Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987
í þessu vandaða húsi sem nú er að rísa að Frostafold 14-16
verða til sðlu évenju rúmgéðar ibúðir,____________________________
ATH. ðll sameign utan dyra og innan verður fullfrágengin þ.m.t.
malblkuð bílastaðl, tyrið og hellulðgð Iðð með leiktakjum.________
I hverrl Ibúð verður dyraalmi og dregið I fyrir ajónvarpsloftnet.
Lyfta verður I húsinu. Ibúðimar afhendast tilbúnar undir tréverk f
nðvember 1987.
Tegund Stœrö Nettó Brúttó VerA Fjöldi
Einstaklíb. fm 37,32 45,23 kr. 1.900 þús. 1
Einstaklíb. fm 43,05 52,18 kr. 2.010 þús. 1
2ja herb. fm 55,14 66,83 selt
2ja herb. fm 66,10 80,11 selt
3ja herb. fm 90,43 109,55 selt
4ra herb. fm 101,24 122,68 kr. 3.360 þús. 4
4ra herb. fm 111,71 135,29 kr. 3.470 þús. 4
5 herb. m. bílskýli fm 137,50 166,61 kr. 4.120 þús. 4
Penth. m. bílskýli fm 132,00 160,00 selt
Dæmi um grkjör 4ra herb. fbúöar:
ef viökomandi er aö kaupa f fyrsta sinn
og hefur fullan lánsrétt.
Við undirr. kaupsamn. kr. 350.000
Meðtilkomu húsnláns kr. 2.560.000
Meö 12 jöfnum mángr. (12x37.500)
kr. 450.000
kr. 3.360.000
Hægt er að fé keypt bflskýll meö 4ra herb. (b.
Verð bflBkýlis kr. 380.000.
Opið í dag kl. 13.00-16.00,
teikningar iiggja frammi.
ö Húsafell
FASTEIGNASALA LtnghoAswgi 115
IBmiariMthúsinu) Sáni:M1066
jái<
KAUPMNG HF
Húsi verslunarinnar 9 66 69 88
Réttarhöldin
í Lyon:
Barbie ekki
skyldaður
til að mæta
Lyon. Reuter.
ANDRE Cerdini, dómari er
stjórnar réttarhöldunum yfir
Klaus Barbie, i Lyon í Fraídd-
andi, hafnaði á föstudag beiðni
lögmanna um að Barbie yrði
neyddur til að mæta fyrir réttin-
um.
Cerdini gerði 20 mínútna hlé á
réttarhöldunum er beiðnin kom
fram, en sagði síðan að hann sæi
ekki ástæðu til að verða við henni.
Lögfræðingar sögðu í gær við
fréttamann Reuters að þeir teldu
líklegt að Barbie yrði látinn mæta
síðar, þó nauðugur væri, í réttarsal-
inn sem útbúinn var sérstaklega
fyrir þessi réttarhöld. Samkvæmt
frönskum lögum hefur dómari rétt
til að skylda sakboming til að
mæta. Síðasti sakbomingur sem
neyddur var til slíks, var Pierre
Laval, sem var í forsæti Vichy-
stjómarinnar, leppstjómar Þjóð-
veija í síðari heimstyijöld. Hann var
dæmdur til dauða og tekinn af lífí
eftir þau réttarhöld.
inn <s> ^WXlVUy^
GASTRONOMY
Masslinn
FRANCt
AVIR
ySlörnéR ISo,)
Höfum úrval nytjahluta til veitingareksturs:
Matar- og kaffistell úr eldföstu postulíni - Glös úr pressuðu gleri
(öryggisgleri) - Stálbakkar og föt - Hnífapör - Einnota borðdúkar og
klútar - Servéttur og sogrör - Álpappír og plastfilmur - Kaffi og
sjálfvirkar kaffivélar - GIös og ýmsar glervörur o.fl.
eitiísf ÁLFHEIMUM 74 SÍMI 68 88 38
Menningarsjóður
Norðurlanda
'N
Hlutverk Menningarsjóðs Norðurlanda er að
stuðla að norrænni samvinnu á sviði menningar-
mála. í þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki
til norrænna samstarfsverkefna á sviði vísinda,
fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi,
t.d. myndlistar, bókmennta, tónlistar og leiklist-
ar, og til sérstaks norræns samstarfs félagasam-
taka.
Styrkir em einkum veittir til verkefna sem unn-
in em í eitt skipti fyrir öll á ýmsum sviðum
menningarlífs í víðtækum skikiingi og sérstak-
lega til starfsemi er horfir til nýjunga.
Sjóðurixm leggur áherslu á að um sé að ræða
víðtæka norræna þátttöku í verkefnum sem
styrkt em. Umsóknir þurfa að öðm jöfnu að
varða fleiri en tvær Norðurlandaþjóðir til að
koma til greina.
Styrkir em að öðm jöfnu ekki veittir til reglu-
bundinnar starfsemi né til að kosta formlegt
samstarf sem þegar er komið á laggimar. Ekki
em styrkir heldur veittir til námsdvalar eða til
kennara- og nemendaskipta.
Styrkur tí rannsóknaverkefnis er því aðeins
veittur, að um sé að ræða samvinnu vísinda-
manna frá þremur Norðurlandaþjóðum hið
fæsta.
Sé styrkur veittur til norræns fundahalds reimur
haim til aðila sem að skipulagningu fundar
stendur en ekki beint til þátttakenda firá einstök-
um löndum.
Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðs-
ins, og skulu þær berast skrifstofu sjóðsins eigi
síðar en 6 vikum fyrir stjómarfundi. Sjóðsstjóm-
in heldur fundi fjórum sinnum á ári, venjulega
snemma í mánuðunum mars, júní, september
og desember.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar má
fá frá skrifstofu sjóðsins:
Nordisk kulturfond
Nordisk ministerráds sekretariat
St. Strandstraede 18, DK-1255 Köbenhavn K
Sími (1) 1147 11,
svo og í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík.
/