Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 59 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fróðá hf. Til sölu 1/9 hluti hlutabréfa í Fróðá á Snæ- fellsnesi. Stórglæsileg húsakynni, lax- og silungsveiði. Golfvöllur í landi jarðarinnar. Skipti á góðum sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur, helst með aðgangi að heitu vatni, koma til greina. Þeir, sem óska frek- ari upplýsinga, leggi nafn sitt á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „A — 2187“ fyrir 22. maí. Til sölu barnafataverslun á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Lysthafendur leggi tilboð inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Barnafataverslun — 755“. Wang PC einkatölva Til sölu er Wang PC einkatölva. Vélin er með 256k innra minni og 10 mb hörðum diski. Vélinni fylgir hin þekkta Wang ritvinnsla og Multiplan töflureiknir. Nanari upplýsingar veittar á skrifstofutíma í síma 83811. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS Listasafn ASÍ og Alþýðusamband íslands auglýsa eftir laghentum og samviskusömum starfsmanni í 80% starf til ýmissa safnstarfa og húsvörslu. Góð umgengni er skilyrði. Meðmæla er óskað. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til Listasafns ASÍ, Grens- ásvegi 16, 108 Reykjavík. Upplýsingar gefur forstöðumaður safnsins í síma 681770. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Valdagur er miðvikudagur 20. maí. Dagskóli: Einkunnir afhentar og prófúrlausn- ir sýndar kl. 9-11. Val fyrir haustönn 1987 kl. 13-16. Öldungadeild: Afhending einkunna, prófsýning og val fyrir haustönn 1987 (gegn 1000 kr. stað- festingargjaldi) kl. 18-20. Innritun nýnema í öldungadeild verður þriðju- daginn 26. og miðvikudaginn 27. maíkl. 16-19. Innritun nýnema í dagskóla verður mánudag- inn 1. og þriðjudaginn 2. júní í Miðbæjarskól- anum í Reykjavík. Nánar auglýst síðar. Skólaslit og brautskráning stúdenta laugar- daginn 23. maí kl. 14. Rektor. Suðurnes Lóðaskoðun hjá fyrirtækjum á svæðinu er hafin og er þess vænst að eigendur og umsjónarmenn fyrirtækja taki virkan þátt í fegrun byggðarlaganna með snyrtilegri um- gengni við fyrirtæki sín. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja. Hjólhýsi óskast til leigu í sumar. Verður notað á einum og sama stað. Góðri umgengni heitið. Full trygging. Upplýsingar í síma 46308. fnýi tnnliscarsknlinn imúb m símt W2i> Opinberir nemendatónleikar Nýja tónlistarskólans verða: Mánudaginn 18. maí kl. 18.00: Einleikaratónleikar. Þriðjudaginn 19. maí kl. 18.00: Einleikaratónleikar. Miðvikudaginn 20. maí kl. 18.00: Einsöngvaratónleikar. Föstudaginn 22. maí kl. 20.30: Einsöngstónleikar. Burtfararprófstónleik- ar Guðbjörns Guðbjörnssonar (8. st.). Laugardaginn 23. maí kl. 17.00: Kammer- og hljómsveitartónleikar. Skólaslit. Allir tónleikarnir fara fram í sal skólans, Ármúla 44 og eru allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Á tónleikum þessum koma eingöngu fram nemendur á framhaldsstigum skólans. Frá Nýja tónlístarskólanum. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Orlofsdvöl Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar í samstarfi við íslensku þjóðkirkjuna til orlofsdvalará Löngu- mýri í Skagafirði. í sumar hafa eftirfarandi tímabil verið ákveðin: 1.01. júní til 12. júní (með dönskum gestum). 2. 29. júní til 10. júlí. 3. 13. júlí til 24. júlí. 4. 27. júlí til 03. ágúst. 5. 31. ágúst til 11. september. 6. 14. september til 25. september. Innritun og allar upplýsingar veittar á skrif- stofu Félagsstarfs aldraðra, Hvassaleiti 56-58, símar 689670 og 689671 frá kl. 9.00- 12.00. