUR 17. maí 00.05 Næturútvarp. Óskar Páll Sveinsson stendur vakt- ina. 6.00 1 bitiö. Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir notalega tónlist i morgunsárið. 9.03 Perlur. Jónatan Garð- arsson kynnir sígilda dægurtónlist. 10.05 Barnastundin. Ásgerður J. Flosadóttir kynnir barna- lög. 11.00 Spilakassinn. Umsjón Sigurður Gröndal. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagsblanda. Um- sjón: Gisli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 14.00 ( gegnum tíðina. Þáttur um islenska dægurtónlist i umsjá Rafns Ragnars Jóns- sonar. 15.00 78. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika þrjátíu vinsælustu lögin á rás 2. 18.00 Gullöldin. Guðmundur Ingi Kristjánsson kynnir rokk- og bitlalög. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ungæöi. Hreinn Valdi- marsson og Siguröur Gröndal senda hlustendum tóninn og láta flest flakka. (Þátturinn verður endurtek- inn aöfaranótt laugardags kl. 2.30.) 20.00 Norðurlandanótur. Að- alsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá Norður- löndum. 21.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandarisk kúreka- og sveita- lög. 22.05 Dansskólinn. Umsjón: Viðar Völundarson og Þor- björg Þórisdóttir. 23.00 Rökkurtónar. Fjallað um kúrekalagasöngvarann Gene Autry og trommuleik- arann Gene Krupa. Umsjón: Svavar Gests. 00.05 Næturútvarp. Áslaug Sturlaugsdóttir og Bára Halldórsdóttir standa vakt- ina til morguns. Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Sunnudagsblanda. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. SJÁ DAGSKRA Á BLS. 34,35 OG 36 SUNNUDAGUR 17. maí 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00—11.30 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuö með Hemma Gunn. Létt spjall við góða gesti með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi i poppinu. Breiöskifa kvöldsins kynnt. 23.30—01.00 Jónina Leós- dóttir. Endurtekiö viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00Næturdagskrá Bylgjunnar — Valdis Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. SJÓNVARP ■vC>. ’öf SUNNUDAGUR 17. maí 15.00 Evrópukeppni ungra tónlistarmanna. (The Third Eurovision Competition for Young Musicians). Einleikarar á aldrinum 14 til 19 ára frá fimmtán ríkjum þreyta tón- listarkeppni sjónvarps- stöðva i Evrópu. Þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin, að þessu sinni í Kaupmannahöfn. Sinfóníu- hljómsveit danska útvarps- ins leikur, Hans Graf stjórnar. (Evróvision — Danska sjónvarpið). 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Úr myndabókinni. 54. þáttur. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Fífldjarfir feðgar. (Crazy Like a Fox). Annar þáttur. Bandariskur mynda- flokkur um roskinn einka- spæjara og son hans sem er iögfræöingur og hleypur undir bagga með karli föður sínum þegar mál hans kom- ast i óefni. Aðalhlutverk Jack Warden og John Rubinstein. Þýöandi: Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.50 Vímulaus æska. Þáttur í umsjón Jóns Gúst- afssonar. 21.50 QuoVadis? Fjórði þáttur. Framhalds- myndaflokkur í sex þáttum frá ítalska sjónvarpinu gerö- ur eftir samnefndri skáld- sögu Henryk Sienkiewicz. Leikstjóri: Franco Rossi. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Frederic Forr- est, Christina Raines, Francis Quinn, Barbara de Rossi og Max von Sydow. Sagan gerist i Rómaborg á stjórnarárum Nerós keisara og lýsir ofsóknum hans gegn kristnum mönnum. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.55 Dagskrárlok. íí 0 STOÐ-2 SUNNUDAGUR 17. maí § 09.00 Högni hrekkvísi og Snati snarráöi. Teiknimynd. § 09.25 Villi spæta. Teikni- mynd. § 09.45 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. §10.10 Tinna tildurrófa (Punky Brewster). Leikinn barnamyndaflokkur. § 10.36 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. §11.00 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Fjórir hressir krakkar lenda í ýms- um ævintýrum. §11.30 Tóti töframaöur (Pan Taw). Leikin barna- og ungl- ingamynd: 12.00 Hlé. §15.00 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. §16.30 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guðmundssonar. § 16.50 Matreiöslumeistar- inn. Matargerðarlist á Stöð 2 í umsjón Ara Garðars Georgssonar. § 17.20 Undur alheimsins (Nova). Undur lífsins, visinda og tækni er kannaö í þessum fræðandi og skemmtilegu þáttum. Komið er inn á fjöl- mörg svið svo sem líffræöi, mannfræöi, félagsfræði, dýrafræði o.fl. i 18.10 Á veiöum (Outdoor Life). Þekktur veiðimaöur kynnir veiðiskap víðs vegar um heiminn. i 18.35 Geimálfurinn (Alf). Geimveran Alf lætur fara vel um sig hjá Tanner fjölskyld- unni. 19.05 Hardy gengið. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Fam- ily Ties). Bandariskur gamanþáttur um samskipti þriggja ungl- inga og foreldra þeirra. 20.25 Meistari. Keppt um titilinn „Meistari '87“. Kynnirer Helgi Péturs- son. 21.00 Islendingar erlendis. Gerður Thorberg og Ólafur Jónsson, öðru nafni Systa og Óli, hafa um árabil tekið íslenskum ferðalöngum í New York opnum örmum, en þau reka gistiheimili í grennd við Kennedy flug- völl. Hans Kristján Árnason heimsótti þau og spjallaði við þau um daginn og veg inn. Upptöku stjórnaði Sveinn M. Sveinsson. i 21.45 Lagakrókar (L.A, Law). Þátturinn um lögfræöingana er einn vinsælasti sjón- varpsþáttur Stöðvar 2 um þessar mundir. i 22.36 Umsátrið (Undir Si- ege). Ný bandarísk sjónvarps- mynd. Hryðjuverkamenn ógna friði i Bandaríkjunum er þeir gera hvert sprengju- tilræðið á fætur öðru Rikisstjórnin er í fyrstu treg til að viðurkenna aö hér sé um skipulagðar árásir að ræða, en yfirmaður FBI John Garry, er ekki á sama máli. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Mason Adams, Lew Ayres. Leikstjórn: Rog er Young. 100.45 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.