Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.05.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fellahreppur Heimatúni 2, ® 97-1341 701 Fellabær Kennarar — nýr skóli Kennara vantar að Fellaskóla á Fljótsdals- héraði næsta skólaár. Kennsla í 1.-6. bekk og í forskóladeild. Fellahreppur er á Fljóts- dalshéraði miðju. Skólinn er í Fellabæ við Lagarfljótsbrú. Skólahúsið er nýtt og er vinnuaðstaða mjög góð. Við bjóðum lifandi starf við mótun kennslu- og starfshátta í nýjum skóla. Húsnæði er í boði á góðum kjörum. Flutn- ingsstyrkur er hugsanlegur. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-1015, heimasími 97-1326, og formaður skólanefndar í síma 97-1582. Skóianefnd. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: ★ Matvörudeild. Heilsdags- og hlutastörf. ★ Kjötdeild. Vinnutími 13.00-18.30. ★ Matvörulager. Heilsdagsstarf. Hér er um að ræða framtíðarstörf (ekki sum- arstörf). Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 83811 og á staðnum. /MIKLIG4RÐUR MARKADUR VIDSUND NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 • 125 REYKJAVÍK Námsgagnastofnun óskar að ráða ritara í fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra þjálf- un í að vinna á tölvur. Staðgóð íslenskukunnátta skilyrði ásamt góðri þekkingu á ensku og einu Norðurlanda- máli. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, pósthólf 5192,125 Reykjavík, fyrir 22. maí nk. Áhugasamir kennarar íleitað starfi? Kennara vantar að Grunnskóla Bolungarvíkur. Um er að ræða eftirfarandi kennslugreinar: ★ Almenn kennsla á barnastigi. ★ Eðlisfræði og líffræði í 6.-9. bekk. Um það bil hálf staða. ★ Enska, hálf staða. ★ Mynd og handmennt. ★ íþróttir. ★ Heimilisfræði, um það bil hálf staða. ★ Tónmennt. Sérstök athygli skal vakin á því að verið er að reisa rríyndarlega nýbyggingu við skólann sem bæta mun alla starfsaðstöðu. Einnig er við skólann glæsileg íþróttaaðstaða, sund- laug og íþróttahús. Til reiðu er húsnæði á staðnum. Áhugasamir kennarar eru vinsamlega beðnir um að snúa sér til skólastjóra Gunnars Ragn- arssonar í símum 94-7249 og 94-7288 eða formanns skólanefndar Einars K. Guðfinns- sonar í símum 94-7540 og 94-7200. Skólanefnd. ORKUBÚ VESTFJARÐA Vélstjórar Starf vélstjóra við Mjólkárvirkjun í Arnarfirði er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækj- andi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir stöðvarstjóri Mjólkárvirkjunar í síma 94-2200 og rekstrar- stjóri orkubúsins í síma 94-3211. Umsóknir merktar: „Vélstjórastarf" sendist Orkubúi Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði, fyrir 27. maí nk. Verslunarstarf Ein virtasta tfskuverslun borgarinnar vill ráða konu til afgreiðslustarfa. Mikil áhersla lögð á góða framkomu, snyrti- mennsku og reglusemi. Vinnutími kl. 12.00-18.00. Há laun í boði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. CtUÐNTÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Kaffiumsjón — ræsting Starfskraftur óskast til að sjá um kaffi og ræstingu á fyrirtækinu. Nánari upplýsingar í Radíóbúðinni. BÁTALÓN Vana járnsmiði og vélvirkja vantar til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 50168. Betri stofan vill ráða starfsmann í fullt starf Betri stofan er ný sólbaðsstofa ásamt snyrti- vöruverslun sem mun hefja rekstur um nk. mánaðamót í Hólmaseli 2, Reykjavík. Æskilegt er að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt, s.s. séð um daglegan rekstur sól- baðsstofunnar ásamt afgreiðslu í snyrtivöru- versluninni. Einhver þekking á snyrtivörum er því æskileg. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í símum 76070 og 45197. &ETRI STQffin sólbaðsstofa 8csnyrtivöruverslun Sölumaður Fyrirtækið er heildverslun í miðbæ Reykjavíkur. Starfið felst í sölu á vefnaðarvöru og fatn- aði, aðallega í verslanir í Reykjavík og nágrenni. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af sölu ofangreindrar vöru. Áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð. Æskilegur aldur er 25-40 ára. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí nk. Ráðning verður eftir nánara samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig 1 a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Fjármálastjóri Fyrirtækið er einn vandaðasti veitingastað- urinn í Reykjavík. Starfið felst í umsjón með öllu bókhaldi og fjármálum fyrirtækisins. Um mjög sjálfstætt starf er að ræða. Hæfniskröfur eru haldgóð þekking og reynsla af sambærilegum störfum. Áhersla er lögð á að viðkomandi sé ábyrgur og eigi gott með að starfa sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavorðustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355 Ritari — innflutningur Fyrirtækið flytur inn vélar og tæki fyrir fisk- veiðiflotann. Starfið felst í sjálfstæðum erlendum og íslenskum bréfaskriftum, toll- og verðútreikn- ingum, skjalavörslu og öðru tilfallandi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi hald- góða reynslu af skrifstofustörfum og mjög góða málakunnáttu (ensku og þýsku). Viðkomandi þarf að hafa tamið sér sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð. Vinnutími er frá kl. 8.00/9.00-16.00/17.00. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 22. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Framtíðarstarf Ein af stærri heildsölum landsins á sviði leik- fanga og gjafavöru óskar að ráða starfskraft í heilsdagsstarf. Starfið er fjölbreytt og tekur til flestra þátta heildsölunnar. í því felst sölu- mennska þ.m.t. söluferðir um landsbyggð- ina, pökkun og útkeyrsla. Viðkomandi (karl eða kona) þarf að vera áreiðanlegur og drífandi, geta unnið sjálf- stætt og eiga einnig gott með að vinna með öðrum. Reynsla af viðlíka störfum er æskileg en ekki nauðsynleg. Bílpróf er áskilið. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „J - 11439“ fyrir 22. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.