Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 35 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög viö vinnuna og spjallar viö hlustendur. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndisar Jónsdóttur og Siguröar Blöndal. 21.00 Andans anarkí. Snorri Már Skúlason kynnir ný- bylgjutónlist síöustu 10ára. 22.05 Sveiflan. Vernharöur Linnet kynnir djass og blús. 23.00 Viö rúmstokkinn. Guö- rún Gunnarsdóttir býr hlustendur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Rafn Jónsson stendur vaktina til morguns. 2.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi.) Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. MÁNUDAGUR 18. maí 07.00—09.00 Á fætur meö Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Siguröur litur yfir blööin og spjallar viö hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að — fundið, afmæliskveöj- ur og opin lina. Siminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Frétta- pakkinn. Þorsteinn og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast meö þvi sem helst er i fréttum, spjalla viö fólk og segja frá i bland viö létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík siödeg- is. Ásta leikur tónlist, litur yfir fréttirnar og spjallar viö fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaöi Bylgjunnar. Flóamarkaöur og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur viða viö i rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Árna Þórð- ar Jónssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. Fréttir kl. '03.00. 'ÉJÆA rHiM? SUNNUDAGUR 17. maí 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í um- sjón Sverris Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörnssonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 18. maí 8.00 Morgunstund: Guös orð og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. Svanhvít Magnúsdóttir IjósmóÖir: „Móöirogbam þurfk mikið klk. hiriíetur mjólídn haft úrslitaáhrif Á meögöngutímanum, og á meðan bam er á brjósti, er konum ráölagt að bæta viö sig um 400 mg. af kalki á dag til þess að bamið fái nauðsynlegt kalkmagn án þess aö ganga á forðann í beinum móöurinnar. Svanhvít Magnúsdóttir Ijósmóðir þekkir af langri reynslu það lykilhlutverk sem mjólk gegnir í þessu efni. Mjólk er einhver besta leiðin til þess aö tryggja líkamanum nægjanlegt kalk. 99% kalksins fer til viðhalds og vaxtar beina og tanna, vaxtar fósturs og mjólkurframleiðslu í brjóstum. ‘ • - ,v' , ' . *%. - •*- »"•. r. Kalkskortur getur á hinn bóginn valdið beinþynningu, bein verða stökk og brothætt um miðjan aldur, líkamsvöxtur breytist, bakið bognar o.s.frv. En mjólkin gefur meira en kalk, hún gefur fjölda annarra bætiefna s.s. A og B vítamín, kalíum, magníum, zink o.fl. sem eru mikilvæg fyrir húð, augu, taugar, þrek og fyri’r almenna heilbrigöi. Þess vegna er mjólkin ómetanleg í daglegu fæðuvali okkar- ekki síst ungra stúlkna og verðandi mæðra! Jónína Benediktsdóttir, íþróttakennari veit sitt af hverju um næringarfræðina. Hún leysir kalkþörfina með léttmjólk- og heldur fast í þrótt sinn og líkamsstyrk! Hvað er hæfileg mjólkurdrykkja? eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Ráðlagður Hæfilegur Aldurshópur dagsskammtur mjólkurskammtur ár (RDS)afkalkiímg (2,5dlglös) Böm1-10 800 2 Unglingar 11-18 Fullorðnir karlar 1200 3 og konur* 800 2 Ófriskarkonur ogbrjóstmæður 1200 3 * Margir sérfræðingar telja að kalkþörf kvenna eftir tiðahvörf sé mun hærri eða 1200-1500 mg/dag. Reynist það rétt er hæfilegur mjólkurskammtur ekki undir 3 glösum á dag. * (Með mjólk er átt við nýmjólk, léttmjólk og undanrennu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.