Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987
í DAG er sunnudagur 17.
maí, 137. dagur ársins
1987, fjórði sd. eftir páska.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
9.03 og síðdegisflóð kl.
21.31. Sólarupprás í Rvík
kl. 4.08 og sólarlag kl.
22.43. Myrkur kl. 24.38.
Sólin er í hádegisstað kl.
13.24 og tunglið er í suðri
kl. 5.03. (Almanak Háskóla
íslands.)
Eins og ritað er: Sá sem
hrósi sér, hrósi sér f
Drottni (1. Kor. 1, 31).
1 2 3 4
17
LÁRÉTT: — 1 skítaklessa, 5 kusk,
6 krókar, 9 tár, 10 tónn, 11 sam-
hljóðar, 12 samræður, 13 tröll, 15
spíri, 17 gengur.
LÓÐRÉTT: - 1 torfærur, 2 klauf-
dýrs, 3 skaut, 4 sjá eftir, 7 tanga,
8 skyldmennis, 12 blítt, 14 andi,
16 tveir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 gróf, 5 ilma, 6
Adam, 7 kk, 8 látin, 11 el, 12 lán,
14 gati, 16 trénað.
LÓÐRÉTT: — 1 glaðlegt, 2 ólatt,
3 fim, 4 makk, 7 kná, 9 álar, 10
ilin, 13 náð, 15 té.
ÁRNAÐ HEILLA
maí, er Ingi Guðmundsson
bátasmiður, Hlíðargerði 2
hér í Reykjavík, áttatíu og
fimm ára. Hann hóf feril sinn
sem bátasmiður á Akranesi,
var þar í rúm 20 ár. Síðan
hér í Reykjavík. Hann starf-
aði fyrir siglingaklúbbana hér
í bænum og í Kópavogi í 7
ár. Hann verður að heiman.
FRETTIR__________________
ÞENNAN dag árið 1941 var
ályktunin um sambandsslitin
við Dani samþykkt á Alþingi.
17. maí er þjóðhátíðardagur
Norðmanna.
SAFNAÐARRÁÐ
Reykjavíkurprófastsdæmis
heldur aukafund í dag, sunnu-
dag 17. maí, í safnaðarheimili
Dverg-
jeppi
Það er komin fram tillaga
um nafn á hin nýju farar-
tæki sem fara yfír allt og
hlotið hafa misjafnar mót-
tökur, en eigi að síður
farartæki sem njóta vax-
andi vinsælda. Nafnið sem
notað hefur verið yfír þessi
farartæki, fjórhjól, er í senn
flatt og iitlaust. Nafnið á
þessum farartækjum er al-
veg borðliggjandi eins og
það er vinsælt að orða það:
Dvergjeppar! Hann er það
ökutæki sem kemst næst
hinum upprunalega jeppa
en minni. Fróðlegt væri að
heyra álit íslensku mál-
stöðvarinnar á þessu
dvergjeppa-nafni.
— Og nú megið þið skellihlæja fram að næstu kosningum . . .
Bústaðakirkju og hefst fund-
urinn kl. 18.
EVRÓPUFRÍMERKIN
1987 koma út hinn 4. maí
næstkomandi, segir í tilk. frá
Póst- og símamálastjórninni
í nýju Lögbirtingablaði. Verð-
gildi þeirra eru tvö: 12 krónur
og 15 krónur. Að þessu sinni
er hið sameiginlega þema
Evrópufrímerkjanna nútíma-
byggingarlist. Á þessum ísl.
frímerkjum verða hlutar úr
steindum gluggum Fossvogs-
kapellu.
SÓKNARNEFNDIR
Reykjavíkurprófastsdæmi
halda fundi í Bústaðakirkju
um leikmannastarfið í kirkj-
unum á morgun, mánudag,
kl. 20.30.
KVENFÉL. Heimaey heldur
aðalfund sinn nk. þriðjudags-
kvöld, 19. þ.m., í hliðarsal
Hótel Sögu, kl. 20.30.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR fór Skaftafell úr
Reykjavíkurhöfn á strönd-
ina og er væntanlegt aftur
nú í dag. Þá kom í gær
Grænlandsfarið Johann
Petersen og hélt það ferð-
inni áfram til Grænlands
samdægurs. I dag er ger-t
ráð fyrir að togarinn Ottó
N. Þorláksson sem kom
inn til löndunar í gær fari
aftur til veiða í dag. A
morgun er togarinn Ásþór
væntanlegur inn til lönd-
unar. Þá var togarinn
Vigri væntanlegur nú um
helgina. Eins var skip
væntanlegt með malbiks-
farm til stöðvarinnar á
Ártúnshöfða.
MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM
FRÉTTARITARI Morgunblaðsins sendi ítarlega frásögn
af 25 ára konungsafmæli Kristjáns X. Dnnakonungs
og Alexandrínu drottningar. Hann hafði að morgni
þessa mikla hátíðisdags farið hinn venjubundna reiðtúr
um götur Kaupmannahafnar. Hann og konungur Nor-
egp og Svíþjóðar, sem komu til að halda upp á afmælið
með honum, höfðu verið hylltir á svölum konungshallar-
innar í Amalienborg og um kvöldið hafði verið farin
blysför konungshjónunum til heiðurs og höfðu á þriðja
hundrað þúsund manns tekið þátt í þeirri miklu blysför
til Kristjánsborgarhallar. Fáni íslands blakti við kon-
ungshöllina í tilefni dagsins.
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 15. maí til 21. maí aö báöum dögum
meðtöldum er í Borgarapóteki. En auk þess er Reykjavík-
ur Apótek opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgar8pftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndar8töð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÓ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúainu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda aikohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á Í3759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftaii Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öidrunarlækningadeild Landspftaians Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt-
aii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandlö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftaii: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á heígidögum. - Vífilsstaöaspftali:
Heimsóknartími dagloga kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraös og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvettan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hof8vallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöa8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bækistöö bókabíla: sími 36270. ViÖkomustaÖir víðsveg-
ar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
HÚ8 Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvaisataöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufr»Ai8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Lokaö fram í júní.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard.
frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vest-
urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30.
Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.
30.
Varmárlaug í Mosfellssveít: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.