Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 31 Tinna Gunnlaujjsdóttir í hlutverki Yermu í samnefndu leiknti García Lorca. IBORGARSPÍTALINN . LAUSAR STÖDUR HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Staða hjúkrunarfræðings á næturvakt við endur- hæfingardeild Grensás er laus til umsóknar nú þegar. Samkomulag um vinnuhlutfall og vaktafyrirkomulag. Góð vinnuaðstaða. Möguleikar á barnagæslu. STARFSFÓLK Starfsfólk vantar til aðstoðarstarfa á slysa- og sjúkra- vakt sem fyrst. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 696357. Það mætti geta margra annarra leikara. Arnar Jónsson nær á köfl- um sterkum tökum á Jóanni, hinum vonsvikna eiginmanni, en öðru hvoru losnar allt úr böndum hjá honum, einkum gildir þetta um framsögn, og það veikir heild- armyndina. Guðný Ragnarsdóttir er geðfelld María og leikur af yfir- vegun sem lofar góðu. Pálmi Gestsson er smám saman að losa sig við lærðan leikaratón og öðlast sjálfstæði. Þetta vitnar Viktor hans um. Guðrún Þ. Stephensen náði vel til áhorfenda í litríku hlut- verki Hinnar gömlu guðlausu. Anna Sigríður Einarsdóttir og Anna Kristín Arngrímsdóttir voru magnaðar mágkonur. Ungu kon- umar voru framúrskarandi vel leiknar af Guðlaugu Maríu Bjarna- dóttur og Vilborgu Halldórsdóttur. Jóhann Sigurðarson var karlveran á dýrlingshátíðinni og Jón S. Gunnarsson kvenveran og báðir hinir röggsömustu. í smærri hlut- verkum voru m.a. Þóra Friðriks- dóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Kristbjörg Kjeld, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Helga E. Jónsdóttir og sveinninn Þorleifur Öm Amarsson. Dansarar sem sýningin naut góðs af voru m.a. Sigrún Guðmundsdóttir, Lára Stefánsdóttir, Helga Bemhard og Ásdís Magnúsdóttir. Fleira fólk mætti nefna, til að mynda söngv- arann Signýju Sæmundsdóttur og hljóðfæraleikarana Pétur Grétars- son og Matthías Davíðsson. Federico García Lorca var eitt af mestu skáldum aldarinnar og ákaflega spænskur án þess að vilja alltaf vera það. I verkum sínum samþýðir hann með sérkennileg: um hætti hefð og módernisma. í ljóðum sem byggja á ballöðum og dönsum á hann það til að grípa til mynda og líkinga sem að því er virðist stangast á við frásagnar- efni og epískan stíl ljóðanna. García Lorca hataði stöðnun og venjubundinn hugsunarhátt og vildi breyta spænskum skáldskap. Það gerði hann á áhrifamikinn hátt í bókinni Skáld í New York sem er súrrealískt verk. Karl Guðmundsson hefur í þýð- ingu sinni á Yermu lagt höfuð- áherslu á hljóm og hrynjandi, freistað þess að vera trúr frum- textanum. Texti Karls er kjam- mikill á góðu íslensku máli og kemur stundum á óvart með lausn- um sem í fýrstu virðast of djarfleg- ar, en má vel réttlæta. García Lorca er í hópi hinna óþýðanlegu skálda eins og flest meiriháttar skáld. En svo mikið skáld er García Lorca að jafnvel þýðingar gerðar af vanefnum segja nokkuð um skáldlega auðlegð hans. Þetta síðastnefnda vísar ekki til