Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987
53
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
LÖGGILTIR
ENDURSKOÐENDUR HF
Armúla 40
108 Reykjauík
Endurskoðandi —
viðski ptaf ræði ng u r
Viðskiptavinur okkar, sem hefur í þjónustu
sinni yfir 350 starfsmenn, hyggst fullmóta
innri endurskoðunardeild í fyrirtækinu. Við
auglýsum eftir endurskoðanda eða viðskipta-
fræðingi af endurskoðunarsviði til þess að
Ijúka mótun deildarinnar og veita henni for-
stöðu. Æskilegt er að umsækjandinn hafi
endurskoðunarmenntun og reynslu á því
sviði.
Starfið er óháð framkvæmdastjórn, en heyr-
ir beint undir stjórn fyrirtækisins. Hér er um
áhugavert framtíðarstarf að ræða með ágæt-
um launakjörum.
Skriflegar umsóknir sem greina frá náms-
og starfsferli skulu sendar á skrifstofu okkar
í Armúla 40, b.t. Inga R. Jóhannssonar. Upp-
lýsingar ekki veittar í síma.
Löggiltir endurskoðendur hf.
SVÆÐISSTJÓRN SUÐURLANDS - um málefni fatlaðra
Viltu breyta til?
Okkur vantar forstöðumann, þroskaþjálfa
eða sérfóstru, að nýju meðferðarheimili í
Vestmannaeyjum. Um er að ræða dagvistun
og skammtímavistun fyrir fötluð börn og
unglinga.
í Vestmannaeyjum er starfandi leikfanga-
safn, sem verður á sama stað og meðferðar-
heimilið.
í Vestmannaeyjum starfa félagsráðgjafi og
sálfræðingur. Sérdeild er við grunnskólana.
3 dagvistarheimili eru starfandi. Fötluð börn
dvelja þar.
Aðstoðað verður við útvegun á húsnæði.
Laun samkv. samningum B.S.R.B.
Upplýsingar gefnar á skrifstofu svæðisstjórn-
ar Suðurlands, Eyravegi 37, Selfossi. Sími
99-1839.
Skrifstofustjóri
Öflug félagasamtök með rekstur á sviði
heilbrigðismála vilja ráða skrifstofustjóra til
starfa.
Viðkomandi sér um fjármálastjórn, umsjón
bókhalds, áætlanagerð og starfsmannamál.
Leitað er að aðila með reynslu á þessu sviði.
Aldur skiptir ekki máli, heldur starfs-
reynsla. Þetta starf hentar ekki síður konum.
Umsóknir er tilgreini aldur og starfsreynslu
sendist skrifstofu okkar fyrir 24. maí nk.
GUDNl TÓNSSON
RÁÐCJÓF & RÁÐN I NCARMÓN LISTA
T'jNGOTU 5. 101 REYKJAVIK — PÓSTHOLF 693 SIMl 621322
Tækniteiknari
Hafnarfjarðarbær óskar að ráða tækniteikn-
ara á skrifstofu bæjarverkfræðings.
Upplýsingar veitir undirritaður og bæjarrit-
ari, Strandgötu 6, sími 53444.
Umsóknir berist eigi síðar en miðvikudag,
27. maí nk.
Bæjarverkfræðingur.
Bifreiðaumboð
óskar eftir að ráða vanan mann til afgreiðslu-
starfa í varahlutaverslun.
Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfull-
um manni með áhuga á tölvum og annarri
nútímatækni.
Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf
óskast skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir
miðvikudag, merktar: „H — 11440“
Grunnskólann
á ísafirði
vantar kennara í eftirtaldar stöður:
Almenna bekkjarkennslu — smíðar — sér-
kennslu — tungumál — íþróttir — heimilis-
fræði — tónmennt.
Þú getur komið til ísafjarðar þér að kostnað-
arlausu því flutningskostnaður er greiddur
fyrir þig. Þú færð leigða íbúð langt undir
markaðsverði. Eigirðu börn er aðstoðað við
að fá gæslu fyrir þau. Kennarahópurinn er
áhugasamur og jákvæður og skólahúsnæðið
er í uppbyggingu. Það bendir því margt til
framfara í skólamálum á ísafirði á næstu
árum. Hvers vegna ekki að kanna möguleik-
ana? Hringdu og fáðu nánari upplýsingar.
