Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STOÐUR HiÁ STOÐUR VIKURBC REYKJAVIKURBORG Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða raf- eindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnars- son í síma 82400. Umsóknarfrestur eer til 1. júní 1987. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Garðyrkjumaður Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða garð- yrkjumann til starfa sem fyrst. Verksvið: Yfirumsjón með garðyrkjustörfum á vegum Vestmannaeyjabæjar. Umsóknarfrestur er til 29. maí. nk. Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræð- ingur í síma 98-1088. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Arnaldur Bjarnason. Blikksmiði Vantar blikksmiði, blikksmíðanema eða menn vana blikksmíði. Mikil vinna. Upplýsingar gefur K.K. BLIKK H/F Auðbrekku 23, simi45575. Fataframleiðsla Vegna mikilla verkefna framundan getum við bætt við fólki til starfa á saumastofu. Upplýsingar á staðnum næstu daga eða í síma 45050 frá kl. 8.00-16.00. TINNA hf. AUÐBREKKA 21 200 KÓPAVOGUR RIKISSPITALAR LAUSAR STÖÐUR Aðstoðarlæknir óskasttil starfa á Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði til eins árs frá og með 1. júlí 1987. Möguleiki er á framlengingu um eitt ár. Um er að ræða námsstöðu í almennri líffærafræði. Gert er ráð fyrir að viðkomandi taki þátt í rannsóknarverkefnum. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna berist til skrifstofu ríkisspítala fyrir 20. júní nk. Upplýsingar veita yfirlæknar í síma 29000-240. Meinatæknar óskast til sumarafleysinga við blóðmeina- fræðideild og meinefnafræðideild Landspít- alans. fullt starf eða hlutastarf. upplýsingar veita yfirmeinatæknar í síma 29000. Félagsráðgjafi óskast við barna- og unglingageðdeild Landspítalans. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu af störfum með börn og unglinga og geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi barna- og unglingageðdeildar í síma 84611. Matráðsmaður með matartæknapróf eða hússtjórnarkenn- arapróf óskast við eldhús Landspítalans. Einnig óskast starfsfólk til framtíðarstarfa við eldhús Landspítalans bæði í fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á geðdeild Landsptítalans, deild 13. Aðstoðardeildarstjóri óskast við geðdeild Landspítalans, deild 14. Starfsmenn óskast við geðdeild Landspítalans, ýmsar deildir. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geðdeildar Landspítala í síma 38160. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við barna- og unglingageð- deild Landspítalans við Dalbraut. Einnig er laus staða Hjúkrunardeildarstjóra á göngudeild. Sér menntun í geðhjúkrun eða annað sérnám t.d. í félagshjúkrun, uppeldis- og kennslufræði eða stjórnun æskileg. Jafn- framt er ákjósanlegt að umsækjandi hafi reynslu í starfi með börn og unglinga. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 86411. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á allar vaktir á öldrunarlækningadeild: Einnig óskast sjúkra- liðar til sumarafleysinga á dagspítala öldr- unarlækningadeildar. Dagvinna frá 8.00- 16.00 virka daga. Einnig óskast starfsfólk til aðhlynningar á allar vaktir og líka frá kl. 8.00 til 13.00. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga og í fasta vinnu á vistdeildum fullorðinna og barna á Kópavogs- hæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroskaheftra vistmanna. Unnið er á tvískipt- um vöktum: Morgunvaktfrá kl. 15.30-23.30. Þroskaþjálfar óskast til fastra næturvakta við Kópavogs- hæli, einnig á almennar vaktir bæði í föst störf og til sumarafleysinga. Einnig óskast skrifstofumaður til sumarafleysinga á skrif- stofu Kópavogshælis. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs- hælis í síma 41500. Skrifstofumaður óskast við tölvuinnslátt í eldhúsi Landspítal- ans. Um er að ræða fullt starf til frambúðar. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður í síma 29000. Aðstoðarmaður iðjuþjálfara óskast við geðdeild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi Geðdeildar Landspítalans í síma 29000. Meðferðarfulltrúi óskast við barna- og unglingadeild Landspít- alans. Starfið er fólgið í að annast börn og unglinga með geðrænar truflanir. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið uppeldisfræði- legu námi sem svarar til BA-prófs, svo sem kennaraprófi, sálarfræði, félagsvísindum eða uppeldisfræði. Unnið er í vaktavinnu. Einnig er laus til umsóknar V2 staða ritara, V2 staða símavarðar og V2 staða starfs- manns við ræstingar. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 84611. Reykjavík, 17. maí 1987. Kjötbúð við Laugaveg óskar að ráða í eftirfarandi störf: Verslunarstjóri Matreiðslumaður Afgreiðslufólk Aðeins vant fólk kemur til greina. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Upplýsingar hjá ráðningarþjónustu Tákns sf. tTÍ&CSDD SfF. Ráðningarþjónusta — Almenningstengsl. Klapparstíg 26-27, sími 621720. Bifvélavirkjar Getum bætt við bifvélavirkjum á verkstæði okkar í viðgerðum á BMW og Renaultbílum. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Allar nánari upplýsingar gefur verkstjóri (ekki í síma). KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 686633 Bókari Fyrirtækið er endurskoðunarskrifstofu í Hafnarfirði. Starfið felst í almennum bókhaldsstörfum, s.s. merkingu fylgiskjala, afstemmingum og uppgjörum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé tölu- glöggur, nákvæmur og hafi haldgóða reynlsu af bókhaldsstörfum. Vinnutími er frá kl. 8.00/9.00-16.00/17.00. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavórdustig la — 101 fíeykjavik - Simi 621355 Vanur auglýsingateiknari óskast strax í boði er mjög áhugaverð vinna á einni full- komnustu teiknitölvu í heimi „PAINTBOX" ásamt annarri teiknivinnu. Vinsamlegast skilið inn umsóknum á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins merktum: „PAINTBOX — 11443“ fyrir fimmtudaginn 21. maí. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. GæöaGrafík hf Þerna Þernu vantar strax á ms Herjólf. Þernan þarf að geta leyst matsvein skipsins af í hans fríum. Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins í símum 98-1792 og 98-1433. Herjólfurhf., Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.