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Sumarlokun Á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst verður heildverslunin Edda hf. opin frá kl. 8.00- 16.00 alla virka daga. Vinsamlegast athugið breyttan tíma. Heildverslunin Edda hf., Sundaborg 42. 1 Félagsstarf aldraðra * í Reykjavík Sumarferðir í sumar eru áætlaðar ferðir innanlands á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkur- borgar. Upplýsingar eru í sumardagskrá Félagsstarfs aldraðra. Dagskrárnar hafa verið póstlagðar til allra Reykvíkinga 67 ára og eldri. Nánari upplýsingar á skrifstofu Félagsstarfs aldraðra, Hvassaleiti 56-58, símar 689670 og 689671 frá kl. 9.00-12.00. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Garðeigendur athugið Berg fura — dverg fura á aðeins kr. 480-780. Ennfremur úrval annarra trjáplantna á ótrúlega lágu verði. Greiðslukjör. Trjáplantnasalan, Núpum, Ölfusi, símar 99-4388 og 611536. Sjómannadagurinn 1987 Sjómannadagurinn 1987 er 14. júní. Sjómannadagsráð úti á landi vinsamlegast pantið merki og verðlaunapeninga sem fyrst í síma 91-38465. Sjómannadagurinn í Reykjavík. Sumarstarf fýrír böm og unglinga á SeKjarnarnesi Vinnuskóli Vinnuskóli verður starfræktur í júní- og júlí- mánuði fyrir unglinga fædda 1971, 1972 og 1973. Vinnutími er allan daginn frá kl. 8-12 og 13-17, fyrir unglinga fædda 1972, en hálfan daginn fyrir unglinga fædda 1973. Aðsetur vinnuskólans verður í Mýrarhúsa- skóla. Leikjanámskeið fýrir 6 til 10 ára börn. Haldin verða þrjú tveggja vikna námskeið, dagana 1.-12. júní, 15.-26. júní og 29. júní til 10 júlí. Námskeiðin verða frá kl. 10-16 virka daga og verður aðsetur í Mýrarhúsa- skóla. Ætlast er til að börnin hafi með sér nesti, sundfatnað og hlífðarfatnað. Áætlað er að fara í leiki, sund og stuttar ferðir. Nám- skeiðsgjald er kr. 1.500.- fyrir hvort nám- skeið. Skólagarðar Skólagarðar verða starfræktir fyrir 9-12 ára börn við Nýjabæ/Sefgarða frá 1. júní til 31. ágúst. Leiðbeinandi verður til staðar við skólagarð- ana frá 9-12, alla virka daga. Þátttökugjald er kr. 500,00. Innritun í ofangreinda starfsemi fer fram á skrifstofu félagsmálastjóra Mýrarhúsaskóla eldri, 19. maí nk. kl. 9-15 í síma 612100. Knattspyrnuskóli Gróttu Knattspyrnuskóli Gróttu verður starfræktur frá 15. júní milli kl. 10-12 í tvær vikur. Inn- ritun og nánari upplýsingar í síma 611133 dagana 1.-3. júní milli kl. 13-17. Sundnámskeið Sundnámskeið verður haldið fyrir börn fædd 1981 og eldri í Sundlaug Seltjarnarness dag- ana 1 .-30. júní og 4.-28. ágúst. Námskeiðin standa yfir á mismunandi tímum frá kl. 8-12. Innritun á fyrra námskeiðið hefst 25. maí, milli kl. 9 og 13 í sundlauginni, en seinna námskeiðið frá 27. júlí á sama tíma. Einnig er áætlað að halda sundnámskeið fyrir þá sem eru syndir, en vilja lagfæra sund sitt eða læra eitthvað nýtt t.d. skriðsund. Þeir sem hafa áhuga á slíku námskeiði hafi sam- band við Hauk Geirmundsson í Sundlaug Seltjarnarness. Siglinganámskeið Siglinganámskeið verða haldin á eftirtöldum tímabilum: 1) 1.-12. júní kl. 9-12, 2) 1.-12. júní kl. 13-16, 3) 15.-26. júní kl. 9-12, 4) 15.-26. júní kl. 13-16. Önnur námskeið verða haldin eftir þörfum. Stefnt er að því að halda seglbrettanám- skeið í sumar. Upplýsingar verða veittar í húsi Sigurfara við Bakkavör. Námskeiðsgjald er kr. 800.- fyrir félagsmenn en kr. 1.300,- fyrir aðra. Innritun í ofangreind námskeið fer fram dag- ana 23. og 30. maí kl. 16-18 í síma 611075. Sláttur og hirðing lóða Vinnuskólinn tekur að sér að hirða og slá lóðir gegn þóknun. Verkpantanir í síma 612100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.