Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Öryggismálafulltrúi Eitt stærsta viðskipta- og þjónustufyrirtæki landsins, staðsett í Reykjavík, en með starf- semi á landsbyggðinni, vill ráða öryggismála- fulltrúa til starfa. Starfið er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Viðkomandi ber ábyrgð á og hefur frum- kvæði að aukinni þjálfun og fræðslu starfs- fólks í öllum atriðum er varða öryggismál og fyrirbyggjandi störf. Einnig umsjón með hönnun öryggiskerfa og fylgist með allri þró- un á því sviði. Sér m.a. um námskeið, fræðslu og kynning- arfundi og að hluta til um kennslu og leið- beinendastarf. Starfsþjálfun í upphafi starfs. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg vegna erlendra samskipta. Leitað er að aðila með góða almenna mennt- un, sem hefur örugga og trausta framkomu, á gott með að tjá sig og auðvelt með að umgangast aðra. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 31. maí nk. QiðntIónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVlKURBORG Staða yfirmanns fjármála- og rekstrardeildar á skrifstofu dagvistar barna er laus til um- sóknar. Góð menntun eða reynsla á viðskiptasviði áskilin. Upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. BOSS HUGO BOSS Okkur vantar starfskraft til að laga til og þrífa. Vinnutíminn er hálfan daginn, fyrir hádegi. Þarf að byrja sem fyrst. r SœvarKarl Olason Bankastræti 9, sími 13470. Garðabær bæjarstjóri Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir laust til umsóknar starf bæjarstjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf semfyrst. Umsóknarfrestur ertil 21. maínk. Umsóknum skal skilað til forseta bæjar- stjórnar, Sveinatungu v/Vífilsstaðaveg, Garðabæ. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Jón Gauti Jónsson í síma 42311 eða forseti bæjarstjórnar Lilja Hallgrímsdóttir í síma 42634. Bæjarstjóri. 'CBaa Borgartúni 20 Afgreiðslu- og sölustörf PFAFF hf. flytur inn og selur heimilistæki og rafmagnsvörur, m.a. frá Candy, Pfaff og Braun. Um er að ræða störf í verslunum fyrirtækis- ins í Borgartúni og Kringlunni, sem felast í ráðgjöf og sölu, útskrift reikninga, samninga- gerð og öðru tilfallandi. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru einungis veittar á skrifstofu Liðsauka hf. frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavík - Simi 621355 ®AXIS, AXEL EYJÓLFSSON HF. SMIÐJUVEGUR 9, AXIS 200 KÓPAVOGUR, SlMI 43500 Óskum að ráða í eftirtalin störf: ★ Sölumaður íverslun Viðkomandi þarf að hafa áhuga á sölustarfi, góða framkomu og reynslu af tölvuvinnslu. Hér er um að ræða heilsdagsstarf. ★ Skrifstofustörf Vinnan er fólgin í gerð útflutnings- og að- flutningsskjala, telexþjónustu og almennri skrifstofuvinnu. Tungumálakunnátta: Enska og Norðurlanda- mál. Hlutastarf kemur til greina. ★ Framleiðslustörf í verksmiðju: Húsgagnasmiðir og/eða fólk vant verk- smiðjuvinnu. Skriflegar umsóknir er geri grein fyrir aldri, menntun og fyrri störfum sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „D — 5274“ fyrir 26. maí. Trésmiðir ath! Óskum eftir að ráða vana trésmiði sem fyrst á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Einnig vantar okkur smið á verkstæði okkar í Kópavogi. Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 641488. HAMRAR SF. Vesturvör 9 — 200 Kópavogi Sími 91-641488 Bókari Fyrirtækið er Dalvíkurkaupstaður. Starfið felst í bókhalds- og uppgjörsvinnu, sem að miklu leyti er unnin með aðstoð tölvu. Hæfniskröfur eru reynsla af bókhaldsstörf- um. Áhersla er lögð á nákvæmni og vönduð vinnubrögð. Verslunarskóla- eða sambærileg menntun æskileg. Húsnæði verður fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afieysmga- og raðnmgaþionusta /#§&v Liósauki hf. W Skóluvörðustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi 621355 m LAUSAR STÖÐUR HJÁ m REYKJAVIKURBORG Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Deildarmeinatækni á rannsóknastofu Heilsuverndarstöðvarinnar — 100% starf. Skrifstofumann til sumarafleysinga — 100% starf. Við Heilsugæslustöðina í Asparfelli 12: Læknaritara í 50% starf. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Læknaritara og skriftofumann við síma- vörslu og afgreiðslu til sumarafleysinga. Við Heilsugæslustöð miðbæjar: Skrifstofumann við símavörslu og af- greiðslu til sumarafleysinga. Við Heilsugæslustöð Hlíðarsvæðis: Deildarmeinatækni í 50% starf. Læknaritara til sumarafleysinga íjúlímánuði. Upplýsingar um ofangreind störf eru gefin á skrifstofu framkvæmdastjóra heilsugæslu- stöðva, í síma 22400. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Þjónn Óskum eftir að ráða þjón eða vana mann- eskju í sal í veitingahús okkar. Uppl. í síma 24630 frá 16.00-20.00. Omfinn af IWonte Christo LAUGAVEGI 1 1 SIMI 24630 PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Viðskiptafræðingur óskast í tölvuendurskoðun, kostnaðareftirlit o.fl. Nánari upplýsingar veittar í aðalendurskoð- unardeild, Landssímahúsinu við Austurvöll. Rótgróið og traust fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða i eftirfarandi störf: Sölumaður II Starfið felur í sér móttöku, sölu, pökkun og dreifingu vöru um landið auk almennrar að- stoðar í verslun og á lager. Umsækjandi sé traustur og duglegur starfskraftur. Starfs- reynsla æskileg en ekki skilyrði. Bílpróf áskilið. Meiraprófsbílstjóri Stjórnun og meðferð tankbifreiða. Vakta- vinna. Meirapróf ásamt starfsreynslu skilyrði. Mötuneytisstörf (sumarstörf) Afleysing í mötuneyti starfsmanna í júní, júlí og ágúst. Viðkomandi leysi af matráðskonu og aðstoðarstúlku í eldhúsi. Umsækjandi sé vanur matreiðslu og geti unnið sjálfstætt. Einhver starfsreynsla æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S — 912“ fyrir 22. maí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.