Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 37 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjörnuspekingur. Mér þætti vænt um að lesa um kort mitt einhvem morgun- inn. Ég er fædd 1.7. 1941 milli kl. 7 og 8 að kvöldi í Borgarfirði. Með vinsemd og virðingu." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Venus í Krabba, Tungl og Miðhimin í Vog, Mars í Fisk- um og Rísandi merki líkast til t Sporðdreka. Tilfinningar Krabbi, Sporðdreki og Fiskur tákna að þú ert fyrst og fremst næm tilfinningavera, ert viðkvæm, draumlynd og samúðarfull. Hjálpsemi og skilningur á högum annarra eru eitt helsta einkenni þitt. Þú virðist vera dæmigerður Krabbi og þarft því öryggi og ákveðinn varanleika ( ltf þitt. Sálfrceði Vegna næmleika þtns hefur þú hæfileika á sálrænum sviðum, á sviðum sem hafa með fólk að gera, kennslu, uppeldismál, mannúðarmál o.s.frv. Það hvemig and- rúmsloft er t umhverfí þínu skiptir þig miklu. Þú ert það viðkvæm að þú þarft að gæta þess hvemig fólk þú um- gengst, þarft að velja og hafna. Náttúran Vegna sterkra Krabbaáhrifa þarft þú að vera t sterkum tengslum við náttúruna og móður jörð. Umhverfi þitt þarf að vera mannúðlegt og lífrænt, blóm, tré, himinn, mold, haf og hugsanlega dýr eiga vel við þig. Bcela niður Þú þarft að varast nokkur atriði. í fyrsta lagi að bæla niður t þér tilfinningar og reiði. Þú þarft að varast að láta smámuni særa þig, en segja stðan ekkert og vera óánægð innra með þér. Síðan þarft þú að varast að fóma þér fyrir aðra og kaupa frið. Vogaráhrifín gera að þér hættir til að vera of tillitssöm og láta hagsmuni annarra ganga fyrir, hættir til að þegja til að forðast rifrildi. ímyndunarafl Önnur hætta er fólgin í sterku ímyndunarafli þtnu. Þér getur hætt til að láta ímyndun og hugsanir draga úr þér. Þegar þig langar til að setja upp fyrirtæki eða hrinda öðru máli í fram- kvæmd hættir þér til, í stað þess að heflast handa, að fara að hugsa um allar mögu- legar og ómögulegar afleið- ingar gerða þinna og mála skrattann á vegginn. Ifyrir vikið geta þér fallist hendur og áformin gufað upp. Þú þarft því að gæta þess að lifa t nú-inu en ekki t ímyndaðri framtíð. Félagslynd Annars táknar Tungl f Vog að þú ert félagslynd og vilt hafa mikið af fólki ( kringum þig í daglegu lífi. Þú ert til- finningalega ljúf og þægileg ( viðmóti, ert vingjamleg við alla, þó þú eigir til að vera dul í framkomu, a.m.k. annað slagið vegna Sporðdreka Rísandi. Togstreitan Togstreitan er einmitt fólgin í hinum ólíku eðlisþáttum Vogar annars vegar og Krabba-Sporðdreka hins vegar. Félagslyndi og hlé- drægni/viðkvæmni. Vogin vill hafa fólk í‘ kringum sig en tilfinningamerkin þola ekki alltaf fólk. Best er þvt að miðla málum, vinna með fólki en hafa samt sem áður aðstöðu til að draga þig (hlé. * alltmtt LÍr HEF é&, ^ VEZIPAP REYMA AP0ÍVMA J EIKIN AFYmiR LAN6LE667AI VAPFU6LUM J Y- ■ TlZUIZÐU pUi AS> I M 25.M3 TlLKAUNUM HEFUK MéfZALPRFI TEK1ST4P66wA|í' HINNEINASTA '? Miiiiiiiiiimnimiiiintininiiiwnnmwumii'.iiiiiii.uiimu.umiiniumtfniTiMmmwfwninunBiiitiniiiiiniiinniiii — ■■ ■ " ... ................ ' ..-.. ■ . ■ UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Nei, af hverju fæddist ég? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Oft skiptir sköpum á hvorri hendinni samningur er spilaður. { spili 92 i Daihatsu-mótinu munaði það 3 slögum. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 87642 VÁ972 ♦ D9 ♦ 97 Vestur ♦ ÁKDGIO ♦ 65 ♦ Á5 ♦ 8654 Suður Austur ♦ 53 ♦ KG843 -i ♦ G103 ♦ KDG ♦ 9 ♦ DIO ♦ K87642 ♦ Á1032 Mörg AV-pör freistuðust til að reyna þijú grönd. Nokkuð harður samningur, en vinnst óhjákvæmilega ef vestur verður sagnhafi. { austur er spilið hins vegar andstyggilegt með litlum tfgli út Með ttgulsexunni út, flórða hæsta, á austur um tvo mögu- leika að velja. Annar er sá að setja lítið úr blindum, og vonast til að útspilið sé frá hjónunum. Hinn kosturinn er að stinga upp ás og stífla litinn ef norður á háspil annað. Fyrri spilamennskan er mun sennilegri til árangurs, en f þessu tilfelli þýddi Iftið að spila eftir ltkum. Norður fékk á drottninguna og sótti tígulinn áfram og samningurinn hrundi eins og spilaborg. Sagnhafi get- ur tekið sjö slagi en flestir völdu að spila laufi og fóru þá þijá niður. x SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti f Dortmund í V-Þýskalandi, sem nú er u.þ.b. að ljúka, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Juri Bal- ashov, Sovétrfkjunum, sem hafði hvftt og átti leik, og Simen Agdestein, Noregi. Norðmaður- inn hafði rétt endað við að leika dæmigerðum tfmahraksleik, hann slengdi drottningu «inni alla leið frá e6 tíl a2. Balashov setti kfkinn elSL'- fyrir blinda augað, eins og fg- lendingareru vanir aðgeragegn Agdestein við svipaðar aðstæð- ur, heldur mátaði hann Norð- manninnsnyrtilega: X6. Hxc6+! og svartur'gáfet aúðvitað upp, því eftir 35. — Rxc6, 36. Dxc6+ ■ er hann óveijandi mát f næsta MkÆk,-; ■ ■ . Hégori&gjamari skákmenn hefðu þó að sjálfsögðú byrjað á drottningarfóminni 35. Dxc6+! sem leiðir til máts f sjötta leik. Leikur Balashovs leiðir hins veg- ar tíl máts f aðeins þremwui leikjum, en er ekki eins fallegur. Ef lesendur leggja þetta dæmi fyrir skáktölvur sfnar þykir mér fullvíst aðjafnt hinar ómeridleg- ustu og þær dýrustu myndu fara að dæmi sovézka stórmeistar- ans, enda eiga öU slfk vericfeeri það sameiginlegt að vera sneydd allri smekkvfsi og kímnigáfu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.