Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 50
V8ei tAtf vr íVTJOAaUVIVlTJg .OiaAjaVpOHOW MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 50 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Járniðnaðarmenn — vélvirkjar — plötusmiðir Óskum eftir að ráða til starfa á járnsmíða- verkstæði Eimskips járniðnaðarmenn, vél- virkja eða plötusmiði. Starfið felst í almennri viðhalds- og viðgerð- arvinnu á skipum, gámaflota og tækjum félagsins. Allar nánari upplýsingar veittar hjá viðhalds- deild í Sundahöfn. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi, Pósthússtræti 2, og skal þeim skilað á sama stað. Starfsmannahald. Hitaveita Akureyrar Laust er til umsóknar starf tæknifulltrúa hjá Hitaveitu Akureyrar. Skilyrði er véltækni- menntun og æskileg er nokkur reynsla eða sérmenntun í dælurekstri. Upplýsingar um starfið gefur hitaveitustjóri í síma 96-22105 eða starfsmannastjóri Akur- eyrarbæjar í síma 96-21000. Umsóknir sendist Hitaveitu Akureyrar, Hafn- arstræti 88b, 600 Akureyri. Umsóknarfrestur er til 27. maí 1987. Hitaveita Akureyrar. Afgreiðslustarf Okkur vantar afgreiðslufólk í verslanir okkar í fullt starf til framtíðar, sem getur byrjað sem fyrst. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn er til- greini aldur, menntun og fyrri störf fyrir 25. maí nk. Hans Petersen hf., Lynghálsi 1, 125 Reykjavík. Lagerhúsnæði skrifstofuaðstaða Húsnæði til leigu í Sundaborg Á einum besta stað í bænum er um 150 fm lagerhúsnæði til leigu frá og með 1. júlí nk. Góðar aðkeyrsludyr. WC og skrifstofuað- staða. Öll almenn þjónusta v/vöruinn- og útflutn- ings-, dreifingar- og skrifstofureksturs á staðnum. Nánari upplýsingar veittar hjá Frum hf. í síma 68 18 88 á skrifstofutíma. Starfsmannastjórnun Ráöningaþjónusta FRlsJITI Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Skrifstofustarf er laust til umsóknar. Góð vélritunarkunnátta og nokkur á PC tölvur skilyrði. Fjölbreytt starf. Góð vinnuaðstaða. Viðkomandi þarf að hefja starf nú þegar eða eigi síðar en 1. júní. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf merkt: „Allt er fertugum fært — 2190“ sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir kl. 18.00 þriðjudag 19/5. T résmiðir óskast Mikil vinna, góðar mælingar. Upplýsingar í síma 611285. Frá menntamála- ráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Við Fjölbrautakólann í Garðabæ, kennara- stöður í íslensku, líffræði, stærðfræði, viðskiptagreinum og þýsku. Við Menntaskólann við Hamrahlíð, kennara- stöður í íslensku, dönsku, efnafræði, félags- fræði, líffræði, líkamsrækt og tölvufræði. í efnafræði og líkamsrækt er um hlutastarf að ræða, í öðrum greinum kemur til greina að ráða í fullt starf eða hlutastarf. Við Iðnskólann í Reykjavík, kennarastöður í hársnyrtigreinum, offsetprentun, offset- skeytingu og í rafiðnagreinum og tölvugrein- um. Æskilegt er að umsækjendur í rafiðna- greinum hafi verkfræði-, tæknifræði- eða iðnfræðimenntun eða hafi meistararéttindi í rafeindavirkjun, ásamt kennsluréttindum, og í tölvugreinum séu þeir kerfisfræðingar eða tölvufræðingar með kennsluréttindi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Menn tamálaráðuneytið. Vélvirkjar Óskum að ráða vélvirkja til framtíðarstarfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 24260. S HEÐINN 5 Simi24260. Sölumaður óskast Óskum eftir að ráða sölumann til starfa í húsgagnaverslun. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. maí merktar: „Húsgagnaverslun — 2301". Starfskraftur Ráðgjafarstofan óskar eftir að ráða starfs- kraft í varahlutaverzlun hjá bifreiðaumboðinu RÆSI hf. sem er umboðsaðili Mercedes Benz á íslandi. Um er að ræða starfsmann í framtíðarstarf. — Viðkomandi þarf að hafa áhuga og þekk- ingu á bílum. — Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur og koma vel fyrir. — Starfsreynsla æskileg. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar, sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist Ráðgjafarstof- unni, Bíldshöfða 18, fyrir 25. maí nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Frekari upplýsingar í síma 672450. RÁÐGJAFASTOFAN REKSTRAR- OG TÖLVURÁÐGJÖF val hugbúnaðar — val vélbúnaðar ráðningarþjónusta-tölvuþjónusta-innheimta. Hagvangurhf — SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BVGGÐ A GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Einkaritari Fyrirtækið er þekkt verslunarfyrirtæki í Reykjavík, sem býður góð starfsskilyrði og góð laun. Starfssvið: Bréfaskriftir, umsjón með gerð pantana, aðstoð við toll- og verðútreikning, telex, skjalavarsla o.fl. Við leitum að ritara með mjög góða starfs- reynslu. Góð enskukunnátta skilyrði, hæfni og geta til að leysa verkefni sín sjálfstætt. Hlutastarf bókari (203) Fyrirtækið er verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Færsla bókhalds, afstemmingar, innheimta, launaútreikningur og almenn skrifstofustörf. Við ieitum að manni með reynslu af ofan- greindum störfum sem vill starfa sjálfstætt og ráða vinnutíma sínum. Tollskjalagerð (fullt starf/hlutastarf) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Tollskjalagerð og almenn skrif- stofustörf. Við leitum að góðum manni með góða kunn- áttu og starfsreynslu í tollskjalagerð. Laust strax. Ritari (192) Hlutastarf (13.00-17.00) Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Símavarsla, létt vélritun, móttaka viðskiptavina o.fl. Við leitum að manni með þjónustulund og ánægju af mannlegum samskiptum. Kjötiðnaðarmaður — matsveinn (234) Fyrirtækið er vörumarkaður á höfuðborgar- svæðinu. Starfsvið: Kjötskurður, að útbúa kjötrétti, áfylling kjötborðs, leiðbeiningar um matseld, afgreiðsla o.fl. Við leitum að manni með tilskilda menntun og reynslu á framangreindu starfssviði. Verkstjóri (38) Fyrirtækið er Stálumbúðir sem framleiðir Ijósabúnað, m.a. flúrlampa. Starfssvið: Dagleg verkstjórn, umsjón véla og tækja, viðhald og smærri viðgerðir. Við leitum að blikksmið eða manni með aðra svipaða járniðnaðarmenntun. Reynsla af verkstjórn æskileg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI J3, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.