Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987
35
12.45 Á milli mála. Leifur
Hauksson kynnir létt lög viö
vinnuna og spjallar viö
hlustendur.
16.05 Hringiöan. Umsjón:
Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir
ungt fólk í umsjá Bryndisar
Jónsdóttur og Siguröar
Blöndal.
21.00 Andans anarkí. Snorri
Már Skúlason kynnir ný-
bylgjutónlist síöustu 10ára.
22.05 Sveiflan. Vernharöur
Linnet kynnir djass og blús.
23.00 Viö rúmstokkinn. Guö-
rún Gunnarsdóttir býr
hlustendur undir svefninn.
00.10 Næturútvarp. Rafn
Jónsson stendur vaktina til
morguns.
2.00 Listapopp í umsjá
Gunnars Salvarssonar.
(Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi.)
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00,
9,00, 10.00, 11.00, 12.20,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03 Svæöisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni — FM 96,5.
MÁNUDAGUR
18. maí
07.00—09.00 Á fætur meö
Siguröi G. Tómassyni. Létt
tónlist meö morgunkaffinu.
Siguröur litur yfir blööin og
spjallar viö hlustendur og
gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar
og spjallar til hádegis. Tap-
að — fundið, afmæliskveöj-
ur og opin lina. Siminn hjá
Palla er 61 11 11. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir
12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi. Frétta-
pakkinn. Þorsteinn og
fréttamenn Bylgjunnar fylgj-
ast meö þvi sem helst er i
fréttum, spjalla viö fólk og
segja frá i bland viö létta
hádegistónlist. Fréttir kl.
13.00 og 14.00.
14.00-17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar síðdegispoppiö og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00-19.00 Ásta R. Jóhann-
esdóttir í Reykjavík siödeg-
is. Ásta leikur tónlist, litur
yfir fréttirnar og spjallar viö
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—21.00 Anna Björk
Birgisdóttir á flóamarkaöi
Bylgjunnar. Flóamarkaöur
og tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00—23.00 Ásgeir Tómas-
son á mánudagskvöldi.
Ásgeir kemur viða viö i rokk-
heiminum.
23.00-24.00 Vökulok. Ljúf
tónlist og fréttatengt efni.
Dagskrá i umsjá Árna Þórð-
ar Jónssonar fréttamanns.
Fréttir kl. 23.00.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist og upp-
lýsingar um veöur og flug-
samgöngur. Fréttir kl.
'03.00.
'ÉJÆA
rHiM?
SUNNUDAGUR
17. maí
13.00 Tónlistarþáttur.
16.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka. Þáttur í um-
sjón Sverris Sverrissonar og
Eiriks Sigurbjörnssonar.
24.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
18. maí
8.00 Morgunstund: Guös
orð og bæn.
8.16 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur með
lestri úr Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.
Svanhvít Magnúsdóttir IjósmóÖir:
„Móöirogbam
þurfk mikið klk. hiriíetur
mjólídn haft úrslitaáhrif
Á meögöngutímanum, og á meðan bam er á brjósti, er konum ráölagt að
bæta viö sig um 400 mg. af kalki á dag til þess að bamið fái nauðsynlegt
kalkmagn án þess aö ganga á forðann í beinum móöurinnar. Svanhvít
Magnúsdóttir Ijósmóðir þekkir af langri reynslu það lykilhlutverk sem mjólk
gegnir í þessu efni. Mjólk er einhver besta leiðin til þess aö tryggja líkamanum
nægjanlegt kalk. 99% kalksins fer til viðhalds og vaxtar beina og tanna, vaxtar
fósturs og mjólkurframleiðslu í brjóstum. ‘ • - ,v' ,
' . *%. - •*- »"•. r.
Kalkskortur getur á hinn bóginn valdið beinþynningu, bein verða stökk
og brothætt um miðjan aldur, líkamsvöxtur breytist, bakið bognar o.s.frv.
En mjólkin gefur meira en kalk, hún gefur fjölda annarra bætiefna s.s. A
og B vítamín, kalíum, magníum, zink o.fl. sem eru mikilvæg fyrir húð, augu,
taugar, þrek og fyri’r almenna heilbrigöi.
Þess vegna er mjólkin ómetanleg í daglegu fæðuvali okkar- ekki síst
ungra stúlkna og verðandi mæðra!
Jónína Benediktsdóttir, íþróttakennari
veit sitt af hverju um næringarfræðina.
Hún leysir kalkþörfina með léttmjólk-
og heldur fast í þrótt sinn og
líkamsstyrk!
Hvað er hæfileg mjólkurdrykkja? eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson
Ráðlagður Hæfilegur
Aldurshópur dagsskammtur mjólkurskammtur
ár (RDS)afkalkiímg (2,5dlglös)
Böm1-10 800 2
Unglingar 11-18 Fullorðnir karlar 1200 3
og konur* 800 2
Ófriskarkonur ogbrjóstmæður 1200 3
* Margir sérfræðingar telja að kalkþörf kvenna eftir tiðahvörf sé mun hærri eða 1200-1500 mg/dag. Reynist það rétt er hæfilegur mjólkurskammtur ekki undir 3 glösum á dag.
* (Með mjólk er átt við nýmjólk, léttmjólk og undanrennu).