þýðing- ar Karls Guðmundssonar sem unnin er af innblásnum áhuga og þrautseigju. Þjóðleikhúsinu ber að þakka fyrir að freista þess að kynna ís- lendingum skáldskap García Lorca. Slík „fífldirfska" er virðing- arverð. Sumarhúsin j í Þýskalandi DAUN EIFEL RÉTT HJÁ LUXEMBOURG - í HJARTA EVRÓPU Verðdæmi 5 MANNS. TÍMABILIÐ 13/6-11/7 - Flug og bíll í flokki C - Ford Escort eða svipaður bíll. - Sumarhús með 2 svefnherbergjum. Verð pr. mann: 1 vika 5 íbíl 13.448,- Gisting-sumarhús 3.830,- 2 vikur 14.927,- 7.660,- Þú færð hvergi ódýrari, betri eða þægilegri „Flug og bfl“ en hjá Úrvali. | Flug og bfll - 1 vika Verð pr. mann Verðfrákr. Meftalverð m.v. 4 í bíl1 Luxemborg 13.128 10.318 Kaupmannahöfn 13.434 10.876 Glasgow 14.877 12.061 London 18.807 13.491 Salzburg 17.592 14.957 Bill tekinn f annarri borginni en skilað í hinni Afsláttur fyrir börn 2-11 ára kr. 6.200.- Börn undir 2ja ára greiða kr. 2.500.- Kynnið ykkur hin ótrúlega lágu verð á sumarhúsum og íbúðum, sem við bjóðum upp á um alla Evrópu. Kaupmannahöfn/ Luxemborg Luxemborg/ Salzburg Salzburg/ Luxemborg Glasgow/London 19.840 J 15.017 15.628 12.818 16.392 13.657 16.082 13.085 1) a fullorftnir og 2 börn 2) MiðaA við tveer vlkur FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL V/AUSTURVÖLL, PÓSTHÚSSTRÆTI 9, 101 REYKJAVlK SlMI 26900 Umboðsmenn Úrvals um land allt: Akranes: Ólafur B. Ólafsson, Skólabraut 2, s. 1985 Akureyrí: Ferðaskrifstofa Akureyrar, Ráðhústorgi 3, s. 25000 Bolungarvík: Margrét Kristjánsdóttir, Traöarstig 11, s. 7158 Borgarnes: Þóra Björgvinsdóttir, Sæunnargötu 2, s. 7485 Dalvík: Sólveig Antonsdóttir, Goðabraut 3, s. 61320 Egilsstaðir: Ferðamiðstöð Austurlands, Kaupvangi 6, s. 1499 Flateyri: Jónína Ásbjarnardóttir, Eyrarvegi 12, s. 7674 Grindavík: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, Noröurvör, s. 8060 Grundarfjöröur: Dóra Haraldsdóttir, Grundargötu 50, s. 8655 Hafnarfjörður: Jóhann Petersen, Strandgötu 25, s. 51500 Hella: Aðalheiður Högnadóttir, v/Suöurlandsveg, s. 5165 Húsavfk: Björn Hólmgeirsson, Háagerði 10, s. 41749 Höfn: Hornagaröur hf., Hrisbraut 12, s. 81001 ísafjörður: Ferðaskrifstofa Vestfjaröa, Hafnarstræti 4, s. 3557 Keflavik: Nesgarður hf, Faxabraut 2, s. 3677 Ólafsvík: Valdis Haraldsdóttir, Brautarholti 3, s. 6225/6565 Patreksfjörður: Flugleiðir hf., Aðalstræti 6, s. 1133 Rlf: Auöur Alexandersdóttir, Háarifi 33, s. 6644 Sauðárkrókur: Árni Blöndal, Víöihlíð 2, s. 5630 SeHoss: Suðurgarður hf., Austurvegi 22, s. 1666 Seyðisfjörður: Adolf Guðmundsson, Túngötu 16, s. 2339 Siglufjörður: Birgir Steindórsson, Aöalgötu 26, s. 71301 Skagaströnd: Ingibjörg Kristinsdóttir, Hólabraut 4, S. 4790 Stykkishólmur: Hrafnkell Alexandersson, versl. Húsiö, s. 8333 Vestmannaeyjar: Úrvalsumboðiö, Tryggingahúsinu, s. 1862 Vopnafjörður: Bragi Dýrfjörð, Kolbeinsgötu 15, s. 3145 Þingeyri: Katrin Gunnarsdóttir, Aðalstræti 39, s. 8117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.