Jón Baldvin Hannesson, skólastjóri,
vinnusími 3044, heimasími 4294.
ttHTsSftsíiiW
Meinatæknar
Meinatækna vantar í sumarafleysingar á
rannsóknadeild. Til greina kemur vinna í 1
mánuð 100% vinna eða hlutavinna. Einnig
vantar meinatækna í haust. Áríðandi er að
þeir sem ætla að sækja um vinnu þá, láti
vita af sér sem fyrst. Upplýsingar gefur yfir-
meinatæknir í síma 696405.
Starfsfólk
Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús
Borgarspítalans. Upplýsingar gefur yfirmat-
reiðslumaður í síma 696592.
Fóstrur
Skóladagheimili Borgarspítalans óskar eftir
fóstrum í 100% starf og 60% starf frá 1.
ágúst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 696700.
Vélstjóri
— vélvirki
Morgunblaðið vill ráða tækimenntaðan
starfsmann til starfa í prentsmiðju.
Starfið er laust nú þegar.
Leitað er að vélvirkja með vélskólapróf eða
samsvarandi reynslu á aldrinum 25-30 ára.
Viðkomandi á að annast viðhald á prentvél
og ýmsum öðrum vélbúnaði ásamt skyldum
verkefnum.
Góð vinnuaðstaða, gott framtíðarstarf.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
okkar.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 24. maí nk.
GcjðntTónsson
RÁÐCJÖF &RÁÐNJNCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Verslunarstjóri
Mikligarður sf., Holtavegi,
Reykjavík, vill ráða verslunarstjóra
matvörudeildar
Starfið er laust fljótlega eða eftir nánara
samkomulagi.
Starfssvið: Stjórnun og ábyrgð deildarinnar
gagnvart framkvæmdastjóra, sem felur m.a.
í sér yfirumsjón með áætlanagerð, innkaup-
um, verðlagningu og skyldum verkefnum.
Leitað er að drífandi og kröftugum aðila,
með góða undirstöðumenntun, reynslu í
stjórnunarstörfum, lipurð og öryggi í mann-
legum samskiptum og æskilegt að viðkomandi
hafi reynslu eða innsýn í verslunarrekstur.
Farið verður með allar fyrirspurnir og um-
sóknir í algjörum trúnaði. Nánari upplýsing-
ar eingöngu veittar á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 21. maí.
GijðntTónsson
. RÁÐCJÓF V RÁÐNl NCARNÓN USTA
TÚNGÖTU 5. ÍOI REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Hvammstangi
Skrifstofustörf
Óskum eftir að ráða starfsmenn til eftirtal-
inna starfa.
1. Starfsmannn til að hafa umsjón með
tölvuvinnslu félagsins. Leitað er að starfs-
manni sem getur unnið sjálfstætt á þessu
sviði.
2. Starfsmann til að sinna umboðsstörf-
um fyrir Samvinnutryggingar auk annarra
skrifstofustarfa.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Kaupfélagsstjóra eða
starfsmannastjóra Sambandsins er veita
nánari upplýsingar.
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Hvammstanga
Njarðvík
Fóstrur
Fóstrur óskast til starfa hálfan eða allan
daginn á leikskólann Gimli, Njarðvík frá og
með 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til 25.
maí. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
92-2807.
!f! IAUSAR STÖÐUR HJÁ
'V REYKJAVIKURBORG
Félagsráðgjafi
— sérfulltrúi
Laus er staða félagsráðgjafa er einkum fer
með sérverkefni á sviði barnaverndar: ráð-
gjöf við vistheimili, mæðraheimili, fjölskyldu-
heimili o.fl.
Æskilegt að umsækjandi hafi a.m.k. 3 ára
starfsreynslu, helst af starfi með börn og
fjölskyldur þeirra.
Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldudeildar
í síma 25500.
Umsóknarfrestur er til 25. maí nk.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.